Dagur - 04.01.1985, Page 5

Dagur - 04.01.1985, Page 5
4. janúar 1985 - DAGUR - 5 Akureyrskir skátar sáu um ártölin - eins og þeir hafa gert undanfarna áratugi Um áramótin mátti sjá ártölin blasa við Akureyringum í Yaðlaheiði, 1984 síðustu mín- úturnar fram að miðnætti, en síðan lifði 1985 á meðan kyndl- arnir entust í upphafi nýja ársins. Undanfarin ár hafa fé- lagar í dróttskátasveitinni Ævintýri séð um ártölin og ak- ureyrskir skátar hafa annasí þetta verk allt frá því árið 1967, en þá tóku þeir við verk- efninu af upphafsmanni þessa siðar á Akureyri, Guðvarði Jónssyni, málara. Það er talsverð vinna sem ligg- ur á bak við ártalagerðina. Venjulega byrja skátarnir milli jóla og nýárs að útbúa kyndlana, sem eru gerðir úr tjöruhampi. Á gamlársdag eru stafirnir síðan út- búnir, en þó þeir sýnist ekki stór- ir séðir frá Akureyri eru þeir um 50-60 m á hæð og á milli þeirra eru um 30 metrar. Pað er því heljarmikill sprettur við að hlaupa á milli kyndlanna með eldinn og það þarf líka snör handtök við að slökkva á gamla „árinu“ og kveikja á því nýja þegar árin mætast. Þetta er skemmtilegur siður og vonandi viðhalda akureyrskir skátar hon- um sem lengst. Þrettánda- gleði Þórs Hin árlega þrettándagleði Þórs verður haldin á svæði félagsins í Glerárþorpi nk. sunnudags- kvöld og hefst hún kl. 20. Um hefðbundna dagskrá verð- ur að ræða að mestu. Álfakóngur og drottning hans mæta á svæðið og kóngurinn flytur ávarp. Tröll, púkar og jólasveinar verða á svæðinu, þjóðdansar sýndir, Jó- hann Már Jóhannsson syngur, Ómar Ragnarsson skemmtir og flugeldasýning verður á vegum Hjálparsveitar skáta. Omarí aUaifjórömig 4. og 5. janúar ’85. Matseðill: Sjávarréttakokteill m/chantilísósu, aspargus og ofngratineruðu brauði. Léttsteiktur lambahryggvöðvi m/gufusoðnu rósenkáli, hrásalati og pönnusteiktum parísarkartöflum. Aukaskemmtanir 18. og 19. janúar. Miðasala 17. janúar frá kl. 17-19. Miðapantanir alla daga í síma 22970. Geislagötu 14 Ihappdrætti veistu hvar verömaetin liggja aö er einfalt og þó engar smáupphæðir í spilinu: Nú er 66 MILUÓNUM varið í vinninga, svo að fjórði hver miði vinnur en HAGNAÐURINN fertil nýju endurhæfingar- og þjálfunarstöðvarinnar sem verið er að reisa á Reykjalundi, þar sem fjöldi manns hvaðanæva af landinu hefur hlotið aðstoð. þeir fljúga um allt land og geta lent hjá öllum sem eiga miða. Nú eru þeir hver öðrum glæsilegri: Nýr stórvinningur, HAUSTVINNINGUR í október: RANGE ROVER aö verðmæti ein og hálf milljón. 14 MILUÓNIR í POTTINUM í desember, þar af EIN OG HÁLF MILUÓN á einn miða. n vinningamir? g miðinn kostar aðeins Peim höfum við reyndar enga stjórn á, 120 krónur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.