Dagur - 18.01.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 18.01.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 18. janúar 1985 Til sölu Mazda 818 árg. ’76 skemmd eftir árekstur, óökufær. Einnig er til sölu á sama staö ný- legur barnavagn. Uppl. í síma 25186 eftir kl. 5 á daginn. Toyota Carina árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 24930 frá kl. 19-21. Til sölu Datsun 180 B árg. 78 ek- inn 87 þús. km. Selst á kjörum við allra hæfi. Uppl. I síma 24665. Til sölu glæsilegur Land-Rover diesel árg. 75. Vél ekin 35 þús. km, gírkassar 10 þús. km, m/veg- mæli. Uppl. í síma 96-22330 eftir kl. 19.00. Árskógsströnd og nágrenni: Get tekið að mér ýmiss konar járn- smíði og viðgerðir. Uppl. í síma 63176. Kristján. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Skák Svarta leðrið er komið! Saumanámskeiðin byrja 22. janúar. Tímar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19 og á mið- vikudagskvöldum til kl. 20-23. Helgar koma líka til greina. Nánari upplýsingar á vinnutíma á Saumastofunni Þel, Hafnar- stræti 29, sími 26788. Hef til sölu Massey Ferguson 135 árg. 79 í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. gefur Hafliði Guð- mundsson í síma 73113 eftir kl. 7 á kvöldin. Frá Menntaskólanum á Akur- eyri. Til sölu tvær smátölvur með skjám af gerðinni COMMODORE 4032 ásamt forritum. Tölvurnar eru árs- gamlar og mjög lítið notaðar. í þeim er BASIC forritunarmál og forritunarmálið COMAL á diski. Ennfremur ritvinnslukerfið PAP- ERCLIP og gagnagrunnskerfið FLEXFILE. Einnig er til sölu segul- band CN 2, prentari COMMO- DORE 4023 og diskastöð C 2031. Tæki þessi henta mjög vel fyrir grunnskóla eða smáfyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Sigurjónsson konrektor í síma 96- 25660. Til sölu sláttuvél, tætari, áburðar- dreifari og fjárklippur. Uppl. i síma 21868 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. íbúð til sölu. íbúðin er 4 herbergi og 2 samliggjandi stofur, íbúðin er laus. Verð og greiðslur samkomu- lag. Uppl. í síma 22663. Til leigu stór íbúð á góðum stað á Akureyri gegn sanngjarnri leigu og góðri umgengni. Þeir sem vildu kannað þetta nánar leggi nafn, símanúmer og heimilisfang inn á afgreiðslu Dags merkt: „Hlíð“. íbúð til leigu, 2ja herb. Laus strax. Uppl. í síma 21608 eftir kl. 20.00 og fyrir hádegi. Tilboð óskast. Húsnæði óskast. Öskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 25151. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúö til leigu frá 1. febrúar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23376. 3ja herb. fbúð tll leigu. Hluti af innbúi getur fylgt. Uppl. í síma 21266 eða 22419 eftir kl. 18.00. 2-3ja herb. fbúð óskast til leigu strax, helst á Eyrinni. Uppl. í síma 26146 allan daginn. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Upþl. í síma 22976 eftir kl. 19.00. Ath. 1-2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í Höfðahlíð. Uppl. í síma 21846 milli kl. 17 og 20. Skákmenn - Skákmenn. Skákþing Akureyrar 1985 hefst á föstudaginn kl. 20.00 í unglinga- flokki (15 ára og yngri), í flokki full- orðinna á sunnudaginn kl. 14.00. Teflt er í Barnaskóla Akureyrar. Skákfélag Akureyrar. Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthúiid SUISIIMUHLlO Simi 23250. Tjaldvagn Combi Camp til sölu. Uppl. í sima 22256 eftir kl. 19. Til sölu AEG eldavélarsamstæða og vifta. Uppl. í síma 21433. Til sölu vélsleði Polaris Indy Trail árg. ’83 ekinn 2.200. Uppl. í síma 44177. Simo barnavagn til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 24576. Til sölu mjög vel með farinn Ignis ísskápur með frystihólfi. Hæð 85 cm. Einnig stofuskenkur með fjór- um skúffum, fjórum skápum og glerskáp. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26659 eða 21622. Til sölu notaðir og nýir varahlutir í Bronco. Kambásar, undirlyftur, tímagírar, demparar, brettakantar, tildrög á drifsköft, legur, kveikjur, stuðarar fyrir spil. Selst á góðu verði. Uppl. hjá Ö.S. umboðinu Akurgerði 7 e, sími 23715 frá kl. 8.00 til 11.00 e.h. Kettlingar fást gefins. Uppl. gefnar í síma 21108. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Vantar starfsstúlku frá kl. 11.00- 4.00 á daginn. Ágæt laun. Uppl. í síma 21531 á kvöldin. Pésa pylsur. Atvinna óskast. 29 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25456. Atvinna óskast. 