Dagur - 03.05.1985, Síða 2

Dagur - 03.05.1985, Síða 2
2-DAGUR-3. maí 1985 X!S EIGNAMIÐSTOÐIN^ SKIPAGOTU 1 - SIMi 24606 að Skipagötu 14 3. hæð (Verkalýðshúsið). OPIÐ ALLAN DAGINN Birkilundur: 5 herb. einbýlishus á einni hæð ásamt bilskúr. Verð kr. 3.700.000. Rimasíða: 160 fm einbylishus á einni hæð ásamt grunn undir bilskúr. Góðir greiðslu- skilmálar. Verð kr. 3.000.000. Kringlumýri: 5 herb. einbýlishús m/innbyggðum bílskúr. Verð kr. 2.900.000. Einholt: 5 herb. raðhusibuð á tveim hæðum ca. 150 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 2.100.000. Móasíða: Rumlega fokheld raðhúsibúð með bíl- skúr ca. 167 fm. Laus strax. Verð kr. 1.800.000. Brekkuhús-Hjalteyri: 180 fm parhúsibúð á tveim hæðum. Töluvert endurnýjuð. Verð kr. 1.300.000. JVerslunarhúsnæði: 430 fm verslunarhúsnæði á jarð-l hæð við Glerárgötu. Allt nýstand- H sett. Upplýsingar á skrifstofunni. I Grænamýri: 150 fm einbýlishús ásamt 30 fm bilskúr. Verð kr. 2.600.000. Gilsbakkavegur: 114 fm eldra einbýlishus, hæð og ris. Verð kr. 1.500.000. Lerkilundur: 147 fm einbýlishús ásamt 32 fm bílskúr. Skipti á raðhúsíbúð á Brekkunni möguleg. Verð kr. 3.500.000. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð. Laus eftir samkomulagi. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð i enda í svala- blokk. Verð kr. 1.570.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.300.000. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsibuð á tveim hæðum. Möguleiki að hafa litla ibúð i kjallara. Verð kr. 2.000.000. Heiðarlundur: 5 herb. ibuð á tveim hæðum ca. 137 fm, bilskursréttur. Verð kr. 2.400.000. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsibúð ca. 140 fm á tveim hæðum til afhendingar eftir samkomu- lagi. Verð kr. 2.400.000. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð á tveim hæðum. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 2.000.000. Langholt: 5 herb. einbylishús á tveim hæðum ásamt 30 fm bilskúr og geymslum í kjallara. Verð kr. 2.700.000. Bakkahlíð: 351 fm einbýlishús á tveim hæðum. N.h. fullfragengin, en e.h. tilbúin undir tréverk. Bilskúr ca. 32 fm. Stapasíða: 279 fm einbylishus á tveim hæðum. N.h. fullfragengin, en e.h. rumlega til- búin undir tréverk. Bílskúr ca. 32 fm. Laust eftir samkomulagi. Bakkasíða: Fokhelt einbylishús ca. 156 fm ásamt bílskur og plássi i kjallara. Ýmis skipti. Verð kr. 1.900.000. Iðnaðarhúsnæði- Verslunarhúsnæði: Ýmsar stærðir af iðnaðarhusnæði undir hvers konar iðnað og þjónustu. Upplysingar a skrifstofunni. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður. Ólafur Birgir Árnason. Á söluskrá:- Kaupvangsstræti: Iðnaöar-, skrifstofu eða lagerhúsnæði. Til sölu er húsnæði sem hentað gæti til hinna ýmsu nota. Um er að ræða: 1. Hús á þremur hæðum allar með góðri lofthæð, og lyftu milli hæða. Alls um 1000 fm. 2. Hús byggt inn í brekkunatvær hæðir og geymsluloft. Alls um 550 fm. Hentar vel undir lager. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með innbyggðum bílskúr. íbúð- arhæð 147 fm, bílskúr og annað pláss 66 fm. Bein sala eða skipti á minna einbýlishúsi eða rað- húsíbúð. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð 90 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi með svalainngangi. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 fm með svalainn- gangi. Mjög góð. Athugandi skipti á húsi á byggingarstigi. Melasíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð 98 fm ný og góð íbúð. Ath. að taka 3ja herb. íbúð upp í. Víðilundur: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm á 1. hæð. Góð íbúð á besta stað. Gæti losnað fljótt. Norðurgata: 4ra herb. íbúð 128 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi, sér inngangur. Bein sala, eða skipti á einbýlishúsi. Grenivellir: 4ra herb. íbúð hæð og kjallari ásamt 50 fm vönduð- um bílskúr, sem hentar hvers konar starfsemi, nú innréttaður sem sólbaðsstofa. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 4. hæð. Góð íbúð. Gæti hentað fyrir skrifstofur. Verð kr. 950.000. Tjarnariundur: Einstaklings- íbúð á 4. hæð. Hægt að taka bíl upp í og lána á verðtryggðum skuldabréfum. ÁsmundurS. Jóhannsson gm logtræðingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. „Nei, ég get ekki látið þig hafa uppskriftir, maður leggur alla sál- ina í matseldina og ekki lœt ég þigfá hanau voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Lárusson- ar er hann var beðinn að leggja Matarkrókn- um til uppskriftir. Hann lét sig þó hafa það, enda drengur góður og í dag getum við því prófað fjóra réttifrá „Mumma Lár“ það er „allt í einum potti“ sem er algjör toppur að sögn Mumma og komist menn á bragðið þá er öruggt að þeir gera rétt- inn aftur og aftur. Þá er kryddýsa og nauta- snitsel og loks graflax með „alveg œðislegri graflaxsósu“. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. SSSSíSÍÍÍÍíJ ÍÍÍÍSÍSÍÍÍÍÍÍÍI SiiíSiiiiíiiiil ii-:.: jÉllifl I llllli j:|:|i|:!:|:!:iii:;:|>Ki:ý3 r0pið frá kl. 13-18. SÍmÍ 2174^ 2ja herb. íbúðir: Hrísalundur: Ibúð á 4. hæð f svalablokk. Stærð um 58 fm. Melasfða: Ibúð á 2. hæð. Stærð um 61 fm. Laus fljótl. Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæð. Stærð um 46 fm. Laus strax. Austurbyggð: Kjallaraíbúð rúmgóð. Sér Inngangur. 3ja herb. íbúðir: Skarðshlíð: Ibúð á 3. hæð I svalablokk. Stærð um 84 fm. Keilusíða: Endaíbúð á 2. hæð. Stærð um 88 fm. Núpasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð, tilb. undirtréverk. Stærð um 91 tm. 4ra herb. íbúðir: Tjarnarlundur: Ibúð á 2. hæð. Stærð um 91 fm. Melasíða: Ibúð á 4. hæð. Stærð um 94 fm. Glæsilegt útsýni. Kjalarsíða: fbúð á 2. hæð i svalablokk. Hafnarstræti: Efri hæð ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi. 5 herb. íbúðir: Stelnahlfð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Stærð um 129 fm Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Stærð um 134 fm. Þingvallastræti: Neðri hæð I tvíbýlishúsi. Stærð um 140 fm auk kjallara. Grenivelllr: Efri hæð ásamt risi, ekki fullbúin. Stærð um 118 fm. Laus strax. Einbýlishús: Ólafsfjörður, Hornbrekkuvegur: Einbýlishús stærð um 110 fm. Laust strax. Lyngholt: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr ekki fullbúið. Skipti á minni eign. Hraungerði: Gott einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Stærð hússins um 140 fm. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð. Stærð um 141 fm auk | bílskúrs. [ Bakkahllð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Gott | að útbúa tvær íbúðir f húsinu. Skipti mögul. á minni eign. I Þlngvallastræti: Einbýlishús á einni hæð um 150 fm. Þarfnast j | lagfæringar. Iðnaöar- og verslunarhúsnæði: Sunnuhltð: Versl.húsnæði á neðri hæð. Mjög vel staðsett. Draupnisgata: Iðnaðarhúsnæði um 96 fm. Góð lofthæð, stórar dyr. Frostagata: Iðnaðarhúsnæði um 240 fm. Góð lofthæð, stórar dyr. Óseyri: Gott verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði um 150 ] | fm. Skipti möguleg. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. lííHíSíWSSÍSÍ I V Plllllll WívW-ivXý.vX-x-:-:-:-: ,f>álim fœrðu alk ekki... - hún fer í matargerðina“ Fjórir réttir úr tilrauna- eldhúsi Mumma Lár Allt í einum potti 1 kg súpukjöt (frarnhryggsbitar) 2 stk. laukar 2-3 stk. gulrœtur 1 stk. gulrófa hvítkál kartöflur Kjötið er sett í steikingarpott með loki eða eldfast mót og kryddað með saiti, pipar, rós- marin og kjötkrafti. Kartöflur, laukur, gulrætur og rófa skorin f hæfilega bita og sett í pottinn ásamt 1 dl. af vatni. Sett í 225° heitan ofn og steikt í VA-l'A tíma. Hvítkál sett yfir síðustu 10- 15 mín. Sósa bökuð upp úr soð- inu. Kryddýsa Ca. 500 gr ýsuflök 2 litlir laukar ca. 1 dl rjómi basilikum, sítrónupipar, season all, steinselja. Laukurinn brúnaður í smjöri, pannan tekin af hitanum og kryddinu bætt f. Sett í eldfast mót, fiskurinn skorinn í stykki og raðað yfir, þá rjómanum hellt yfir. Sett í 200° heitan ofn í ca. 20 mín. Borið fram með soðnum kartöflum og hrásalati. Nautasnitsel 800 gr nautasnitsel skinka ostur Berjið kjötið í. þunnar sneiðar, setjið skinku á hverja sneið og ost þar ofan á. Leggið sneiðina saman og berjið saman kantana. Velt upp úr eggjum og hveiti og steikt á pönnu. Kryddað eftir smekk (með hvítlaukssalti, pipar, papriku og aromat). Borið fram með bakaðri kartöflu, græn- meti eftir smekk og rjóma- sveppasósu bragðbættri með sherryi. Graflax 4 kg lax (bleikja) 4 matsk. salt 1 matsk. saxaður laukur V2 matsk. pipar 1 matsk. þriðja kryddið 3 matsk. dill 1 tsk. fennikel 1 tsk. saltpétur Fiskurinn flakaður, kryddinu stráð í sárið. Flökin lögð saman (roðið út), pakkað í álpappír og geymd í kæli í sólarhring. Pakk- anum snúið við eftir 'A sólar- hring. Graflaxsósa 250 gr mayonaise 1 matsk. sinnep (franskt) 1 kúfuð tsk. dill 'A tsk. fennikel 1 tsk. hunang salt, pipar ef vill J

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.