Dagur - 03.12.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 03.12.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 3. desember 1984 Til sölu Lada Sport 79 og Land- Rover dísel '64. Uppl. í síma 97- 3411 á kvöldin. Nýuppgerður Rússajeppi (Gas '69) til sölu. Tilboö. Uppl. i síma 23050. Til sölu er A-8 Benz 300 D árg. '82. Sjálfskiptur með vökvastýri og vökvafjöðrun. Jafnvægisútbúnað- ur. Litað gler. Uppl. í síma 23944. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Borgarbíó Mánudag kl. 9.00 HERCULES Ævintýramynd frá Cannon Group Aöalleikendur: Hercules: Lou Ferrigno Sirsa: Mirella D’Angelo Arianna: Sybil Danning Til sölu stálgrind fyrir útsaumaða rennibraut, barnavagn, dökk hillu- samstæða. Tækifærisverð. Uppl. i síma 23680 og 26523. Til sölu gamall Frigidaire frystir 200 litra, verð kr. 6.000. Tveggja ára gamall Ignis kæliskápur 270 lítra, verð kr. 12.000. Einnig til- saumuð nýleg stofugluggatjöld fyrir 3 og 6.76 metra breiða glugga. Uppl. í síma 24318. Ýmsir varahlutir í Ford Cortina árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 96- 43235. Til sölu Silver Cross barnavagn. Einnig barnastóll. Uppl. í síma 22279 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgina. Til sölu er Polaris vélsleði. Góður sleði og vel útlítandi. Uppl. í síma 21284 á matartímum. Simo barnavagn til sölu. Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 24576. Kvikmyndasýningavél til sölu. Tegund Eiki 16 mm. Uppl. í síma 25782 eftir kl. 17.00. Gyllt Microma karlmannaúr tap- aðist aðfaranótt sunnudagsins 25. nóv. í miðbænum. Finnandi vin- samlega skili því á afgreiðslu Dags. Fundarlaun kr. 2.000. Sá sem kom á bílnum og tók Ijósmyndadót í Gránufélagsgötu sl. miðvikudagskvöld er beðinn að koma því til skila í Gránufélgsgötu 53 (Svövu), annars verður gripið til viðeigandi aðgerða. Húsnæði óskast, ca. 200 fm, fyrir léttan iðnað á góðum stað í bænum. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 7. des. nk. merkt „Léttur iðnaður". Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. er búið að stilla Ijósin? yUMFERÐAR RÁÐ Óska eftir barngóðri stúlku eða konu til að gæta 6 ára drengs einstaka kvöld. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 22448. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bifreiðaeigendur takið eftir Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. ☆ Um ieið og þið látið smyrja bifreiðina er tilvalið að láta einnig þrífa og bóna. Smurstöð Þórshamars v/Tryggvabraut. Sími 21080. Huld 59841237 - IV/V -H & V- FRL I.O.O.F. - Obf. 1 - 16612058>/2 I.O.O.F. -15-166120481/2 Jólafundur. Kvenfélag Akureyr- arkirkju verður með jólafund sinn í kirkjukapellunni fimmtu- daginn 6. desember kl. 8.30 e.h. Margt er á dagskrá. Félagskonur mætið vel. Nýjar félagskonur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Basar - Basar. Kvennadeild Þórs heldur sinn ár- lega jólabasar föstudaginn 7. desember kl. 20.30 í Húsi aldr- aðra. Kökur, laufabrauð og fal- legir munir til jólagjafa. Stjórnin. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, versluninni Akri, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og símaafgreiðslu Fj órðungssj úkrahússins. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Sími 25566 Grenivellir: 4ra herb. íbúð f fjölbylishúsi ca. 94 fm. Laus fljótlega. ------------------------------- Strandgata: Kjöt- og flskverslun j fullum rekstri, I elgin húsnæði. Afhendist strax. ■ Hrísaiundur: 4ra herb. (búð í fjölbylishúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. fbúð koma til greina. Vantar: 3ja herb. ibúð á Brekkunni eða í Skarðshlfð. Þórunnarstræti: S herb. efrl sérhæð ca. 150 fm. Stór bflskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Strandgata: Myndbandaleiga i eigln húsnæði og i fullum rekstri. Ránargata: 4ra herb. íbúð f tvfbýlishúsi ca. 120 fm. Geymslupláss f kjallara. Bflskúr. Laus fljótiega. Mögulegt að taka 2-3Ja herb. ibúð í skiptum. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, 6 herb. á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Bflskúr. Mikið áhvflandl. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Skiptl á 3ja herb. fbúð koma til greina. ......... ................ Langamýri: 4ra herb. fbúð f tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Bilskúrsréttur. Okkur vantar fleiri eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Höfum ennfremur nokkrar fleiri eignir, hæðir og einbýlishús. Ýmsir möguleikar á skiptum. FASTEIGNA& fj SKIPASAUZ&gZ NORÐURLANDS kl Amaro-húsinu li. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. PASSAMYNDIR TILBÚNAR^ STRAX u,msx£ Leikfélag Akureyrar Gestaleikur: London Shakespeare Group sýnir MacBeth miðvikudaginn 12. desember kl. 20.30 og fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. • „Ég er gull og gersemi“ eftir Svein Einarsson byggð á Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning 28. desember. Onnur sýning 29. desember. Þriðja sýning 30. desember. Miðasala hafin á báðar sýningar ásamt jólagjafakortum LA í Turninum við göngugötuna virka daga frá kl. 14-18 og laugardaga kl. 10-16. Sími 24073. Myndlistarsýning myndlistarmanna á Akureyri í Turninum frá 1. desember. Leiðalýsing St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntunum í síma 22517 og 21093 fram til 7. des- ember nk. Verð kr. 200 á krossinn. Þeir sem vilja hætta tilkynni það í sömu síma. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga. einnig kvöld ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. yUJgEHÐAB Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi feró. Sá sem á móti kemur veröur aö gera slikt hið sama en not- færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraöi þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.