Dagur - 29.07.1985, Blaðsíða 9

Dagur - 29.07.1985, Blaðsíða 9
29. júlí 1985 - DAGUR - 9 Opna Húsavíkurmótið í golfi: Félagar úr G.R. sigur- sælir í stigakeppninni Opna Húsavíkurmótið í golfi var haldið um helgina. Mótið gaf stig til landsliðs. Þátttak- endur voru 90, 24 í stigakeppn- inni, 46 í karlaflokki, 10 í kvennaflokki og 10 í drengia- flokki. I karlaflokki, opna mótinu urðu úrslit þessi án forgjafar: 1. Ólafur Gylfason, G.A: 163 2. Sigurður Héðinss., Keili 167 3. Jón Aðalsteinss., G.A. 175 í kariaflokki með forgjöf urðu úrslit þessi: 1. ívar Harðarson, G.R. 141 2. -4. Pálmi Þorst.son, G.H. 150 Völsungur - ÍBÍ 4:0 Tvo mork a sömu mínútu Lið Völsungs frá Húsavík og ÍBÍ frá ísafirði mættust á Húsavík á laugardaginn og lauk viðureign liðanna með sigri Völsunga 4:0. Völsungar léku mjög vel í þessum leik að sögn Hafliða Jó- steinssonar á Húsavík og greini- legt að þeir ætluðu að selja sig dýrt. ísfirðingar fengu eitt veru- lega gott marktækifæri á 15. mín- útu en Gunnar Straumland varði vel. Annars óðu Völsungar í fær- um og loks á markamínútunni frægu, þeirri 43. skoraði Jónas Hallgrímsson fallegt mark. Fagn- aðarlátum áhorfenda var ekki lokið þegar Kristján Olgeirsson skoraði annað mark eftir glæsi- sendingu frá Jóni Leó. 2:0 í leik- hléi. 3. markið kom svo á 20. mín. Staðan Staðan í 2. deild eftir 11 umferðir er nú þessi: seinni hálfleiks. Þar var Ómar Rafnsson að verki með stórglæsi- legan skalla. Síðasta markið skoraði Jón Leó 5 mínútum fyrir leikslok. Hann hljóp þá af sér varnarmenn ísfirðinga og skoraði glæsilega. Besti maður ÍBÍ í þess- um leik var Hreiðar Sigtryggsson markvörður sem hafði nóg að gera. í liði Völsunga var Kristján Olgeirsson bestur. Eftir þennan sigur eru Völs- ungar komnir með 18 stig og eru í 4. sæti deildarinnar. -yk. 2.-4. Jón Ingi Guðm.son, G.H. 150 2.-4. Jón Ævar Haraldss., G.H. 150 Flokkur drengja án forgjafar: 1. Ólafur Ingimarsson, G.H. 164 2. Ragnar í>ór Ragnarss., G.H. 170 3. Magnús H. Karlsson, G.A. 171 Flokkur drengja með forgjöf: 1. Ólafur Ingimarsson, G.H. 142 2. Ragnar Þór Ragnarssori, G.H. 146 3. Magnús H. Karlsson, G.A. 151 Kvennaflokkur án forgjafar: 1. Þórdís Geirsd.,Keili 169 2. Kristín Þorvaldsd., Keili 195 3. Sigurbjörg Guðnad., G.V. 204 Kvcnnaflokkur með forgjöf: 1. Þórdís Geirsd., Keili 2. Sólveig Skúlad., G.H. 2. Aðalheiður Jörgensen, G.R. í stigakeppninni urðu úrslit þessi: 1. Geir Svansson, G.R. 2. Hannes Eyvindsson, G.R. 3. Sigurður Pétursson, G.R. 149 159 165 152 155 157 Sigurður Pétursson hafði for- ystu þar til tvær holur voru eftir, en þá fékk hann sprengju sem kallað er á golfmáli og missti for- ystuna. Að sögn forráðamanna móts- ins tókst það hið besta og ekki þótti það verra að veðurguðirnir voru í góðu skapi og léku við kylfingana, sem þátt tóku í mót- inu. Breiðablik ÍBV KA Völsungur KS Skallagr. ÍBÍ Njarðvík Fylkir Leiftur 11 11 11 11 11 II 11 11 11 11 21:12 22:9 22:11 21:14 15:15 13:20 12:16 7:16 9:14 8:22 21 20 20 18 15) 13 13 12 9 8 KA fékk ekki stig í Árbænum - Fylki - KA 3:2 „Eigi sóttum vér gull í greipar Dönum“, stendur einhvers staðar skrifað. En það var það sama sem KA-menn lentu í um helgina. Að vísu var ekki um Dani að ræða heldur Fylkis- menn úr Arbæjarhverfí í Reykjavík. Fylkismenn, sem eru í neðri hluta deildarinnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í leiknum 3-2. Þannig að gullið tækifæri KA- manna til að ná efsta sæti 2. deildar rann þeim úr greipum. Unglingameistaramót íslands á Egilsstöðum: Öm Ólason Akureyri meistari í 100 m hlaupi systir Arnar góðum tíma í 60 metra hlaupi en komust ekki í úr- slit vegna riðlaskiptingarinnar. En tími þeirra hefði nægt þeim til verðlauna í úrslitahlaupinu. Tími írisar var 8,7 sek. en Hjördísar 9,0 sek. 1. deild kvenna: Akureyrar- liðin sigruðu