Dagur - 12.04.1985, Side 12

Dagur - 12.04.1985, Side 12
12- DAGUR- 12. apríl 1985 FÖSTUDAGUR 12. apríl 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. (RÚVAK) 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sigurður Pétursson og Stellugrímur. Guðrún Björk Ingólfsdótt- ir tekur saman og flytur. b. Frá Eiríki í Snæ- hvammi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr þjóð- sagnasafni Sigfúsar Sig- fússonar. c. Söngfélag Skaftfell- inga í Reykjavík syngur undir stjórn Þorvalds Björnssonar. d. Guðlaug H. Þorvalds- dóttir. Svanhildur Sigurjónsdótt- ir les kafla eftir Emil Bjömsson úr bókinni „Móðir mín húsfreyjan". Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.30 Andrzej Panufnik. Ath Heimir Sveinsson ræðir um pólska tónskáld- ið Andrzej Panufnik og Sinfóniuhljómsveitin í Boston leikur „Sinfonia Votiva“ undir stjórn Seji Ozawa. 22.00 „Hliðin á sléttunni". Silja Aðalsteinsdóttir les ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. 22.35 Úr blöndukútnum. - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK) 23.15 Á sveitalínunni. Umsjón: Hilda Torfadótt- ir. (RÚVAK) 24.00 Fréttir - Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 13. april 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórn- ar þætti fyrir börn. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.15 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 19.35 Á hvað trúir ham- ingjusamasta þjóð i heimi? Umsjón: Valdís Óskars- dóttir og Kolbrún Hall- dórsdóttir. 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne. Ragnheiður Arnardóttir les þýðingu Inga Sigurðs- sonar (18). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. 20.50 Parísarkommúnan. Fyrsti þáttur. Umsjón: Þorleifur Friðr- iksson. Lesarar: Steinunn Egils- dóttir og Grétar Halldórs- son. 21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sigildum tón- verkum. 22.00 Tónleikar. 22.35 Uglan hennar Min- ervu. Greinarmunur austur- lenskrar og vesturlenskr- ar hugsunar. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Gunnar Dal rit- höfund. 23.15 Óperettutónlist. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Mar- inósson. 00.50 Fréttir • Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 14. apríl 8.35 Létt morgunlög. 9.05 Morguntónleikar. 10.25 Stefnumót við Sturl- unga. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 11.00 Messa í Skarðskirkju í Landsveit. (Hljóðritað 24. mars sl.) Prestur: Séra Hannes Guðmundsson. Organleikari: Anna Magnúsdóttir. Hádegistónleikar. 13.30 Glefsur úr íslenskri stjórnmálasögu - Stétta- stjórnmálin. 2. þáttur: Ólafur Frið- riksson. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sig- ríður Eyþórsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Þú ert það sem þú etur. Þáttur í umsjón Guðna Rúnars Agnarssonar. 16.20 Um vísindi og fræði. Um sjálfvirkt til- kynningakerfi fyrír ís- lensk fiskiskip. Þorgeir Pálsson dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Með á nótunum. Spurningakeppni um tónhst. 1. þáttur. Stjórnandi: PáU Heiðar I Jónsson. Dómari: ÞorkeU Sigur- ! björnsson. 18.00 Á vori. Helgi Skúh Kjartansson spjaUar við hlustendur. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjöl- miðlastörf. Umsjón: HaUgrimur Thor- steinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjómar blönduðum þætti fyrir unghnga. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (13). 22.00 Tónleikar. 22.35 „Alltkemuráóvart." Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Málfríði Einars- dóttur frá Munaðarnesi. Fyrri þáttur. (Áður út- varpað í nóvember 1978). 23.00 Djassþáttur. - Tómas Einarsson. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. apríl 9.45 Búnaðarþáttur. Haraldur Árnason ráðu- nautur ræðir um vatns- veitur í sveitum. 11.00 „Ég man þá tíð." Lög frá hðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „AUt kemur á óvart." Endurtekinn samtalsþátt- ur Steinunnar Sigurðar- dóttur við Málfríði Einars- dóttur frá kvöldinu áður. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdótt- ir. 13.30 Lög frá heimsstyrj- aldarárunum síðari. 14.00 „Eldraunin" eftir Jóns Björnsson. Helgi Þorláksson les (15). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristinsson. (RÚVAK) 16.20 Síðdegistónleikar: Píanótónlist. 17.10 Síðdegisútvarp. - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting. Umsjón: Gísh og Arnþór Helgasynir. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. (RÚVAK) 19.40 Um daginn og veg- inn. Tryggvi Agnarsson lög- maður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Úr ljóðum Hugrúnar. Höfundur les. c. Einsöngvarakvartett- inn syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertsson- ar. d. Rjúpnaveiði. Þórunn Eiriksdóttir á Kað- alstöðum segir frá. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (14). 22.00 Tónleikar. 22.35 í sannleika sagt. Um Landakotsspítala. Umsjón: Önundur Bjömsson. 23.15 íslensk tónlist. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. apríl 10.45 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK) 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdótt- ir. 13.30 Jon, Vangelis og Pat Metheny Group. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (16). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Upptaktur. - Guðmundur Benedikts- son. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. - 18.00 Fréttir á ensku. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir fré Thailandi og leikur þarlenda tónhst. Fyrri hluti. (Áður útvarp- að 1981). 20.30 Mörk láðs og lagar - Þættir um náttúruvernd. Agnar Ingólfsson talar um fjömr í þéttbýh. 20.50 „Undir þvi fjalli." Auðunn Bragi Sveinsson les ljóð ’eftir Gest Guð- finnsson. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (15). 22.00 Tónleikar. 