Dagur - 17.07.1985, Page 3

Dagur - 17.07.1985, Page 3
17. júlí 1985 - DAGUR - 3 Bikarmót Noröurlands í hestaíþróttum - verður haldið á nýjum velli hestamanna- félagsins Hrings í Svarfaðardal Það er óvenju mikið um að Nýkomnar léttar og handhægar kolsýrusuðuvélar Hentugar í bílskúrinn og ótrulega ódýrar. Norðurljós Furuvöllum 13, sími 25400 og 25401. vera hjá hestamönnum á Dal- vík og Svarfaðardal um þessar mundir. Undanfarnar vikur hefur Eyjólfur ísólfsson verið með reiðnámskeið og unnið hefur verið að uppbyggingu mótssvæðis við Flötutungu í Svarfaðardal þar sem fram fer nýstárlegt mót í hestaíþróttum um næstu helgi. Við fengum Ármann Gunnarsson, Lauga- steini til að fræða okkur örlítið nánar um þetta. „Pað eru 30 manns sem sótt hafa námskeiðin hjá Eyjólfi, er það bæði reiðkennsla úti og kennsla sem fer fram innanhúss. Pessu lýkur núna um miðja vik- una. Um síðustu helgi var haldið hestamót félagsins, það var með hefðbundnu sniði. Inn í það spil- aði að vísu leiðinlegt veður og skemmdi dálítið fyrir. Um næstu helgi verður haldið bikarmót Norðurlands £ hesta- íþróttum. Það verður haldið á nýjum velli félagsins, sem er 200 metra hringvöllur með beinni braut og gerði inni í miðjum velli. Við byrjuðum að vinna við Hinn nýi völlur hestamanna í Svarfaðardal. þennan völl í fyrrasumar og luk- um því núna í sumar. Þarna er búið að vinna heilmikið. í>að er komin ágætis snyrtiaðstaða með rennandi vatni, það var byggt í samvinnu við kvenfélagið hérna og er staðsett við veitingasölu þeirra við Tungurétt. Þetta bikarmót er með nokkuð nýju sniði, sem ætti að koma mjög skemmtilega út. Það eru íþróttadeildir 6 hestamanna- félaga sem taka þátt í þessu. Það eru Þingeyingar, Akureyringar, Eyfirðingar, Skagfirðingar, V- Minnisvarði afhjúpaður - um Eirík Hjartarson sem ræktaði skóg í landi Hánefsstaða í Svarfaðardal í tilefni af þvi að öld er liðin frá fæðingu Eiríks Hjartarson- ar frá Uppsölum var afhjúpuð afsteypa af minnisvarða í Há- nefsstaðaskógi í Svarfaðardal sunnudaginn 7. júlí. Umrædd afsteypa er gerð eftir minnisvarða sem afkomendur Eiríks létu gera og reisa í Laug- ardal í Reykjavík þar sem hann hóf skógrækt sína hér á landi. Sá minnisvarði var afhjúpaður í Laugardai við hátíðlega athöfn 1. júní síðastliðinn. Þegar minn- isvarðinn var afhjúpaður í Há- nefsstaðaskógi safnaðist nokkuð af fólki saman í skógarreitnum og kirkjukór Svarfdæla söng nokk- ur lög. -yk Sveit Amar vann íslandsmeistarana Nú stendur yfir Bikarkeppni Bridgesambands íslands, en í þeirri keppni taka þátt 40 sveitir innan B.S.Í. alls staðar af landinu. Alls spila 4 sveitir frá Akur- eyri. Tvær eru fallnar úr keppn- inni, sveitir Jóns Stefánssonar og Zarioh Hamadi, sem báðar kom- ust í aðra umferð en töpuðu þar leikjum sínum mjög naumlega. Sveit Þórarins B. Jónssonar Ak- ureyri sigraði Bjarka Tryggvason og félaga frá Sauðárkróki með talsverðum mun og er sveit Þór- arins þar með komin í 16 liða úrslit. En þá er að segja tíðindi af Erni Einarssyni og hans sveit. Þeir fengu íslandsmeistara 1985, sveit Jóns Baldurssonar Reykja- vík í heimsókn. Spilað var í Dyn- heimum sl. sunnudag og urðu þar fjölmargir áhorfendur vitni að sigri heimamanna sem hlutu 13 IMPa umfram íslandsmeistar- ana. Auk Arnar eru í sveitinni Hörður Steinbergsson, Pétur Guðjónsson og Ólafur Ágústs- son. í næstu umferð í 16 sveita úr- slitum spilar sveit Arnar Einars- sonar við sveit Sigurðar B. Þor- steinssonar Rvík, eða sveit Braga Jónssonar Rvík. Spilað verður á Akureyri. Sveit Þórarins B. Jóns- sonar spilar við sveit Þórarins Sófussonar Hafnarfirði, syðra. Bridgefólk er minnt á „Opið hús“, í Dynheimum öll þriðj- ludagskvöld kl. 19.30. Öllum er heimil þátttaka. Spilaður er tví- menningur. Húnvetningar og við hér á Dal- vík og Svarfaðardal. Það er ein sveit frá Grana og Þjálfa sameig- inlega, ein frá Létti, ein frá Funa, ein frá Stíganda og Léttfeta sam- eiginleg, ein frá Þyt og svo er ein frá Hring sem er hestamanna- félagið hér. Hver íþróttadeild sendir 3ja manna sveit í hverja grein, þannig að þetta ætti að verða sterkt mót. Þetta á að vera úrval hesta og reiðmanna af Norðurlandi. Sú sveit sem kemur út með hæstan samanlagðan stigafjölda sigrar og fær veglegan farandbikar sem Dagur gefur af rausnarskap. Seinni dag mótsins, svona eins og nokkurs konar krydd, fer fram úrslitakeppni, þar sem fimm efstu einstaklingar í hverri grein keppa til úrslita og það reiknast líka inn í heildar stigafjöldann, þannig að það verður ekki ljóst hver sigrar fyrr en á síðustu stundu. Við ætlum að reyna að hafa þetta svolítið huggulegt og skemmtilegt. Það verður kvöld- vaka ef veður leyfir,“ sagði Árm- ann að lokum. - HJS. HAGA einingar ★ Eldhúsinnréttingar ★ Baðinnréttingar ★ Fataskápar Hagstætt verð og greiðslukjör. J)|iiMrákLM8. Hagi hf. Óseyri 4, Akureyri, sími 96-21488 ^^ft- ^övW«-«- . Miðvikudagur: Steikt blálanga m/rjómasósu kr. 190,- Marineraðar svínakjötssneiðar m/kryddsósu kr. 240,- Fimmtudagur: Soðnar fiskbollur m/hrísgrjónum og karrý’sósu kr. Mínútubuff m/sveppum kr. 240,- Föstudagur: Skelsteikt rauðspretta m/salati kr. 180,- Lambakótilettur m/frönskum kartöflum kr. 230,- Q Verið ávallt velkomin í Kjallarann. Vörukynningar nk. föstudag frá kl. 15-19 ☆ Bautabúiið Pizzur Sana Diet Seven Up ☆ Opið til kl. 20 á fbnmtudögum Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.