Dagur - 16.01.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 16. janúar 1985
Viö erum tilbúnir að spila á
böllum hvar sem er og hvenær
sem er, spilum allt.
Hljómsveitin Steðjabandið.
Uppl. gefa Halli í síma 96-24008
og Magni í síma 96-26115 á mat-
málstímum.
Hljómsveit Finns Eydal, Helena
og Alli auglýsa:
Erum byrjuð að taka á móti pönt-
unum vegna þorrablóta og árshá-
tíða, eins og undanfarin ár. Síð-
ustu forvöð eru að tryggja hljóm-
sveitina í vetur. Pantið því tíman-
lega. Uppl. í síma 23142.
Hljómsveit Finns Eydal, Helena
og Alli.
Skagfirðingar!
Árshátíð félagsins verður haldin í
Lóni við Hrísalund laugardaginn
26. þ.m. kl. 20.30. Matur,
skemmtiatriði og dans, fjölmenmð
og takið með ykkur gesti. Miða-
verð aðeins kr. 400.-
Tilkynnið þátttöku fyrir mánudag-
inn 21.1 í síma 25302 Júlía eða
24588 Oddný.
Nefndin.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Bíll á góðum kjörum. Lada Safir
'81 ekinn 49 þús. km. Uppl. í síma
25603.
Til sölu Datsun 180 B árg. 78 ek-
inn 87 þús. km. Selst á kjörum við
allra hæfi. Uppl. í síma 24665.
Toyota Carina árg. 74 til sölu.
Uppl. í síma 24930 frá kl. 19-21.
Til sölu Toyota Corolla árg. 75.
Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma
22405 eða 22717 eftir kl. 17.
Colt ’84.
Til sölu er Colt '84. Hann er 5 dyra,
5 gíra, hvítur og ekinn 9.000 km.
Uppl. í síma 22562 eftir kl. 5 á
daginn.
Til sölu sláttuvél, tætari, áburðar-
dreifari og fjárklippur. Uppl. í síma
21868 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
400 cub. Cherovlet-vél með sjálf-
skiptingu og ýmsir fleiri varahlutir
til sölu. Uppl. í síma 43292.
Til sölu gott Yamaha trommusett
með öllum útbúnaði. Uppl. gefur
Jón í síma 21155 eftir kl. 19.00.
Kerruvagn, barnarúm án dýnu
og barnastóll til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 33266 Greni-
vík.
Til sölu notaðir og nýir varahlutir
í Bronco. Kambásar, undirlyftur,
tímagírar, demparar, brettakantar,
tildrög á drifsköft, legur, kveikjur,
stuðarar fyrir spil. Selst á góðu
verði. Uppl. hjá Ö.S. umboðinu
Akurgerði 7 e, sími 23715 frá kl.
8.00 til 11.00 e.h.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
’hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
íbúð óskast til leigu. Uppl. í
síma 25154.
Herbergi til leigu. Á sama stað
fæst hvolpur gefins. Uppl. í síma
21067.
Einbýlishús til sölu.
170 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um við Ásabyggð með bílskúrs-
rétti. Skipti á einnar hæðar rað-
húsíbúð á Syðri-Brekkunni æskileg.
Uppl. gefa Hallgrímur Arason,
sími 21544 eða Stefán Gunn-
laugsson sími 21818.
íbúð til sölu. íbúðin er 4 herbergi
og 2 samliggjandi stofur, íbúðin er
laus. Verð og greiðslur samkomu-
lag. Uppl. í síma 22663.
Lítill barkæliskápur óskast til
kaups. Sími 23154 eftir kl. 20.00.
Vélsleði Vélsleði.
Vil kaupa notaðan vélsleða. Sími
25972/24312.
Teiknivél - Teiknivél.
Notuð eða ný teiknivél óskast.
Teiknistofan Stíll sími 25757.
Vantar starfsstúlku frá kl. 11.00-
4.00 á daginn. Ágæt laun. Uppl. í
síma 21531 á kvöldin.
Pésa pylsur.
I .O .O .F.-2-16618018‘/2-9-8.
Flóamarkaður verður
$íRhíT”| föstudag 18. og laugar-
AT1^||íj/Adag 19. janúar kl. 14-18
í sal Hjálpræðishersins
Hvannavöllum 10. Á laugardag-
inn verður líka kaffisala. Við
tökum á móti fötum og munum.
Glerárprestakall:
Barnasamkoma Glerárskóla
sunnudaginn 20. janúar kl. 11
f.h.
Guðsþjónusta Glerárskóla sama
dag kl. 14 e.h. Fermingarbörn og
fjölskyldur þeirra eru hvött til
þátttöku.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskólinn verður nk.
sunnudag 20. janúar kl. 11 f.h.
Verðlaun verða veitt fyrir
Sunnudagspóstinn. Nýtt efni
komið. Öll börn velkomin.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h.
Helguð einingarstarfi kristinna
safnaða. Prédikun séra Ágúst K.
Eyjólfsson prestur kaþólska
safnaðarins. Ritningarlestrar,
fulltrúar annarra trúfélaga.
Þ.H.
Bræðrafélagsfundur verður í
kapellunni eftir guðsþjónustu.
