Dagur - 23.01.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 23.01.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 23. janúar 1985 Kvenfélagið Baldursbrá heldur sitt árlega þorrablót 2. febrúar kl. 20.00 í Lóni við Hrísalund. Félag- ar og gestir! Hafið með ykkur matinn. Uppl. og miðapantanir í símum 24550 Adda, 23371 Freyja, 21017 Anna Gréta, til 30. jan. Til sölu vinylvarið lyftingasett. Meðfylgjandi þyngdir eru 4x4, 5 kg, 4x2,5 og 4x1 kg. Sex mánaða æfingakerfi fylgir settinu. Einnig til sölu svört-, grá- og hvítköflótt kápa úr ullarefni. Meðalstór, lítið notuð. Selst á kr. 4.000. Uppl. í símum 26067 og 61423 Nancy. Hljómsveitin Portó og Erla Stef- ánsdóttir taka að sér að spila á árshátíðum, þorrablótum og al- mennum dansleikjum. Spilum alla danstónlist. Uppl. í síma 22235 eftir kl. 19 og vinnusími 22500. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Svarta leðrið er komið! Saumanámskeiðin byrja 22. janúar. Tfmar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19 og á mið- vikudagskvöldum til kl. 20-23. Helgar koma líka til greina. Nánari upplýsingar á vinnutíma á Saumastofunni Þel, Hafnar- stræti 29, sími 26788. Til sölu tveir Volkswagen minibus (rúgbrauð) ’72 og 74 módel. Bíl- arnir eru til sýnis á verkstæði Raf- veitunnar. Rafveita Akureyrar. Til sölu Dodge Omni árg. 79, sjálfskiptur m/vökvastýri. Ekinn 47 þús. km. Einnig Lada Sport árg. 79. Uppl. í símum 22255 á daginn og 22939 á kvöldin. Bronco árg. 71 til sölu, í góðu lagi, útlitgott. Uppl. í síma 25097. Til sölu er bifreiðin A-7001 sem er Subaru ST 1800 4x4 hi/lo árg. '82 ekinn 38 þús. Útvarp, segul- band, sílsalistar, grjótgrind og dráttarkrókur. Bein sala eða skipti á Subaru ’83 eða ’84. Uppl. í síma 24983. Til sölu nýlegt Beltec MS 312 bíl- segulband. Tækið er 2x20 w, spil- ar og spólar bæði afturábak og áfram, með auto reverse, dolby og fleiru. Gott og vel með farið tæki á hagstæðu verði. Uppl. í síma 22745 (Pétur). Tll sölu Polaris Centurin 500, 3ja cyl., vökvakældur árg. ’80 (kom nýr '83), ekinn 1.500 mílur. Sem nýr. Grind og cover getur fylgt, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 96-23142 milli kl. 19 og 22. Til sölu snjósleði Polaris Star árg. ’84. Lítið ekinn, sem nýr. Uppl. í síma 22939 á kvöldin. Til sölu: Frystikista 190 I kr. 6.000. ísskápur kr. 6.500. Eldhús- borð og stólar kr. 3.000. Hús- bóndastóll kr. 300. Uppl. í síma 25515 eftir kl. 19. Vélsleði Skidoo Blizzard MX 5500 til sölu. Uppl. í síma 33165. Til sölu nýlegt rúm ly2 breidd með útvarpsklukku. Uppl. ( síma 22516 eftir kl. 18.00. Vélsleði Polaris 440 TX til sölu. Uppl. í síma 24646. Til sölu Yamaha kassagítar 6 strengja, mjög góður og lítið not- aður og taska með. Uppl. gefur Þóra í síma 22609. Til sölu hjónarúm með Ijósum, rafmagnsklukku og útvarpi. Verð ca. 6.500-7.000. Einnig til sölu lít- ill kæliskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 21574 eftir kl. 19. (Bjarni) Til sölu skíði og hjálmur, lítt not- uð keppnisskíði Atomic Sport Mid, lengd 180 cm með Salomon 626 bindingum, Caber-skór nr. 9 1/2 og stafir. Einnig vélsleða öryggis- hjálmur Nava Vip með gleri og skyggni. Ath. allt þetta lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 31205. Hef til sölu Massey Ferguson 135 árg. 79 í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. gefur Hafliði Guð- mundsson í síma 73112 eftir kl. 7 á kvöldin. Kýr og vorbærar kvígur til sölu. Uppl. í síma 95-6432. Til sölu kálffullar kvfgur sem bera í mars. Uppl. í síma 43539. Óskum eftir að taka íbúð á leigu á Brekkunni strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 22290 eftir kl. 20.00. Ath. 1-2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu f Höfðahlíð. Uppl. ( síma 21846 milli kl. 17 og 20. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Borgarbíó Miðvikudag og fimmtudag k| 9; í KRÖPPUM LEIK (The Naked Face) eftir sögu Sidney Sheldon. Hlutverk: Roger Moore, Rod Steiger. Bönnuð innan 16 ára. „Eg er gull og gersemi“ 11. sýning föstudag 25. janúar kl. 20.30. 