22.35 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17. apríl 10.45 íslenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi ís- lenskra kvenna. Umsjón: Björg Einarsdótt- ir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardegi. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdótt- ir. 13.30 Dægurlög frá sjötta og sjöunda áratugnum. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (17). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. - Bryndís Jónsdóttir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jónsson formaður íslenskrar málnefndar flytur. 19.50 Horft í strauminn með Auði Guðjónsdóttur. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne. Ragnheiður Arnardóttir les þýðingu Inga Sigurðs- sonar (19). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórsdótt- ur. 21.00 Frá Mozart-hátíðinni í Frankfurt í fyrrasumar. 21.30 Að tafli. Guðmundur Amlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Tónleikar. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tónum. Umsjón: Árni Gunnars- son. 23.15 Nútímatónlist. Þorkeh Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 18. apríl 10.45 Málefni aldraðra. Þáttur í umsjá Þóris S. Guðbergsonar. 11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá hðnum ámm. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 13.30 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdótt- ir. 13.30 Tónleikar. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (18). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómsuma. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hviskur. Umsjón: Hörður Sigurðar- son. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. (Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna.) 21.20 Minnisstætt fólk - Áhrifavaldur aldarinnar. Emil Bjömsson segir frá kynnum sínum af Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Fyrri þáttur. 21.45 Gestur í útvarpssal. Kjell Bækkelund leikur á píanó. 22.35 Milli stafs og hurðar. Umsjón: Hilda Torfadóttir og Ólafur Torfason. (RÚVAK) 23.45 Fréttir • Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. apríl 10.45 „Mér eru fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelh sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (19). 14.30 Á léttu nótunum. Tónhst úr ýmsum áttum. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. e 12. apríl 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Fjórði þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. 21.15 Skonrokk. 21.40 Baráttan um brauðið. Bresk heimildamynd um offramleiðslu á landbún- aðarvörum og baráttu vestrænna þjóða um markaði fyrir korn og önnur matvæh. 22.30 Martröð. (I Wake up Screaming) Bandarisk bíómynd frá 1941 s/h. Ung og falleg stúlka á uppleið í skemmtana- heiminum finnst myrt. 23.55 Fréttir i dagskrárlok. 13. apríl 13.45 Liverpool-Manchest- er United. Bein útsending frá undan- úrslitum ensku bikar- keppninnar. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Þytur í laufi. Lokaþáttur. Breskur brúðumynda- flokkur í sex þáttum. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 19.50 Fréttaágríp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Við feðginin. Lokaþáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í þrettán þáttum. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kollgátan. Undanúrsht: Stefán Bene- diktsson og Vilborg Sig- urðardóttir. 22.35 Söngvaseiður. Breskur skemmtiþáttur með söngsveitinni The Flying Pickets. Þeir félag- ar flytja einkum dægurlög frá árunum milh 1960 og 1970 og líkja eftir hvers konar hljóðfærum með röddum sínum. 22.20 Húsið við Harrow- stræti. Bresk bíómynd frá 1974. Myndin er um bandarísk- an gimsteinakaupmann sem oftast verslar í Lundúnum. í einni ferð- inni lendir hann í óvenju- legu ævintýri sem tengist kænlegu demantaráni. 00.00 Dagskrárlok. 14. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Stjóm upptöku: Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágríp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Glugginn. 21.50 Til þjónustu reiðubú- inn. Nýr flokkur. Aðalhlutverk: John Dutt- ine, Frank Middlemass, Alan McNaughtan, Patric- ia Lawrence, Neil Stacy og Belinda Lang. Myndaflokkurinn er gerð- ur eftir samnefndri sögu eftir R.F. Delderfield sem talin er lýsa vel hfinu í hefðbundnum breskum einkaskólum. Söguhetjan er ungur kennari og er fylgst með einkahfi hans og starfi á árunum milh heimsstyrjalda. 22.40 Gítarleikur. Sebasti Tapajos, gitarleik- ari og tónsmiður frá Brasihu leikur eigin verk. 23.05 Dagskrárlok. 15. apríl 19.25 Aftanstund. Tommi og Jenni og annað barnaefni. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Grettir fer í útilegu. Bandarísk teiknimynd. 21.05 íþróttir. 21.40 Æ sér gjöf til gjalda. Finnsk sjónvarpsmynd um málarekstur sem rís út af meintri mútuþægni embættismanna í sam- bandi við kaup á sjúkra- bílum fyrir bæjarfélag eitt. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. 16. april 19.25 Hugi frændi á ferð. Breskur teiknimynda- flokkur um ævintýri Arab- ems Huga Hódja á Vestur- löndum. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Heilsað upp á fólk. Stefán Á. Jónsson á Kag- aðarhóh. 21.25 Derrick. 13. þáttur. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 17. apríl 19.25 Aftanstund. Bamaefni. 19.50 Fréttaágríp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Lifandi heimur. Umsjónarmaður: David Attenborough. 7. Á vængjum vindanna. 21.50 Herstjórinn. 9. þáttur. Bandariskur framhalds- myndaflokkur í 10 þáttum sem gerist í Japan um aldamótin 1600. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain. 22.35 Úr safni sjónvarps- ins. Maður er nefndur Lárus í Grímstungu. 23.10 Fréttir í dagskrárlok.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.