Dagur - 29.07.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 29.07.1985, Blaðsíða 10
10- DAGUR-29. júlí 1985 Ferðavideó til sölu, með myndavél. Rúmlega tveggja ára. Uppl. í síma 22357. Til sölu hústjald, 5-6 manna. Gott verð. Uppl. í síma 22234. Varahlutir í Skoda '78. Góð vél, gírkassi, hurðir, dekk, felgur o.m.fl. Uppl. í síma 21162.(lngi- mar). Til sölu: Fallegt sporöskjulaga eldhúsborð & 4 stólar, hjónarúm m/hillum, náttborðum, leslömpum og útvarpi. Einnig til sölu þurrkskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25580 og 26788. Til sölu Combi Camp 202 tjaldvagn, árg. ’85. Fortjald og varadekk fylgir. Sérstaklega styrktur fyrir íslenska vegi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Tryggvi Sveinbjörnsson I síma 26678 á kvöldin. Til sölu. Strauvél frístandandi mjög lítið notuð, á sama stað litlir rokkar úr kopar (messing) þeir eru ca. 20 cm á hæð. Uppl. I síma 96- 23157. Til sölu er kerra aftan i bíia, er úr áli. Uppl. I síma 25048. Notuð húsgögn til sölu. Svefnbekkir, eldhúsborð, skápar, sófasett og fleira. Einnig leistar og vettlingar á börn og fullorðna mjög vönduð vinna. Opið frá kl. 5-7 Strandgötu 29. Til sölu vel með farið Ping golf- sett með poka og kerru. Uppl. gefur Ágúst í síma 22531. Vegna brottflutnings er til sölu mjög vandað nýlegt gráft leður- sófasett 3-1-1, Bosh ísskápur og Simo barnavagn. Uppl. I síma 26678. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 24659 eftir kl. 17. Útsala á bómullargarni og fleiru. Fallegu hillurnar fyrir puntuhand- klæði eru komnar. Áteiknaðar vörur. Allt útsaumsgarn fullt af myndum og margt fleira. Verslun Kristbjargar, Norður- byggð 18 sími 23799. Opið frá 1- 6 og 10-12 á laugardögum. Endurskoðandi tekur að sér að skipuleggja og færa bókhald fyrir fyrirtæki. Get unnið á staðnum, sveigjanlegur vinnutími. Uppl. gefur Axel í síma 24063. Vantar herbergi fyrir skóla- stúlku frá 1. október sem næst Menntaskólanum. Helst með eldunaraðstöðu. Uppl. gefnar í síma 24139 eða 94-1215. íbúð tii leigu fyrir ferðafólk. 3ja herb. íbúð til leigu í miðbæ Reykjavíkur með húsgögnum, sjónvarpi og isskáp. Uppl. í síma 91-27272 eftir kl. 17.00. Herbergi óskast til leigu sem næst M.A. Uppl. í síma 96-43128. Ungur reglusamur stúkustrákur sem eitt sinn lærði húsasmfði í Reykjavík, er að setjast að á Akur- eyri. Það er dálítið kalt að búa í tjaldi, þess vegna óska ég eftir lít- illi vinalegri íbúð á leigu. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „777“ fyrir 9. ágúst. Ungur smiður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni. Mætti þarfnast lagfæringa. Allt kemur til greina. Uppl. gefur Baldvin Guð- mundsson og Ragna Sölvadóttir í síma 21770. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 150-200 fm fyrir járniðnað. Uppl. í síma 24197 eftir kl. 18.00. Og í síma 21950 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. gefur Jóhann Karl í síma 24222 frá kl. 9.00-17.00. Óska eftir að taka á leigu 4 her- bergja íbúð eða íbúð í raðhúsi frá 1. september. Upplýsingar í síma 91-78388 (Gylfi) eða í síma 24222 á daginn (Gylfi). Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Til sölu. Ástarsögur - skáldsögur - ferða- bækur - spennusögur - Ijóð - ævi- minningar - tímarit og erlendar bækur. Bækur seldar eftir vikt. 250 kr. kílóið. Fróði - fornbókaversiun Gránufélagsgötu 4, sími 26345. