Dagur - 26.11.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 26.11.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 26. nóvember 1984 Ölgerðarefni, bjórblendi, sykur- mælar, alkóhólmælar, þrýstikútar, kísilsíur, vatnslásar, líkjörar, Grenadine, ger, gernæring og fleira. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. 2ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21277. 2-3ja herb. íbúð óskast tll leigu. Uppl. í sima 24930 á kvöldin. Tvö herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 24484. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni,' Aron, Tómas. Honda MB 50 árg. '82 til sölu. Uppl. í sima 61256. Hestakerra til sölu. Uppl. í síma 23259 eftir kl. 16.00. Til sölu gegn mjög vægu verði hár barnastóll, leikgrind, ruggu- hestur, hvítt rimlarúm, hvítt klæðaborð með tveimur hillum og hjónarúm án dýna. Uppl. í síma 21985. Borðstofuhúsgögn og frysti- kista. Til sölu er skenkur, borð og sex stólar úr Ijósri eik ennfremur 240 lítra Ghram frystikista. Uppl. í síma 23438. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Kvennaframboðskonur. Félagsfundur verður miðvikudag- inn 28. nóvember kl. 20.00 að Ráðhústorgi 1. Stjórnin. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Til sölu Ford Escort 1300 DL árg. '82 ekinn 30.000 km. Uppl. í síma 23947 á kvöldin. Til sölu Suzuki 800 árg. '81. Uppl. í síma 61430. Til sölu er sambyggt Pioneer út- varps- og kassettutæki í bíl, for- magnari og 4 hátalarar. Lítið notað. Uppl. í síma 97-3344. c Imáaimlúcinnsi ihínnneto flone i lamiyiyamyci Það skal tekið fram vegna hinna ingar er nú 270 kr., miðað við fjölmörgu sem notfæra sér smá- staðgreiðslu eða ef greiðslan er auglýsingar Dags að ef endur- send í pósti, en 340 kr. ef ekki er taka á auglýsinguna strax í staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta næsta blaði eða næstu viku bæt- er notuð þá kostar auglýsingin ast aðeins 50 kr við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýs- nú 320 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu I.O.O.F. Rb. 2 = 13411288V2 = 0. □ RUN 598411285m - 2 Atkv. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, versluninni Akri, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og símaafgreiðslu Fjórðungssjúkrahússins. Minningarkort Hjarta- og æða- vemdarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Vinarhöndin styrktarsjóöur Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Jólakveðja með vinningsvon. Gigtarfélag íslands efnir nú til óvenjulegs happdrættis. Hver happdrættismiði er um leið jóla- kort. Vinningar eru 8 ferðavinn- ingar eftir vali. Það er von félags- ins að þessu korti verði vel tekið. Öllum ágóða verður varið til að greiða kostnað við Gigtlækninga- stöðina, sem nú er komin í fullan gang. Kortin fást hjá Gigtarfélagi fslands Ármúla 5 og hjá félags- mönnum víða um land. Stjómin. ÍORÐDflGSÍNS\ SÍMI Sími 25566 Munkaþverárstræti: 5 herb. elnbýlishús ásamt kjallara ca. fm. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Grenivellir: 4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýiis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri hæð f góðu standi ca. 150 fm. Rúmgóður bilskúr. Til grelna kemur að taka mlnnl eign í sklptum. Bjarmastígur: 3ja herb. ibúð tæpl. 90 fm. Skipti á stærri eign með bilskúr koma til grelna. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvibýlishúsi ca. 120 fm. ........ ' ii. ........... Melasíða: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 64 fm. Mjög góð eign. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. Hrísalundur: 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsl ca. 100 fm. Skiptl á 3ja herb. íbúð á Brekk- unnl koma til greina. ..... Vantar: 3ja herb. ibúð á Brekkunni eða í Skarðshlfð. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Gengið inn af svölum. Skipti á 4ra herb. ibúð i Kjalarsfðu eða Borg- arhlíð koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun I fullum rekstri ásamt eigin húsnæðl. Strandgata: Videóleiga i fullum rekstri ásamt eig- in húsnæði. - "" Ránargata: 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi ca. 120 fm ásamt 20 fm geymslu- plássi í kjallara. Bflskúr. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð í skiptum. FASIÐGNA&fJ skipasaiaSSI NORÐURLANDS O Amaro-husinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjori: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Kveðja frá KA Guðmundur Jónsson, Grímsey andaðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 19. nóvember síð- astliðinn. Guðmundur var mjög góður stuðningsmaður knattspyrnu- deildar Knattspyrnufélags Ákur- eyrar. Fyrir það vill KA þakka og sendir eftirlifandi eiginkonu Guðmundar og syni hugheilar samúðarkveðjur. Borgarbíó Mánudag og þriöjudag kl. 9: FLUGSKÝL118. Hörkuspennandi mynd. Tveir flugmenn lenda í útistöðum við yfirmenn sína. Einnig gerast ýmsir atburðir úti geimnum. - Áfengi og önnur vímu- efni eiga aldrei sam- leiö með akstri, hvorki á ferðalagi né heima við. Ekkert hálfkák gildir í-iUMFERDAR þeim efnum. MrXð^00*” Einlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, KRISTÍNAR BJARNADÓTTUR, Þingvallastræti 18, Akureyri. Geir S. Björnsson, Bjarni Sigurðsson, Sólveig Sigurðardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Oddur Sigurðsson, Þór Sigurðsson, Sólveig Hallgrímsdóttir og Anita Björnsson, Kristjana Tryggvadóttír, Finnbogi Gíslason, Kristján Karl Guðjónsson, Valgerður Tómasdóttir, Kolbrún Hjaltadóttir, Herdis Stefánsdóttir, barnabörn. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ^0'Umít ö.(. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.