Dagur - 20.02.1985, Side 3

Dagur - 20.02.1985, Side 3
Verðkönnun á hársnyrtistofum á Akureyri: 20. febrúar 1985 - DAGUR - 3 umtalsverður Dagana 22.-25. janúar sl. gerði Verðlagsstofnun verðkönnun á 14 hársnyrtistofum á Akureyri. Um svipað leyti var verð á hár- snyrtingu kannað í Reykjavík og hafa niðurstöður verið kynntar í fjölmiðlum. Hér birtast niður- stöður könnunarinnar á Akur- eyri. Til samanburðar er birt meðal- verð og hæsta og lægsta verð eins og það reyndist í Reykjavík. Auk verðs var kannað hvort stofurnar færu eftir settum reglum varð- andi verðupplýsingar og reyndist svo vera um allar stofurnar á Ak- ureyri. Hársnyrtlnq - Verðkönnun AKUREYRI. Skíðatilboð kr. 3.500,- Nokkur pör af eldri gerðum skíða (ónotuð). Lengdir 160-190 cm, með Salomonbindingum. Kr. 3.500,- Sporthú^id Sími 23250. KARLMENN Adda Hóls- gerói 4 Didda Kaup- angi Eva Haf- Haf- Hársn. Ráó- steinn steinn stofan hús- Brekku- Ránar- Ráóhús- torgi götu 13 götu 11 torgi 5 Ingvi Hafn- arstr. 105 Jtín M5ni3ca Strand- Hafnar- götu 6 str. 71 Sara HSa- slóu 2b Sig- Siyrti- vuldi húsió Kaup- Hafnar- angi str. 85 Stein- unn Hafnar- str. 101 ÞcSrunn Grundar- gerói 6h HÖFLÐBORGARSVXÐIÐ Meóal- Hæsta Lægsta veró veró veró Hárþvottur 55 71 65 60 60 115 120 110 50 60 170 55 70 52 83 165 40 Formklipping 310 295 280 340 300 325 270 310 275 255 310 292 260 240 292 417 190 Formblástur 315 280 230 100 245 215 265 290 249 150 270 220 . 211 390 100 Hárþurrkun 0 0 0 0 0 40 120 0 0 0 0 0 0 0 39 189 0 Skeggklipping 175 175 185 175 150 214 161 250 50 KONUR Hárþvottur 55 71 •65 60 60 115 110 50 60 55 70 64 79 165 40 Formklipping 310 295 280 340 250 325 310 275 255 292 260 240 311 460 215 Permanent stutt hár 890 895 830 1020 873 870 800 720 892 780 745 844 1095 600 Permanent axlarsítt hár 1030 980 1080 1240 1022 900 850 986 890 825 958 1380 6 50 Hárlagning stutt hár 335 290 250 394 260 250 276 240 220 305 460 190 Hárlagnmg axlarsítt hár 400 347 300 394 300 280 300 300 255 340 460 195 Formblástur stutt hár 315 394 245 310 265 290 312 270 220 306 442 120 Formblástur axlarsítt hár 380 394 245 310 295 310 342 320 265 . 344 486 120 Lokkalitun stutt hár 585 598 520 654 - 595 545 500 500 573 500 510 547 749 2 50 Lokkalitun axlarsltt hár 710 730 630 787 670 655 600 640 632 590 645 629 934 280 BÖRN Formklipping dreng ja 250 245 200 230 230 280 230 270 230 180 272 209 150 190 239 358 150 Formklipping stúlkna 250 245 200 230 2 30 280 230 270 230 • 180 272 . 209 1» 190 242 358 165 Hárþurrkun 0 0 0 0 0 0 120 0 0 0 0 0 0 0 17 189 0 Stjórnarkjör Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, auglýsir hér með eftir listum varðandi kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs fyrir árið 1985 að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjór- um til vara í stjórn og varastjórn. Átta mönnum í trúnaðarmannaráð og fimm til vara. Fimm mönnum í samninganefnd og þremur til vara. Tveimur endurskoðendur og einum til vara. Allt miðað við fullgilda félaga. Hverjum lista fylgi skrifleg meðmæli 80 fullgildra félagamanna. Listum ber að skila á skrifstofu fé- lagsins Strandgötu 7, eigi síðar en kl 17 miðviku- daginn 28. febrúar 1985. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu Iðju Strandgötu 7. Akureyri 20. febrúar 1985. Stjórn og trúnaðarmannaráð Iðju. Er vöruverð hærra á Siglufirði? Bæjarstjóm Siglufjarðar hefur skipað 5 manna nefnd til þess að beita sér fyrir almennri verðkönnun í bænum og bera verðlag þar saman við verðlag í nágrannabyggðariögum. Einnig á nefndin að kanna hvort vöruval og vörugæði séu eins á Siglufirði og á öðrum stöðum. „Það hefur átt sér stað talsverð umræða um þessi mál hér í Athugasemd Vegna fréttar í blaðinu um mál bókagerðarmanna gegn Offset- stofunni á Akureyri og rannsókn fógeta þar að lútandi, vildi Sig- urður Eiríksson, fulltrúi bæjar- fógeta koma því á framfæri að það væri rangt að skattamál tengdust þessu máli. Það væri heldur ekki rétt að undirskrifta- listar bókagerðarmanna hefðu haft áhrif á rannsóknina. í frétt- inni segir einungis að skriður hafi ekki komist á rannsókn þessa máls fyrr en í verkfalli bókagerð- armanna sl. haust en þá undirrit- uðu bókagerðarmenn á Akureyri lista og skoruðu á fógeta að hraða rannsókn málsins. Af um- mælum Sigurðar má ljóst vera að þessar undirskriftir höfðu engin áhrif á rannsóknina. bænum,“ sagði Kristján Möller. en hann flutti tillögu um þessa könnun í bæjarstjórn. „Fólki finnst vöruverð allmikið hærra hér en annars staðar og ég lagði því til að þessi könnun yrði gerð án þess að ég sé að leggja nokk- urn dóm á málið. Nefndin sem vinnur að þessu hefur einnig ákveðið að fram- kvæma könnun varðandi vöruúr- valið og vörugæðin, en því er ekki að neita að fólk er hér ákaf- lega óhresst með vöruvalið og finnst það lítið. Varðandi vöru- gæðin get ég nefnt að aðeins í einni verslun hér er um kjötborð að ræða, en einungis frosið kjöt í hinum. Ég vil hins vegar taka fram að við höfum hér ágætis verslanir á ýmsum sviðum, t.d. mjög góða fiskbúð." Kristján sagði að talsvert væri um það á sumrin að Siglfirðingar versluðu í stóru verslununum á Akureyri og á Sauðárkróki. „Ég hef áhyggjur af því að verslunin fari sífellt meira út úr bænum, sem þýðir það að kaupmenn hér eiga erfiðara með að sinna því sem eftir er og það dregur úr þjónustunni við bæjarbúa. Ef niðurstaðan úr verðkönnun- inni sýnir að vöruverð er ekkert lægra á Akureyri og Sauðárkróki en hér, þá ætti fólk að hugsa sinn gang,“ sagði Kristján Möller. gk-. Eigum úrval af útvörpum. Hljómdeild. SÍMI (96)21400 Rás 2 á skrifstofuna, lagerinn, verslunina, verkstæðið o.fl. ✓ Utvarp alls staðar. Einnig sambyggð útvörp og segulbönd. rw...... i Oft var þörf á útvarpi en nú er nauðsyn. | □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.