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Til sölu Daihatsu Carmant árg. 79, litur silfurgrár. Vel með farinn. Uppl. í síma 25075. Til sölu Volkswagen árg. 1975 til niðurrifs. Einnig er til. sölu á sama stað Sanyo VTC 5000 vídeótæki, eins og hálfs árs. Uppl. í síma 61642 í hádeginu og eftir kl. 19. Tveir bílar til sölu. Volkswagen 1303 (bjalla) sjálf- skiptur, árg. 74, ekinn 50 þús. km. Einnig Subaru Hatchback 4x4 árg. '83, ekinn 14 þús. km. Báðir mjög vel með farnir. Uppl. í síma 24859 eða 21057. Góður bíll til sölu. Honda Quintet árg. 1981 ertil sölu. Ekinn 20.000 km. Uppl. gefur Sigurður í síma 24423__________________________ Til sölu Mazda 929 station árg. ’77. Ek. 98 þús. km. Nýupptekin vél. Skipti á Lada station í verð- flokknum 120-130 þús. kemur vel til greina. Grípið tækifærið. Uppl. f síma 96-41765 eftir kl. 19. Bíll til sölu. Dodge Dart árg. 75. Þarfnast lagfæringar á boddy. Uppl. í síma 21564. Félagasamtök - Einstaklingar. Nú er tækifærið til að eignast sumarhús á einum fegursta stað í Suður-Þingeyjarsýslu. Afhendum húsin í júní 1986 tilbúin til notkun- ar með rafmagni og öllum heimil- istækjum, sé þess óskað. Tíu ára reynsla í smíði sumarhúsa tryggir rétt efnisval og vandaðan frágang. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsstönd, sími 21570. Mig vantar 11-13 ára stelpu eða strák sem væri tilbúin(n) til að passa kvöld og kvöld. Ég er í Skarðshlíðinni. Á sama stað fást kettlingar gefins. Uppl. í síma 22160 eftir kl. 19. Óska eftir mjög ódýru gömlu (30-40 ára) hjóli, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 22564. Mótatimbur. Óska eftir notuðu mótatimbri. Má vera í ýmsum lengdum. Uppl. í síma 22361. Stúlka (nemi) með barn óskar eftir íbúð í vetur. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-41041 og 96- 41608 eftir kl. 17.00 og um helgar. íoai \V//1 filmumóttaka fyrir Myndval A-B búðin Kaupangi - Sími 25020 Til sölu Opel Kadett árg. ’82. Ek- inn 53 þús. Vel með farinn. Uppl. í síma 24222. PASSAMYNDIR Hestamenn Loksins! Hinir vinsælu Eldjárns- hnakkar nýkomnir. Einnig mikið úrval af margs konar hestavörum og reið- fötum. Skeifur frá kr. 290,- Beisli, stangir, hringamél, hnakktöskur o.fl.ofl. Hef einnig fyrirliggjandi ódýrar brynnigarskálar. Opið frá kl. 16,30-19,30. Laugardaga frá kl. 10-12. HESTASP0RT Helgamagrastræti 30 - Sími 21872 itl Borgarbíó Mánudag kl. 9: HARRY OG SONUR Með Paul Newman í aðalhiutverki. Móðir okkar og tengdamóðir Lovísa Jónsdóttir frá Hrísey andaðist 24. júlí að Sólvangi í Hafnarfirði. Jarðsett verður í Hrísey miðvikudaginn 31. júli kl. 14.00. Jón Áskelsson Ingibjörg Sæmundsdóttir Ásgeir Áskelsson Jóhanna Bogadóttir Agnar Áskelsson Bjarnveig Guðmundsdóttir Zophonias Áskelsson Þórhildur Jóhannesdóttir Gyða Áskelsdóttir Jón Þ. Einarsson. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalang- amma GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Lækjargötu 11 sem andaðist að heimili dóttur sinnar Aðalstræti 4, 24. júlí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1. ágúst kl. 13.30. Bergþóra Árnadóttir Ari Árnason Laufey Árnadóttir Friðrik Ketilsson Klara H. Árnadóttir Jón V. Árnason. Karl Ásgeirsson Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. S:24U9/24170 Toyota Corolla st. sjálfsk. 1983 ekinn 37.000 km. Verð kr. 330.350. Samkomul. um greiðslur. Toyota Tercel 4wd 1983 ekinn 45.000 km. Verð kr. 445.000. Skipti á ódýrari. Toyota Tercel 1983 ekinn 37.000 km. Verð kr. 330.000. . & Toyota Carina 1980 ekinn 56.000 km. Verð kr. 240.000. Land Rover disel 1971 ekinn 97.000. Verð kr. 110.000. Mazda 323 st. 1979 ekinn 85.000 km. Verð kr. 180.000 Ford Taunus GL ekinn 48.000 km. Verð kr. 295.000. Samkomul. um gr. skuldab. Daihatsu Charede 1981 ekinn 71.000 km. Verð kr. 205.000. Daihatsu Charede 1983 ekinn 33.000 km. Verð kr. 280.000. MMC Colt 1200 1981 5 dyra ek- inn 48.000 km. Verð kr. 225.000 samkomul um greiðslu. Fiat Panda 1983 ekinn 32.000 km. Verð kr. 185.000. Mazda 929 1982 ekinn 40.000 km. Verð kr. 380-400.000. Subaru 1800 1984 ekinn 14.000 km. Verð kr. 480.000. Skipti á ódýrari. MCC L200 1983. Ekinn 40.000 km. Með fjölm . aukahlutum. Verð kr. 450.000. Combi Camp 1985, sem nýr. Verð kr. 90-95 þús. Opið frá kl. 9-19 daglega. __Laugardaga kl. 10-17.___

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.