Dagur - 05.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 05.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 5. nóvember 1985 Áttu íbúð eða herbergi? Viltu leigja? Hringdu þá í mig i síma 23128 eft- ir ki. 20. Hjón með barn óska eftir ibúð á Eyrinni helst 3ja herbergja. Má vera í gömlu húsi og þarfnast lag- færingar. Uppl. eftir kl. 18.00 á kvöldin í síma 23347. Bílasala TII sölu Vauxhall-Viva árg. ’75. Bíllinn er ekinn 65 þús. km. Ný- upptekin Toyota-Mark 2000 vél og einnig bíllinn allur. Verð ca 70-80 þús, öll greiðslukjör koma til greina. Uppl. í síma 22009. Til sölu Honda Accord árg. '80.! Á sama stað er til sölu lítið notuð 40 rása talstöð og einnig vönduð Pi- oner hljómtæki í bíla. Uppl. í síma 24392. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með riýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. RAFLAGNAVERKSTÆDI TOMASAR 26211 21412 Raflagnir ViSgerSir Efnissala Til viðskiptavina Norðurmynd- ar. Þeir sem hafa áhuga á að panta stækkaðar Ijósmyndir og fá þær atgreiddar fyrir jól, eru góð- fúslega beðnir að leggja þær inn til okkar fyrir 8. nóvember n.k. Eftir þann tíma er ekki hægt að fastlofa pöntunum fyrir jól. ATH. að greiða verður a.m.k. 1/3 af upphæð pöntunarinnar þegar hún er lögð inn. 10% afsláttur er veittur ef pöntun er greidd að fullu strax. Norðurmynd, Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’78. Uppl. í síma 24153 eftir kl. 6 á kvöldin. Þvottavél til sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 26448. Lítil eldhúsinnrétting óskast til kaups. Uppl. í síma 26838. Drífðu þig í Drífu. Einlitar peysur með klukkuprjóni st. S-M-L, 14 litir. Hnepptar peys- ur, jakkar, peysur með V-hálsmáli. Barnapeysur st. 4-16, margir litir. Sængurgjafir í úrvali. Verslunin Drífa sf. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Takið eftir! Fataleður í tískulitunum. Blátt, rautt, hvítt, svart og grátt. Höfum einnig tekið upp mikið úrval af alls kyns hestavörum. Sendum í póstkröfu. Hestasport, Helgamagrastræti 30, sími 21872. Opið alla virka daga frá kl. 16.30-19.30. Skotveiðimenn ath. Við höfum fyrirliggjandi mikið úrval af haglaskotum. 36 g hleðsla verð kr. 17. 15 kr. endurhlaðið. 42 g hleðsla magnúm verð kr. 22. 20 kr. endurhlaðið. 50 g 3“ magnúm verð kr. 27. 24 kr. endurhlaðið. Opið milli 16 og 18 virka daga. Sími 41009. Hlað sf. Stórhól 71, Húsavík. Svartur og hvítur angóra fress- köttur tapaðist á Eyrinni. Þeir sem verða kattarins varir vinsam- legast hringið í sima 26805 eða 23335. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. □ Huld 59851167 - IV/V - 2 Lionskiúbburinn Huginn. Féiagar munið fundinn fimmtudaginn 7. nóv. kl. 12.05. ARNAB HEILLA Munið minningarspjöld kvenfé- lugsins Hlífar. Allur ágóði rennur til sjúkrahúss- ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúðinni Akri, síma- afgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Brúðhjón: Hinn 2. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Agnes Arnaldsdóttir Reykdal dag- mamma og Hafþór Hermannsson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Steinahlíð 4c, Akureyri. Gjaflr og áheit: Til Akureyrarkirkju kr. 2000 frá N.N. Til Hjálparstöfnunar kirkj- unnar kr. 1000 frá Rut Ingólfsdótt- ur og Rögnu Finnbogadóttur, kr. 720 frá N.N. Til Strandarkirkju kr. 200 frá G.A.V. kr. 300 frá H.H. 1000 frá Jóhönnu Kristinsdóttur, kr. 6000 frá F.S. kr. 6000 frá V. kr. 100 frá N.N. 1200 frá Jónínu Guðmundsdóttur og kr. 300 frá l.H. Gefendum öllum eru færðar bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minningarkortin frá Kvenfél. Akureyrarkirkju fást í bókabúð- unum Bókvali og Huld. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. KFUM og KFUK í Sunnuhlíð 3.