24ra ára gamall fjölskildumaður óskar eftir að kom- ast á samning í bifvélavirkjun. Hef- ur lokið skólanum og er einnig búin með 2 ár á samningi. Hef mikla reynslu. Öll önnur störf koma til greina. Listhafendur vin- samlegast hringi í síma 25151. Atvinna í boði. Barnelsk kona óskast til að veita litlu heimili for- stöðu. Uppl. hjá afgreiðslu Dags. Við erum tilbúnir að spila á böllum hvar sem er og hvenær sem er, spilum allt. Hljómsveitin Steðjabandið. Uppl. gefa Halli í síma 96-24008 og Magni í síma 96-26115 á mat- málstímum. „Eg er gull og gersemi" 9. sýning föstudag 18. janúar kl. 20.30. 10. sýning laugardag 19. janúar kl. 20.30. Síðdegissýning sunnudag kl. 15.00. Miðasala í Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasala í leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 cg fram að sýningu. Sími 24073. I.O.O.F. Rb nr. 2 = 1341238'/2 = I. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur nk. mánudag 21. jan. kl. 20.30 í fé lagsheimili templara Varðborg. Fundarefni: Kosning embættismanna og fleira. Æ.T. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður haldinn sunnu- daginn 20. janúar kl. 5 sd. á venjulegum stað. Fundarefni: Erindi og upplestur. Stjómin. Bræðrafélagsfundur verður í kapellunni eftir guðsþjónustu. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla sunnudaginn 20. janúar kl. 11 f.h. Guðsþjónusta Glerárskóla sama dag kl. 14 e.h. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag 20. janúar kl. 11 f.h. Verðlaun verða veitt fyrir Sunnudagspóstinn. Nýtt efni komið. Öll börn velkomin. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Helguð einingarstarfi kristinna safnaða. Prédikun séra Ágúst K. Eyjólfsson prestur kaþólska safnaðarins. Ritningarlestrar, fulltrúar annarra trúfélaga. Þ.H. Flugbjörgunarsveitin Akureyri. Vinningar í lukkumiðunum: 1.-2. no. 525, 1805. 3.-4. no. 310,752. 5.-6. no. 1339, 381. 7.-12. no. 1024, 1798, 2296, 2128, 2097, 2266. 13.-20. no. 2388, 1586, 1440, 462, 2144, 770, 241, 522. 21.-31. no. 1599, 2361, 2055, 1593, 1926, 1940, 456, 1629, 2147, 999, 2407. Upplýsingar um vinninga sem ekki hafa verið sóttir gefur Gísli Lórenzson sími 96-23642. Flóamarkaður verður föstudag 18. og laugar- dag 19. janúar kl. 14-18 í sal Hjálpræðishersins Hvannavöllum 10. Á laugardag- inn verður líka kaffisala. Við tökum á móti fötum og munum. Sjónarhæð: Laugardag 19. jan. drengjafund- ur kl. 13.30. Allir drengir vel- komnir. Sunnudag 20. jan. al- menn samkoma kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn Hvannavullum 10. ■ Sunnudag 20. janúar kl. 13.30 sunnudaga- Kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánudag 21. janúar kl. 16.00 heimilasambandið. Allir eru hjartanlega velkomnir. skóli. Ábyrgð og umbun samfara því að verða foreldrar. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 20. janúar kl. 14.00. í Ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. f.................. Akureyringar Norðiendingar Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. m Gúmmívinnslan hf. RanS°(£s),267k76reyn' /—Borgarbíó—, Föstud. kl. 9.00 B.M.X. GENGIÐ Sýnd í Dolby Stereo Föstud. kl. 11.00 INNRI ÓHUGNAÐUR Hrollvekja í Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. Laugard. kl. 5, 9 og 11 Sunnud. kl. 5 og 9 KÚREKAR NORÐURSINS Sunnud. kl. 3.00 LEYNDARDÓMUR L.A.G. Teiknimynd. - Síðasta sinn. Víðilundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Ástand gott. Vantar: Litla 3ja herb. íbúð í Furu- lundi. f "■ Bjarmastígur: Einbýlishús á tveimur hæð- um tæpl. 140 fm. Vantar: Gott 4-5 herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi, með eða án bílskúrs. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð 80-90 fm. Hag- stætt verð. , ...... ' .............^ Furulundur: 3-4ra herb. raðhúsíbúð ca. 86 fm. Ástand gott. Bílskúr. > i i .......—J Ránargata: 4ra herb. efri hæð 1 tvíbýlis- húsi ca. 120 fm. Mikið pláss í kjallara. Bílskúr. Seljahlíð: 4ra herb. raðhusíbúð ca. 97 fm. Ástand gott. Keilusíða: 2ja herb. tbúð t fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Mjög góð eign. Lyngholt: 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskur samtals ca. 200 fm. Möguleiki að taka minni eign í skiptum. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir á skrá. FASIHGNA& skimsaijcIIi NORÐIIRLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.