Dagur - 19.08.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 19.08.1985, Blaðsíða 5
19. ágúst 1985 - DAGUR - 5 Iþróttamót vinabæja Akureyrar í Lahti í Finnlandi: „Flestir bættu sig mikið“ - segir Valdís Hallgrímsdóttir um árangur akureyrsku keppendanna í frjálsum íþróttum 3. 0yvind Dalhus, Álesund 11,25 4. Niko Luomaa, Lahti 9,83 5. Haukur Ragnarsson, Ak. 9,59 Langstökk pilta: 1. Vesa Tiensuu, Lahti 5,63 2. Mikael Enbom, Vasterás 5,55 3. Björn Bahnsen, Randers 4,61 4. Pórir Áskelsson, Akureyri 4,50 5. Anders Nedregárd, Álesund 4,36 Hástökk stúlkna: 1. Sari Koskinen, Lahti 151 cm 2. Marianne F. Nilsen, Álesund 140 cm 3. Monica Englöf, Vásterás 135 cm 4. Pernille Rafn, Randers 135 cm 5. Helga Hákonardóttir, Ak. 130 cm 4x100 m boðhlaup pilta: 1. Randers 50,21 2. Lahti 50,95 3. Akureyri 51,85 4. Vásterás 53,15 5. Álesund 55,39 4x100 m boðhlaup stúlkna: 1. Lahti 53,12 2. Akureyri 55,03 3. Vásterás 55,04 4. Álesund 55,77 5. Randers 58,26 Samanlögð stig stúlkna: 1. Lahti 29 2. Vásterás 25 3. Álesund 19 4. Akureyri 12 5. Randers 11 Samanlögð stig pilta: 1. Randers 29 2. Lahti 24 3. Vásterás 18 4. Akureyri 15 5. Álesund 9 Samtals: 1. Lahti 53 2. Vásterás 43 3. Randers 40 4. Álesund 28 5. Akureyri 27 Texti: - yk. Myndir: Gudmundur Svansson Hver vöðvi þaninn og einbeitnin skín úr andlitinu ? 7jristiur iimur í sirjurhucjiei jfcad er ýmisleqt hœqt á ásí/andi 'unt ÚTSÖLUST AÐIR: nycD 0 Rakarastofa Sigvalda, Kaupangi, Akureyri. Amaró, Akureyri. Dalvíkurapótek, Dalvík. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Kaupfélag Skagfiröinga, Sauöárkróki. Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn. ilmvöruframleiöandi — garðastræti 2 — reykjavík — sími 25160. Hópur ungmenna frá Akureyri á aldrinum 13-14 ára keppti á vinarbæjamóti í Lahti í Finn- landi í kringum síðustu mán- aðamót. Fararstjórar voru þjálfararnir Valdís Hallgríms- dóttir og Guðmundur Svans- son og Hermann Sigtryggsson íþróttafulltrúi var yfírfarar- stjóri. Keppt var f frjálsum íþróttum og knattspyrnu. Að sögn Valdís- ar Hallgrímsdóttur sem þjálfaði frjálsíþróttaliðið, var árangur krakkanna mjög góður, ekki síst ef litið er til þess að þau hafa flest aðeins æft í sumar. Knattspyrnuliðið var þannig samansett að það voru 7 úr Þór og 7 úr KA í liðinu sem keppti undir nafni ÍBA. Fyrsti leikurinn var gegn liði frá Vásterás sem sigraði 3-1. Næst töpuðu Akur- eyringarnir fyrir liði frá Lahti 0-5 og fyrir liði Randers, 0-4. Síðasti leikurinn var svo gegn liði Ále- sund og þá unnu Akureyringar 4- 2. Að lokinni keppni var röð lið- anna þessi: 1. Randers 2. Lahti 3. Vásterás 4. Akureyri 5. Álesund Á brautarstöð í Lahti. Hægra megin má sjá fararstjórana Hermann Sigtryggsson og Valdísi Hallgrímsdóttur bera saman bækur sínar. 3. Hákan Setthammar, Vásterás 160 cm 4. Cato Giske, Álesund 145 cm 100 m hlaup pilta: 1. Örn Ólason, Akureyri 12,12 2. Vesa Tiensuu, Lahti 12,22 3. Stefan Danielsson, Vásterás 12,77 4. Frank Briiel, Randers 12,93 5. Anders Nedregárd, Álesund 13,55 Kúiukast stúlkna: 1. Camilla Lövgrén, Vásterás 10,05 2. Gro Ingebrigtsen, Álesund 10,00 3. Kristiina Tapionlinna, Lahti 9,15 4. Nahid Garoussian, Randers 8,46 5. Helga Hákonard., Akureyri 8,12 Langstökk stúlkna: 1. Ylva Lundström, Vásterás 5,03 2. Sari Koskinen, Lahti 4,99 3. Ann Kristin Stave, Álesund 4,72 4. Rósa Jónasdóttir, Akureyri 4,56 5. Lena Jensen, Randers 4,38 100 m hlaup stúlkna: 1. Erja Savolainen, Lahti 13,74 2. Anitha Pedersen, Randers 13,76 3.^1. Anette H. Vik, Álesund 13,98 3.-4. íris B. Árnad., Akureyri 13,98 5. Krizstina Pankl, Vásterás 14,02 1000 m hlaup pilta: 1. Bo Pedersen, Randers 2.59,48 2. Tomi Iivonen, Lahti 2.59,80 3. Kristinn Magnússon, Ak. 2.59,85 4. Thomas Böckert, Vásterás 3.03,42 5. Kristoffer Olsvik, Álesund 3.12,49 800 m hlaup stúlkna: 1. Carina Álmqvist, Vásterás 2.25,30 2. Kirsi Kallio, Lahti ^ 2.26,46 3. Karin Hesseberg, Álesund 2.28,05 4. Guðrún B. Svanbj.d., Ak. 2.30,29 5. Anja Malling, Randers 2.42,04 Kúlukast pilta: 1. Ole Kvist, Randers 12,07 2. Stefan Tall, Vásterás 11,38 í frjálsum íþróttum urðu eftir- farandi úrslit: Hástökk pilta: 1. Ole Kvist, Randers 170 cm 2. Seppo Korvenmáki 160 cm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.