Dagur - 20.02.1985, Page 10
10 - DAGUR - 20. febrúar 1985
Frá Sálarrannsóknarfélagi Ak-
ureyrar.
Haldið verður námskeið á vegum
félagsins sem stendur dagana
22., 23. og 24. febr. Hjónin Erla
Stefánsdóttir og Örn Guðmunds-
son annast námskeiðið sem fjallar
um innri gerð mannsins og hulin
öfl náttúrunnar. Námskeiðsgjald
þessa þrjá daga er kr. 1.500,- Tek-
ið verður á móti pöntunumn og
upplýsingar gefnar í síma 22412.
Stjórnin.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
'hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Til sölu trilla 31/2 tonn, mjög vel
útbúin. Selst með eða án grá-
sleppuveiðarfæra. Uppl. í síma
62217 milli kl. 18 og 20 eða í síma
62304 eftir kl. 20.
Til sölu vélsleði Yamaha EC 540
árg. '83. Lítur vel út. Ekinn 2 þús.
km. Uppl. í Efstalandi Öxnadal,
sími 23100 (Kristján).
Vélsleði Polaris TX 440 til sýnis
og sölu á bílasölunni Stórholt Ak-
ureyri.
Til sölu lítið notaðar Super 8
mm kvikmyndavélar, myndavél
Universal 444, sýningarvél Dual
P. 126. Einnig rennibekkur, hent-
ugur fyrir föndurvinnu og H.B.S.
hobbý-borð, með skrúfstykki.
Uppl. í síma 22215.
Til sölu 4 jeppadekk á felgum.
Discoverer MXS Cooper 10-15
TL. á 8 tommu felgum. Lítið slitin.
Uppl. í síma 21624 eftir kl. 17.00.
Til sölu hjónarúm úr dökkri eik
með útvarpi og klukku. Verð kr.
12.000,- Einnig Grundig plötu-
spilari, magnari og útvarp með
tveim Boss hátölurum. Verð kr.
6.000,- Uppl. í síma 26172.
Barnabílstóll.
Vandaður barnabílstóll óskast.
Skilyrði að hægt sé að setja hann
í og taka úr án fyrirhafnar. Uppl. í
síma 25906 milli kl. 20 og 22 dag-
ana 20. og 21. febr.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
félagsfund í Hlíð mánud. 25.
febr. kl. 20.30. Venjuleg fundar-
störf. Síðan spilum við bingó.
Mætum allar og tökum með okk-
ur gesti.
Stjórnin.
12.05.
Lionsklúbburinn Hug-
inn.
Munið fundinn fimmtu-
daginn 21. febrúar kl.
Stúkan ísafold nr. 1.
Fundur 21. þ.m. kl.
20.30 í félagsheimili
templara Varðborg.
Kaffi eftir fund. Æ.T.
ACTIGENER
Glcrárprestakall:
Barnasamkoma í Glerárskóla kl.
11.00 sunnudaginn 24. febr.
Pálmi Míatthíasson.
Akureyrarprestakall:
Fyrsta föstumessa vetrarins verð-
ur í kvöld kl. 8.30. Sungið verður
úr Passíusálmunum sem hér
segir: 1. 1-8, 2. 13-15, 3. 15-18
og 25. 14. Það hefir færst í vöxt
að félög og hópar hafa valið sér
eitt föstumessukvöld til kirkju-
göngu. Er það lofsvert. Verum
með frá byrjun.
B.S.
Messað verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 33, 342, 260, 317, 527.
B.S.
Messað verður á Dvalarheimil-
inu Hlíð nk. sunnudag kl. 3.30.
B.S.
SjaMúut
Mánasalur fímmtudag kl. 20.00.
Kynningarkvöld
um Edith Piaf á vegum Alliance Francaise.
Sigurður Pálsson leikstjóri fjallar um söngleikinn.
Sýndar verða videómyndir og leikinn tónlist úr söngleiknum.
Boðið verður upp á smárétti.
MENU
Plats divers.
Le chef vous recommande:
Beefsteak tartare, salade. Salmon fumié. Fromages.
Spaghetti Chasseur, salade. Paté maison garni. gon appétit.
Freyjulundur.
Félagsvist, bingó og kaffi verður
föstudaginn 22. febrúar og hefst
kl. 21.00. Ekkert aldurstakmark.
Allir sem kunna að spila eru vel-
komnir.
Tapast hafa gleraugu á leiðinni
frá Helgamagrastræti til Sam-
bandsverksmiðjanna. Uppl. í síma
24383.
Til sölu.
Subaru Hatchback árg. '84, 3ra
dyra 4 hjóladrif, sjálfskiptur, vökva
og veltistýri, sílsalistar. Ekinn
13.000 km. Uppl. í síma 23680 og
26523.
Til sölu Honda Civic árg. '80.
Sjálfskiptur. Ekinn 39 þús. km. Á
sama stað óskast keyþt sög í
borði eða lítil trésmíðavél.
Uppl. í síma 22540 milli kl. 19 og
20.
Til sölu Volkswagen bjöllur til
niðurrifs. Uppl. i sima 22789 eftir
kl. 17.00.
Til sölu Scania Vabis 56 árg. '61.
Lélegt hús en sæmilegur mótor,
gírkassi og sturtur. Selst í heilu
lagi eða í varahluti. Uppl. í síma
26678 á kvöldin.
