Dagur - 23.01.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 23.01.1985, Blaðsíða 11
23. janúar 1985 - DAGUR - 11 Upplýsingar ekki í síma. Hótel Varðborg Veitingasala. Vélstjóra og stýrimann vanan netaveiöum vantar á ms. Eyborgu EA 59 frá Hrísey. Uppl. um borð í bátnum á daginn og í síma 24636 á kvöldin. Borg hf. Hrísey. Hestamenn! ^ Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Slolnað 5 nóv 1920 P O Bo« 3*8 - 602Akureyn Útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, AÐALHEIÐAR AXELSDÓTTUR, Þórunnarstræti 130, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. janúar kl. 13.30. Þeir sem vildi minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið eða Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir og afi„ VALDIMAR KRISTJÁNSSON verður jarðsettur að Svalbarðsstrandarkirkju, laugardaginn 26. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hans, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Bára Sævaldsdóttir. Sævaldur Valdimarsson, Guðrún Alfreðsdóttir. Bára Sævaidsdóttir. Steinunn Jóna Sævaldsdóttir. Valdimar Stefán Sævaldsson. Móðir mín ÁLFHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, Suðurbyggð 6, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. janúar, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. janúar kl. 13.30. Atli Benediktsson. Innilegar þakkir færum við öllum er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTRÚNAR MARGRÉTAR HÁLFDÁNARDÓTTUR, Bjarkarstíg 5, Akureyri. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri fyrir vinsemd og hjúkrun í veikindum hennar. Bernharð Jósefsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Fra Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Kynning verður fimmtudaginn 24. janúar frá kl. 4-6 e.h. Kynntar verða: Nýjar brauðtegundir frá Brauðgerð KEA. Komið og kynnist nýrri framieiðsiu. * Ath. Þorrinn hefst á föstudag. Höfum eins og áður alls konar þorramat á bökkum og í lausu. Nýr möguleiki Með útgáfu nýs blaðs á fimmtudögum hafa opnast fleiri möguleikar fyrir þá sem auglýsa í Degi. Aðeins 20% gjald verður reiknað fyrir allar auglýsingar er þar birtast, jafnt stórar sem smáar, enda hafi þær áður verið birtar í Degi og þurfi ekki að taka breytingum. dagsbrot birtir dagskrá útvarps og sjón- varps og er dreift á hvert heimili á Akureyri og til áskrifenda Dags utan Akureyrar. Auglýsingadeild Dags veitir nánari upplýsing- ar. Sími 24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.