Dagur - 04.01.1985, Page 8
8 - DAGUR - 4. janúar 1985
Föstudagur
4. janúar
19.15 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir: Birna Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverf-
inu.
3. Inga flytur í hverfið.
Kanadískur myndaflokkur
í þrettán þáttum, um at-
vik í lífi nokkurra borgar-
barna.
Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Kastljós.
Þáttur um innlend mál-
efni.
21.10 Skonrokk.
Umsjónarmenn: Anna
Hinriksdóttir og Anna
Kristín Hjartardóttir.
21.55 Hláturinn lengir líf-
ið.
Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gam-
ansemi og gamanleikara í
fjölmiðlum fyrr og síðar.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
22.25 Fanný og Alexander.
Síðasti hluti.
Sænsk framhaldsmynd í
fjórum hlutum eftir Ing-
mar Bergman.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
23.50 Fréttir í dagskrárlok.
5. janúar
14.45 Enska knattspyrnan.
Bikarkeppni: Fulham-
Sheffield Wed.
Bein útsending frá 14.55-
16.45.
17.15 Hildur.
Tíundi þáttur. Endursýn-
ing.
Dönskunámskeið í 10
þáttum.
17.40 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
19.25 Kærastan kemur í
höfn.
Fimmti þáttur.
Danskur myndaflokkur í
sjö þáttum ætlaður
börnum.
Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Ugla sat á kvisti.
Endursýndur þáttur frá
1974, tileinkaður Sigfúsi
Halldórssyni.
Þeir sem fram koma:
Fjórtán fóstbræður, Ragn-
ar Bjarnason, Björgvin
Halldórsson, Elin Sigur-
vinsdóttir, Strokkvartett,
Haukur Mortens, Guð-
mundur Guðjónsson og
Sigfús Halldórsson.
Umsjónarmaður Jónas R.
Jónsson.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.25 Patton.
Bandarisk bíómynd frá
1969.
Leikstjóri Franklin
Schaffner.
Aðalhlutverk: George C.
Scott, Karl Malden,
Michael Bates og Stephen
Young.
Myndin er um einn snjall-
asta og um leið einn um-
deildasta og einþykkasta
herforingja bandamanna
í heimsstyrjöldinni síðari.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
00.20 Dagskrárlok.
6. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Dr. Jakob Jónsson flytur.
16.10 Húsið á sléttunni.
8. Kæri Albert.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
17.00 Listrænt auga og
höndin hög.
5. Lifandi viður.
Kanadískur myndaflokkur
í sjö þáttum um skapandi
listiðnað og handverk.
Þýðandi: Þorsteinn
Helgason.
Þulur: Ingi Karl Jóhannes-
son.
18.00 Stundin okkar.
Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þor-
steinn Marelsson.
Stjórn upptöku: Valdimar
Leifsson.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Tónlistarmenn.
Sigrún Gestsdóttir syngur
innlend og erlend lög.
Hljóðfæraleikarar: Hrefna
Eggertsdóttir, Einar Jó-
hannesson, Joseph Fung.
Stjórn upptöku: Elín Þóra
Friðfinnsdóttir.
21.15 Dýrasta djásnið.
(The Jewel in the Crown)
Áttundi þáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum,
gerður eftir sögum eftir
Paul Scott frá Indlandi.
Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
22.05 Laurence Olivier
lítur yfir farinn veg -
seinni hluti.
Bresk heimildamynd í
tveimur hlutum um einn
mesta leikara sem Bret-
land hefur alið. í þessum
hluta er fjallað um líf og
starf Oliviers frá 1945
fram til þessa.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.30 Dagskrárlok.
Von er á vnisuin gömlum kunningjum á skjáinn á næstunni og t.d. fáum við að sjá þau Ric-
hard O’Sullivan og Joanne Ridley í fleiri þáttum um feðginin.
Föstudagur
4. janúar
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Annáll ársins 1884.
Sigurður Kristinsson
tekur saman eftir fornum
dagbókum af Austur-
landi.
b. Frá safnamönnum.
Skuggahverfi í Reykjavík.
Salvör Jónsdóttir segir
frá.
c. Þrjár skyggnar konur
á Austurlandi.
Helga Einarsdóttir les úr
bókinni „Skyggnir íslend-
ingar“ eftir Óskar
Clausen.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Hljómbotn.
Tónlistarþáttur.
22.15 Veðurfregnir ■ Frétt-
ir - Dagskrá morgundags-
ins • Orð kvöldsins.
22.35 Djassþáttur.
- Tómas Einarsson.
23.15 Á sveitalinunni.
Umsjón Hilda Torfadóttir.
(RÚVAK)
24.00 Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur lög úr am-
erískum söngleikjum á
tónleikum í Háskólabiói
22. nóv. sl.
00.50 Fréttir - Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til
kl. 03.00.