Til sölu Cortina árg. '79 skrásett
'80. Ekin 41 þús. Fjögur ný
snjódekk, fjórar aukafelgur og
útvarp. Er í toppstandi og lítur vel
út. Uppl. í síma 21570.
Laugalandsprestakall.
Messað verður í Kaupangi
sunnudaginn 24. febrúar kl.
13.30.
Helgistund verður í Kristnesspít-
ala sama dag kl. 15.00.
Sóknarprestur.
Möðruvallaklaustursprestakall: ~
Guðsþjónusta í Glæsibæjar-
kirkju nk. sunnudag 24. febr. kl.
14.00.
Sóknarprestur.
Dalvíkurprestakall:
Barnasamvera í Dalvíkurkirkju
sunnudag kl. 11.00.
Guðsþjónusta f Urðakirkju kl.
14.00.
Sóknarprestur.
Borgarbíó
Miðvikudag kl. 5:
BANANA JÓI
með Bud Spencer.
Síðasta sinn.
Miðvikudag kl. 9:
GARP.
(The World according
to Garp.)
Fimmtudag kl. 9 og 11:
RAUÐ DÖGUN.
Tekin og sýnd í Dolby.
Bönnuð innan 16 ára.
Skákmenn - Skákmenn.
15 min. mót nk. föstudag kl.
20.00. Hraðskákmót Akureyrar
verður á sunnudag kl. 13.30. Teflt
er í Barnaskóla Akureyrar.
Skáknámskeið verður fyrir ungl-
inga frá mánudegi 25. febrúar til
föstudagsins 1. mars og fer fram í
Glerárskólanum. Skáknámskeið
fyrir nemendur 1 .-5. bekkjar verð-
ur frá kl. 17-19 daglega, og fyrir
nemendur 6.-9. bekkjar kl. 20-22.
Laugardaginn 2. mars teflir skák-
meistari Akureyrar 1985 fjöltefli.
Ekkert þátttökugjald á námskeið-
inu.
Skákfélag Akureyrar.
Skákmenn!
Annað 15. min. Hjörleifsmót verð-
ur í Þelamerkurskóla föstudaginn
22. febr. kl. 20.30. Munið að hafa
með töfl og klukkur.
Höldur sf.
Bílasalinn
Colt 1984 ekinn 9.000.
Verð 360.000. Góð kjör.
MML L200 árg. 1982 4WD.
Ekinn 49.000. Verð 545.000.
Galant 2000 GLX S.T. árg 1982.
Verð 350.000. Skipti á ódýrari.
Nissan Sunny árg. 1984.
Ekinn 36.000. Verð 345.000.
Toyota Tercel 4x4 árg. 1983.
Ekinn 39.000. Verð 420.000.
Skipti á ódýrari.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
Vantar 2-3ja herb. íbúð til lengri
tíma. Tvö fullorðin í heimili. Góð
umgengni. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 22154.
Fræðslufundur.
Vegna óviðráðanlegra orsaka féll
fræðslufundur sá sem halda átti
14. febr. niður. Dr. Gyða Haralds-
dóttir, sálfræðingur mun því fjalla
um efnið „Þjálfun vangefinna
barna - rannsóknir og kenningar
um sérstök næmnisskeið" í kvöld
miðvikudaginn 20. febr. kl. 20.30.
Fundurinn verður haldinn i MA
fundarstofu kennara í kjallara
aðalbyggingar. Aðgangseyrir 100
kr. Ath. Fundurinn er öllum opinn.
Fræðsluhópur félagsráðgjafa
og sálfræðinga á Akureyri.
Steinahlíð:
5 herb. raðhúslbúð á tveimur
hædum ásamt bílskúr, samtals
ca. 170 fm: Laust fljótlega.
Strandgata:
Videólelga i fullum rekstri f eigin
húsnæðl. Afhendist strax.
Keilusíða:
2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 60
fm. Mjög falleg ibúð.
Norðurgata:
4ra herb. neðri hæð í tvfbýlishúsi,
rúml. 100 tm. Laus strax.
Sólvellir:
3-4ra herb. fbúð 15 íbúða húsi ca. 94
fm. Til greina kemur að taka 2ja
herb. fbúð f skiptum.
Kringlumýri:
2ja herb. fbúð í tvfbýlishúsi ca. 50
fm. Bflskúr.
Kringlumýri:
5-6 herb. einbýllshús - unnt að hafa
litla fbúð f kjailara. Samþykkt telkn-
ing af bflskúr fylgir.
Langamýri:
5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskur
samtals um 200 fm. Skipti á minni
elgn koma til greina.
Furulundur:
3ja herb. íbúð á neðri hæð I 2ja
hæða raðhúsi ca. 56 fm.
Furulundur:
3ja herb. raðhúsfbúð ca. 86 fm.
Bflskúr.
Vantar:
Okkur vantar 3ja og 4ra herb.
ibúðir á skrá. Ennfremur 3ja og
4ra herb. raðhúsíbúðir.
Norðurgata:
5-6 herb. efri sér hæð f tvíbýllshúsi
ca. 140 fm. Ástand gott.
Tjarnarlundur:
2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsl ca. 48
fm. Mjög góð efgn.
FASIUGNA& (J
SKIPASAUlgSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Olafsson hdl.
Söiustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Stmi utan skrifstofutíma 24485.