Dagur - 03.12.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 03.12.1984, Blaðsíða 11
3. desember 1984 - DAGUR - 11 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Rauðumýri 12, Akureyri, þingl. eign Jónsteins Aðalsteinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands-banka íslands, Hjalta Steinþórssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl. og Guðmundar I. Sigurðs-sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. W^ afsláttur m H^ Vegna ítrekaðra óska ]H| ^P félagsmanna hefur verið ÆH W ákveðið að framlengja ^^^H ¦ afsláttardagana til og með ^^^H H miðvikudagsins 5. desember. ^^^H ^ Gefinnersérstakur1Q%afslátturaf y k. staögreiddri vöruúttekt í öllum ^ ^ deildum Vöruhúss KEA, Raflagna- 1 W deild og í Byggingavörudeild af \ W verkfærum og málningarvörum. W Á stærri ragmagnstækjum, húsgögnum og 1 W gólfteppum er veittur 7% afsláttur. ¦ I ¦ Þessi kjör gilda einnig a sömu vöruf lokkum M 1 ¦ í öllum verslunum KEA utan Akureyrar. Æ Félagsmenn gerið jólainnkaupin tímanlega. A ¦ Nýir félagsmenn fá einnig afsláttarkort. Æ^Pf: h 1 Afsláttarkortið gildir allt tímabilid, A ' 5 I ¦ ^^^ hversu oft sem verslað er. ^Æ H^^^^ Kaupfélag Eyfirðing^^^H Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Kaupangi v/Mýrarveg, O-hluta, Akureyri, þingl. eign Verslunarmiðstöðvarinnar hf., fer fram eftir kröfu Ragn-ars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. des-ember 1984 kl 11.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Eyrarlandsvegi 12, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Herberts Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka íslands, Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., Þorfinns Egilssonar hdl. og bæjargjald-kerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Stapasfðu 11d, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Kaupangi v/Mýrarveg, L-hluta, Akureyri, þingl. eign Rauða kross íslands, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafs-sonar hdl. og Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri föstu-daginn 7. desember 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. GOÐIR OKUMENN sem ábyrgðartryggja bifreiðar sínar hjá okkur fá við næstu endurnýjun: Dolli dropi Á næstunni kemur út hjá Stúd- íó Bimbó, barnaplata með ævintýrum Dolla dropa. Höf- undur texta er Jóna Axfjörð en Heiðdís Norðfjörð er sögu- maður og á jafnframt flest lög- in á plötunni. Útsetningar annaðist Siggi Helgi en meðal þeirra sem syngja á plötunni eru frænkurnar Inga og Laufey Eydal. Petta er í fyrsta skipti sem þær syngja inn á plötu en þess má geta að móðir Laufeyjar, Helena Eyjólfsdóttir, söng einmitt lagið „Heims um ból", sem Laufey syngur á þess- ari plötu, á sinni fyrstu plötu. -ESE —> 55%bónus eftir 5 ára samfelldan tjónlausan akstur *-r 65% bónus eítir 11 ára samfelldan tjónlausan akstur oo að auki: ll.arid frítt! giB&1&&W eins og áður. Góðir ökumenn njóta bestu kjara hjá okkur - eins og endranær. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3SIMI 81411 UMBODSMENN UM LAND ALLT I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.