5. janúar
7.00 Veðurfregnir • Frétt-
ir • Bæn • Tónleikar - Þul-
ur velur og kynnir ■ 7.25
Leikfimi ■ Tónleikar.
8.00 Fréttir • Dagskrá •
Morgunorð - Guðmundur
Ingi Leifsson talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl.
(útdr.) • Tónleikar.
9.00 Fréttir • Tilkynning-
ar • Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
(10.00 Fréttir • 10.10
Veðurfregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Eitthvað fyrir alla.
Sigurður Helgason stjórn-
ar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá ■ Tónleikar •
Tilkynningar.
12.20 Fréttir ■ 12.45 Veður-
íregnir ■ Tilkynningar •
Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur.
Umsjón: Hermann Gunn-
arsson.
14.00 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
15.15 Úr blöndukútnum.
- Sverrir Páll Erlendsson.
(RÚVAK)
16.00 Fréttir • Dagskrá •
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur.
Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.10 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir Til-
kynningar.
19.35 Veistu svarið?
Umsjón: Unnur Ólafsdótt-
ir ■ Dómari Hrafnhildur
Jónsdóttir. (RÚVAK)
20.00 Útvarpssaga barn-
anna: „Ævintýri úr Eyj-
um“ eftir Jón Sveinsson.
Gunnar Stefánsson les
þýðingu Freysteins Gunn-
arssonar (14).
20.20 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfons-
son.
20.50 Sögustaðir á Norður-
landi - Möðruvellir í
Hörgárdal.
Síðari þáttur. Umsjón:
Hrafnhildur Jónsdóttir.
(RÚVAK)
21.35 Kvöldtónleikar.
Þættir úr sígildum tón-
verkum.
22.15 Veðurfregnir • Frétt-
ir - Dagskrá morgundags-
ins ■ Orð kvöldsins.
22.35 Uglan hennar Mín-
ervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Boilason.
23.15 Óperettutónlist.
24.00 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Mar-
inósson.
00.50 Fréttir • Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til
kl. 03.00.
6. janúar
8.00 Morgunandakt.
8.10 Fróttir.
8.15 Veðurfregnir ■ For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir • 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Stefnumót við Sturl-
unga.
Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
11.00 Messa í Laugarnes-
kirkju.
Prestur: Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson.
Organleikari: Sigríður
Jónsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir ■ 12.45 Veður-
fregnir • Tilkynningar •
Tónleikar.
13.20 Endurtekið leikrit:
Hvernig heiðvirður
kaupsýslumaður fær sig
til að nefbrjóta yndislega
eiginkonu sína í viðurv-
)t ist annarra."
Höfundur: Oddur
Björnsson.
Leikstjóri: Bríet Héðins-
dóttir.
Leikendur: Rúrik Haralds-
son, Gísli Halldórsson,
Þóra Friðriksdóttir, Sig-
urður Skúlason, Baldvin
Halldórsson, Guðrún Þ.
Stephensen, Margrét
Helga Jóhannsdóttir,
Jakobína Flosadóttir,
Guðrún Sigurðardóttir,
Helga Þ. Stephensen,
Hrafn Jökulsson, Hilmar
Oddsson, Sólveig Hauks-
dóttir, Ketill Larsen, Auð-
ur Guðmundsdóttir og
Þórunn Sigurðardóttir.
(Áður flutt 1974.)
14.35 Miðdegistónleikar.
15.10 Með bros á vör.
Svavar Gests velur og
kynnir efni úr gömlum
spurninga- og skemmti-
þáttum útvarpsins.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá •
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk utanríkis-
stefna lýðveldistímabilið
1944-1984.
Átta mótandi atriði utan-
ríkisstefnunnar.
Hannes Jónsson sendi-
herra flytur síðara erindi
sitt.
17.00 Frá tónlistarhátíð-
inni í Schwetzingen í
fyrra.
18.00 Á tvist og bast.
Jón Hjartarson rabbar við
hlustendur.
18.20 Tónleikar ■ Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir • Til-
kynningar.
19.35 Á bökkum Laxár.
Jóhanna Á. Steingríms-
dóttir í Árnesi segir frá.
(RÚVAK)
19.50 „Höfðalag að hrað-
braut.“
Þóra Jónsdóttir les eigin
ljóð.
20.00 Um okkur.
Jón Gústafsson stjórnar
blönduðum þætti fyrir
unglinga.
21.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.30 Útvarpssagan: Grett-
is saga.
Óskar Halldórsson les
(18).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir ■ Frótt-
ir • Dagskrá morgundags-
ins ■ Orð kvöldsins.
22.35 Galdrar og galdra-
menn.
Umsjón: Haraldur I. Har-
aldsson. (RÚVAK)
23.05 Djasssaga.
- Jón Múh Árnason.
23.50 Fréttir • Dagskrárlok.