Dagur - 19.08.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 19.08.1985, Blaðsíða 11
19. ágúst 1985 - DAGUR - 11 Um veiði- leyfi í Hörgá - leiðrétting Einhver ruglingur varö hjá aug- lýsingadeildinni okkar fyrir helg- ina með þeim afleiðingum að veiðileyfi í Hörgá voru auglýst á kr. 450 frá og með deginum í dag. Hvernig svo sem þetta er nú til komið, þá er þetta alrangt. Veiðileyfi í Hörgá kosta 750 kr. að sögn veiðifélagsmanna. Þessi auglýsing var birt í nafni verslun- arinnar Eyfjörð, en Hörgá er henni algjörlega óviðkomandi. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Gjafir og áheit til Stærri-Árskógskirkju árið 1984: Frá eftirtöldum fermingarbörnum frá árinu 1944: Rósu Stefánsdóttur Hauganesi 1.500 Rósu Jóhannsdóttur Hauganesi 1.500 Guðrúnu Lárusdóttur Akureyri 1.500 Kristínu Gunnlaugsd. Akureyri 1.500 Frímanni Haukssyni Akureyri 1.500 Hákoni Þorvaldssyni Keflavík 1.500 Alfreð S. Konráðssyni Hrísey 1.500 Oddgeiri Gestssyni Sandgerði 1.500 Gunnl. H. Angantýss. Hafnarf. 1.500 Samtals 13.500 Aðrar peningagjafir: Sigurður Traustason Hauganesi 2.000 Auðbjörg sf. Hauganesi 3.500 Ónefndur 3.000 Samtals 8.500 Áheit: Valborg Gunnarsdóttir Akureyri 600 Kristín og Sveinbjörn Hauganesi 1.000 Sigríður S. Jóhannsd. Haugnesi 1.000 Helga Jensdóttir, Stærra-Árskógi 600 Þórhiidur Frímannsdóttir Árgerði 300 Samtals 3.500 Peningagjafir og áheit samtals 25.500 Einnig barst kirkjunni minningargjöf um hjónin Vilhelmínu Baldvinu Jóns- dóttur og Lárus Þorsteinsson frá Syðra- Ási á Árskógsströnd, var það mjög fal- legt af Viðeyjarbiblíu, prentað í Viðey árið 1841. Gefendur Guðrún Lárusdótt- ir og Jón Pétursson Akureyri. Með þökk fyrir hlýhug og góðar gjafir. Sóknarnefnd Stærri-Árskógskirkju. Hugheilar þakkir til allra sem glöddu mig með heimsóknum, fögrum blómum og öðrum góðum gjöfum á áttræðisafmæli mínu þann 13. ágúst sl. Sérstakar þakkir til sona og tengdadætra minna fyrir frábæra aðstoð að gera mér daginn ógleymanlegan. Lifið öll heil. SIGURBJÖRG SNÆBJARNARDÓTTIR, Skarðshlíð 21. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Lausar stöður Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi eystra. Lausar stöður við Vistheimilið Sólborg. Nánari upplýsingar í síma 21755 virka daga frá kl. 10-16. Forstöðumaður. Rafvirkjar, rafvélavirkjar, rafeindavirkjar Viljum ráða í eftirtalin störf á (safirði: Rafeindavirkja til viðgerða á siglingatækjum. Rafeindavirkja til almennra viðgerða á radíóverk- stæði. Rafvirkja til nýlagna og viðhaldsvinnu. Rafvélavirkja eða rafvirkja til viðgerða á heimilis- tækjum og almennra tækjaviðgerða. Starf í Reykjavík Rafeindavirkja sem sérhæfður verður til viðhalds á framleiðsluvörum okkar sem eru: Rafeindavogir, vogakerfi, stýrikerfi og fleira. Leitað er að manni sem unnið getur sjálfstætt og tekið á sig ábyrgð, ekki verður ráðið til skamms tíma. Uppl. gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinn hf. ísafirði. Mötuneyti - Aðstoð Næsta skólaár er laust aðstoðarmannsstarf í mötuneyti Húsabakkaskóla. Um fullt starf er að ræða. Herbergi á staðnum og ákvörðun um ráðningu tekin fyrstu dagana í sept- ember. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar Guðrún Lárusdóttir, Þverá í Svarfaðardal í síma 96-61541. Húsabakkaskóli. Framreiðslumaður með mikla starfsreynslu og er starfandi mat- sveinn á skuttogara óskar eftir góðri vinnu, (helst í landi) ásamt 3-4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 96-71847. kemur út þrisvar í viku, manudaga, midvikudaga og föstudaga Hófum utsölu mánudaginn 19. ágúst á 4. hæð Mikið úrval af búsáhöldum, glervörum, gjafavörum, sokkum, vettlingum, handklæðum og mörgu fleiru. Einstakt tækifæri tfl að versla jólagjafirnar á hagstæðu verði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.