12. sýning laugardag 26. janúar kl. 20.30. Miðasala I Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasala í leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. I. O .O .F.-2-166250181 >/2- spilakv. □ RUN 59851266-Systrakv. I.O.G.T. St. ísafold Fjallkonan nr. 1. LgOaJ Fundur fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 20.30 í fé- lagsheimili templara Varðborg. Kaffi eftir fund. Æt. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund mánudaginn 28. janúar kl. 20.30 í Dvalarheimilinu Hlíð. Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagskonur mætið vel og komið með nýja félaga með ykkur. Stjórnin. Lionsklúbburinn Hug- inn. Félagar munið fundinn fimmtudagskvöld 24. janúar kl. 19.30. Athugið breyttan fundartíma. Leiðrétting á gjafalista: Börn úr 6. bekk Lundarskóla 21. stofu gáfukr. 1.420,45 í Eþíóp- íusöfnunina. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla sunnudaginn 27. janúar kl. 11 f.h. Guðsþjónusta Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Helguð einingu kristinna safnaða. Ólafur H. Torfason predikar, sönghópar frá Hjálpræðishernum og Hvíta- sunnusöfnuðinum syngja ásamt kirkjukór. Safnaðarfólk aðstoðar í messunni. Kirkjukaffi Baldursbrár að lok- inni messu. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 23, 368, 115, 207, 531. B.S. Messað verður að Seli 1 nk. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Messað verður að Dvalarheimii- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Brjúðhjón: Hinn 22. desember 1984 voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju: Jóna Ingibjörg Ped- ersen og Haukur Hreinn Jónsson, bifreiðastjóri. Heimili þeirra er að Hrísalundi 4 c, Ak- ureyri. Hinn 23. desember 1984 voru gefin saman í hjónaband að Hvannavöllum 6: Elín Alfhild Steingrímsen sjúkraliði og Nils E.N. Gíslason, rafeindafræð- ingur. Heimili þeirra er að Berg- hóli II, Glæsibæjarhreppi. Ncyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Bridgefélag Akureyrar: Akureyrar- mótið í tvímenningi hálfnað Átta umferðir voru spilaðar á Ak- ureyrarmótinu í tvímenningi í gær- kveldi. Alls spila 48 pör. Lokið er 23 umferðum af 47. Röð efstu para er þessi: 1. Sveinbjörn Jónss.-Einar Sveinbjörns. 327 2. Páll Pálsson-Frímann Frímannsson 288 3. Dísa Pétursdóttir-Soffía Guðmundsd. 243 4. Stefán Ragnarsson-Pétur Guðjónsson 213 5. Eiríkur Helgason-Jóhannes Jónsson 208 6. Þormóður Einarsson-Kristinn Kristinsson 207 7. Ármann Helgason-Jóhann Helgason 191 8. Hreinn Elliðason-Gunnl. Guðmundsson 183 9. Þórarinn Jónsson-Páll Jónsson 176 10. Stefán Vilhj.ss.-Guðm. V. Gunnlaugsson 174 Nk. þriðjudagskvöld verða spil- aðar 8 umferðir í Félagsborg kl. 19.30. Svæðamót Bridgesambands Norðurlands eystra verður spilað að Galtalæk og hefst nk. föstudag kl. 19.30. Alls spila 8 sveitir um þátttökurétt einnar sveitar á ís- landsmót. Víðilundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Ástand gott. Vantar: Litla 3ja herb. íbúð í Furu- lundi. ... Bjarmastígur: Einbýlishús á tveimur hæð- um tæpl. 140 fm. Vantar: Gott 4-5 herb. raðhúsíbúð i Glerárhverfi, með eða án bílskúrs. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð 80-90 fm. Hag- stætt verð. Furulundur: 3-4ra herb. raðhúsíbúð ca. 86 fm. Ástand gott. Bílskúr. Ránargata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ca. 120 fm. Mikið pláss í kjallara. Bílskúr. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsíbúð ca. 97 fm. Ástand gott. Keilusíða: 2ja herb. íbúð I fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Mjög góð eign. Lyngholt: 4ra herb. íbúð á neðri hæð I tvíbýlfshúsi ca. 120 fm. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr samtais ca. 200 fm. Möguleiki að taka minni eign i skiptum. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir á skrá. FASTEIGNA& M skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Símlnn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni afla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.