Messað verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri nk.
sunnudag kl. 5 e.h.
B.S.
Kristniboðshúsið Zíon:
Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl.
11.00. Öll börn velkomin. Sam-
koma kl. 20.30. Ræðumaður sr.
Helgi Hróbjartsson. Tekið verð-
ur á móti gjöfum til kristniboðs.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sjónarhæð:
Laugardag 19. jan. drengjafund-
ur ki. 13.30. Allir drengir vel-
komnir. Sunnud. 20. jan. almenn
samkoma kl. 17.00. Allir hjart-
anlega velkomnir. Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll
börn velkomin.
Fíladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 17. jan. kl. 20.30
bænasamkoma. Sunnudagur 20.
jan. kl. 11.00 sunnudagaskóli.
Öll börn velkomin. Sama dag kl.
14.00 almenn samkoma. Fórn
tekin fyrir kristniboðið í Kenýa.
Aiiir eru hjartanlega velkomnir.
H vít asunnusöfnuðurinn.
Borgarbíó
Miðvikud. kl. 9.00
B.M.X. GENGIÐ
Mynd við allra hæfi.
Sýnd í Dolby Stereo.
Fimmtud. kl. 11.00
INNRI ÓHUGNAÐUR
Hrollvekja -
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í Dolby Stereo.
Seljahlíð:
4ra herb. rafthúsíbúð ca. 97 fm.
Ástand gott.
Keilusíða:
2ja herb. (búft í fjölbýlishúsi ca. 60
fm. Ástand mjög gott.
Víðilundur:
2ja herb. íbúft í fjölbýlishúsi 57 fm.
Ástand gott.
/-—■........................
Lundarhverfi:
6 herb. einbýlishús ca. 140 fm.
Tvöfaldur bilskúr. Mjög góft eign.
Til greina kemur aft taka minni
eign í skiptum.
Vantar:
3ja herb. ibúð á neðri hæft í Dals-
gerði.
Vantar:
4-5 herb. raðhúsíbúð meft efta án
bílskúrs í Glerárhverfi.
Ránargata:
4ra herb. efri hæft í tvíbýlishúsi
ca. 120 fm. Mikift pláss i kjallara.
Bilskúr.
Bjarmastígur:
3ja herb. fbúft ca. 85 fm. Hagstætt
verft.
Lyngholt:
4ra herb. neðri hæö i tvíbýlishúsí ca.
120 fm.
Bjarmastígur:
6 herb. einbýlishús á tveimur hæö-
um samtals ca. 140 fm.
Vantar:
3-4ra herb. íbúð á neftri Brekkunni
efta á Oddeyri. Skipti á góðri 5 herb.
sérhæft á Oddeyri koma til greina.
Sólvellir:
3-4ra herb. (búft ca. 95 fm. Til greina
kemur aft skipta á 2ja herb. fbúð.
Okkur vantar miklu
fleiri eignir á skrá.
iASlÐGNA&fJ
SKIPASALAZS8Z
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.
Bridgefélag Akureyrar:
Tvímenn-
ingskeppni
B.A. í
fullum gangi
- 48 pör spila
í Akureyrarmótinu
í tvímenningi
I gærkvöld voru spilaðar átta um-
ferðir í Akureyrarmótinu í tví-
menningi, en alls spila 48 pör og
verða því spilaðar 47 umferðir.
Röð efstu para er þessi eftir að
spilaðar hafa verið 15 umferðir:
1. Sveinbjörn Jónss.-Einar Sveinbj.son 220
2. Páll Pálss.-Frímann Frím.son 212
3. Páll Jónss.-Þórarinn B. Jónss. 183
4. Rafn Kjartanss.-Sigurður Víglundss. 164
5. Dísa Pétursd.-Soffía Guðmundsd. 156
6. Heinn Elliðas.-Gunnl. Guðmundss. 133
7. Eiríkur Helgas.-Jóhannes Jónss. 130
8. Pétur Guðjónss.-Stefán Ragnarss. 129
9. Stefán Vilhjálmss.-Guðm. V. Gunnl.s. 114
10. Símon Gunnarss.-Jón Stefánss. 108
Meðalárangur er 0 stig. Næstu 8
umferðir verða spilaðar nk. þriðju-
dagskvöld kl. 19.30 í Félagsborg.
„Eg er gull
og gersemi“
9. sýning föstudag
18. janúar kl. 20.30.
10. sýning laugardag
19. janúar kl. 20.30.
Miðasala í Turninum í göngugötu
alla virka daga kl. 14-18.
Miðasala I leikhúsinu laugardaga
frá kl. 14 og alla sýningardaga
frá kl. 18.30 og fram að sýningu.
Sími 24073.
Harmonikudansleikur
verður í Lóni Hrísalundi 1, laugardaginn 19. janúar
kl. 22.00.
Allir velkomnir.
Félag harmonikunnenda.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför konunnar minnar,
ÖLDU ÓLFJÖRÐ JÓNSDÓTTUR,
Lönguhlíð 9, Akureyri.
Sérstakar þakkir sendi ég læknum og starfsfólki á Lyfjadeild
Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar fyrir hina frábæru umönnun í
hennar löngu veikindum.
Jóhann Sigurðsson,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.