bæði Stulkurnar frá ísaflrði fóru ekki frægðarför til Akureyrar um helgina. Þær léku tvo leiki og töpuðu báðum. Fyrri leikurinn var við Þór og þar sigruðu Þórsstúlkur 4:0. Það voru þær Anna Einarsdóttir sem skor- aði tvö mörk, Kolbrún Jónsdóttir eitt og eitt var sjálfsmark. Síðari leikur Isafjarðarstúlkna var við KA í gær. Þar sigruðu KA- stúlkur með einu marki gegn engu. Borghildur Freysdóttir skoraði fyrir KA. Með þessum sigri löguðu KA-stúlkur stöðu sína verulega í fyrstu deild, en staða þeirra var heldur slæm. Þær hafa nú 12 stig. Þórsstúlkurnar eru með 18 stig. Njarðvík 2 - Leiftur 0: Tvö sjálfsmörk - Ólafsfirðingar skoruðu bæði mörkin en töpuðu samt „Þetta var hörmulegt í alla staði,“ sagði Einar Helgason, þjálfari Leifturs frá Ólafs- flrði. En Leiftursmenn fóru suður til Njarðvíkur að keppa við heimamenn í 2. deild um helgina. Njarðvíkingar sigruðu í leiknum, en skoruðu samt ekk- ert mark, því Ólafsfirðingar skoruðu tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikið var við erfiðar aðstæður á rennblautum gras- velli. En Ólafsfjarðarliðið er ekki vant því að leika á gras- velli. Að sögn Einars voru Njarðvíkingar illskárri aðilinn í annars rislágum leik. „En við erum bjartsýnir með framhaldið, því við eigum ekki eftir nema einn leik á grasi, það er gegn ísfirðingum á ísafirði,“ sagði Einar Helgason. Bikarkeppnl KSl: Þór-Fram íkvöld - „sætaferðir“ á leikinn! í kvöld klukkan 20 fer fram á Laugardalsvelii viöureign Þórs og Fram í undanúr- slitum Bikarkeppni KSÍ. Þetta verður án efa mjög erf- iður leikur fyrir Þórsara, en þó eiga þeir möguleika á að sigra Fram, þeir hafa sýnt það í sumar að á góðum degi geta þeir unnið hvaða lið sem er og ef þeir vinna Fram í kvöld, er stutt eftir í bikarinn. Ferðaskrifstofa Akureyrar gengst fyrir „sætaferð" á leik- inn. Flogið verður frá Akureyri kl. þrjú og heim aftur að leik loknum. Mikill áhugi er fyrir leiknum en þó kann að vera að einhver sæti séu enn laus. Ekki ætti það að spilla fyrir ef Þór fær góðan hóp stuðningsmanna með sér suður í þennan erfiða leik. -yk. Örn Ólason 14 ára Akureyr- arpiltur varð íslandsmeistari í 100 metra hlaupi á unglinga- meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór um helgina síðustu á Egilsstöðum. Tími Arnar í hlaupinu var 12,0 sek. Þess má geta að Örn þurfti að hlaupa fjórum sinnum þessa vegalengd í mótinu vegna riðla- skiptingar og sigraði hann í öllum hlaupunum. Ekki eignuðust Akureyringar fleiri íslandsmeistara að þessu sinni. Hins vegar náðu íris B. Árnadóttir og Hjördís Óladóttir, Þeir leikmenn sem náðist í voru á einu máli um að þetta hafi verið langt frá því að kallast knatt- spyrna. Endalaus slagsmál og pústrur. Enda var búið að gefa átta gul spjöld í leiknum áður en yfir lauk, og segir það nokkuð um gang mála. Það voru Tryggvi Gunnarsson og Steingrímur Birgisson sem skoruðu fyrir KA en Anton Jakobsson skoraði eitt mark fyrir Fylki og Gústaf Vífilsson tvö. Halldór Askelsson verður líklega í eldlínunni í kvöld. Hér sést hann berj- ast um boltann við Vestmanneying. Mynd: KGA. 4. deild, d- og e-riðill: Vaskur og Reynir fara í úrslit Nú er orðið Ijóst hvaða lið fara í úrslitakeppni 4. deildar úr d- og e-riðli. Reynir frá Árskógsströnd sigraði Skyttumar frá Siglufirði á laugardaginn með 3 mörkum gegn einu. Hvöt frá Blönduósi hefur jafn mörg stig og Reynir, eftir sigur á Geislanum frá Hólmavík, en óhagstæðara markahlutfall, og því verður það Reynir sem fer í úrslit. I e-riðli er Vaskur orðinn ör- uggur í úrslit þó að liðið eigi eft- ir einn leik. Vaskur sigraði Æskuna um helgina með 4 mörkum gegn tveimur og er með 23 stig. Næsta lið er Tjör- nes með 18 stig og útilokað að það nái Vaski, þar sem það á bara einn leik eftir. -yk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.