-10. nóvember 1985. Fjölbreyttur söngur, ræður, fyrirbæn, vitnisburðir. Æskulýðs- og kristniboðsefni. Skuggamyndir. Þriðjudagur 5. nóvember: Ræða: Benedikt Arnkelsson. Myndir frá Kenýa: Skúli Svavarsson. Range Rover 72-84 Lada Sport 78-82 Bronco 72-74 Lapplander Pickup 80 Wagoneer 74 Willys 66-74 Daihatsu Charade 79-82 Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. - ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Leikféíog Akurcyrar Jóíocevintýri eftir Charles Dickens Frumsýning föstudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt 2. sýning laugard. 16. nóv. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 17. nóv. kl. 16.00 Sala áskriftarkorta á Jóítuevintýri, Sitfurtimgíið og Fóstbrceður er hafin. Miðasala opin í Samkomuúsinu virka daga frá 14-18. Sími / miðasölu: (96)24073. Blaðabingó KA Nýjar tölur 1-16, 1-21 Sími25566 Opið virka daga 13-19 Smárahlíð: 2ja herb. íbúð ca. 60 fm. Ástand gott. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 95 <m. Ástand gott. Laus strax. f' ' ' .... ...... Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tvelmur hæðum, ásamt bílskúr, 167 fm. Mikið geymslupláss í kjallara. Eign i góðu standi. Melasíða: 2ja herb. ibúð ca. 65 fm. Tilbúin und- ir tréverk. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi ca. 120 fm. Ástand gott. Áshlíð: 4ra herb. neðri sérhæð i mjög góðu ásandi ca. 120 fm. rúmgóð- ur bílskúr. Einnig fylgir lítil 3ja herb. ibúð i kjaliara. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Háhlíð: Lítið einbýlishús á stórri ræktaðri lóð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi tæpl. 50 fm. Laus strax. Vanabyggð. Raðhúsfbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara samtals ca. 170 fm. Seljahlíð: 2ja herb. raðhúsibúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á 4ra herb. rað- húsíbúð m/bílskúr koma tii greina. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Hafið samband. MSTQGNA& M skipasaiaSsI N0RÐURIANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedlkl Ólafsson hdL Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485. Rétt og rangt Mér varð ögn á í messunni í textagerð með gömlu myndunum í helgarblaðinu. Fyrir einhver glöp féll niður nafnið á Bjarna skólabróður mínum Bjarnasyni, aflakóngi á Súlunni. Hann var harðskeyttur handboltamaður á sínum tíma. Ég vona að Bjarni fyrirgefi mér þetta. Svo gerði ég Jóhann Einarsson, rafvirkja, að sjómanni, og það er svo sem ekki til minnkunar fyrir hann. í þriðja lagi taldi ég næsta víst, að Sigfús Jónasson væri fiskifræð- ingur, en hann er „tölvari“ í Reykjavík. Hins vegar kom í ljós, að hann hefur mikinn áhuga á fiskifræði, enda lagði hann stund á nám í lífeðlisfræði um tíma. Svo er Jón bróðir hans for- stöðumaður Rannsóknastofnun- ar fiskiðnaðarins á ísafirði og Guðrún systir þeirra er harðsnúin í fiskvinnu, svo ekki sé nú talað um Gunnar Aspar, eiginmann Guðrúnar, verkstjóra hjá Út- gerðarfélagi Akureyringa! Svo er ég líka viss um, að það er talsvert af sjómannsblóði í æðum Jó- hanns Einarssonar, þó hann sé rafvirki! En rétt er rétt og rangt er rangt og þetta átti nú bara að vera stutt leiðrétting._- GS Minningarsýning um Kristínu Sigfúsdóttur skáidkonu Sunnudaginn 20. október var haldin í Hrafnagilsskóla minn- ingarsýning um Kristínu Sigfús- dóttur skáldkonu. Sýndir voru búningar og myndir úr leikritum hennar, einnig gamlar myndir og munir er ættingjar hennar lán- uðu. Þá voru sýndar ritgerðir nem- enda er verðlaun höfðu hlotið úr Kristínarsjóði, en hann var stofn- aður við skólann á 100 ára afmæli skáldkonunnar. Mikinn þátt í stofnun hans átti frú Laufey Sig- urðardóttir frá Torfufelli..Hanna Salomonsdóttir bauð gesti vel- komna og las þvínæst verðlauna- ritgerð um Kristínu eftir Snæ- björgu Sigurgeirsdóttur. Lilja Jónsdóttir las upp úr verkum Kristínar. Eygló Daníelsdóttir, Valdís og María Páisdætur fluttu ljóðið Trú, von og kærleikur. Fjórar konur sungu úr Melkorku undir stjórn Sigríðar Schiöth og hafði hún samið lögin. Að lokum var drukkið kaffi er Þuríður Schiöth hafði mestan veg og vanda af. Að lokinni sýningu afhentu konur skólanum minningarskjöld í tilefni dagsins. Sýning þessi var haldin í tilefni þess að nú er kvennaáratugnum að ljúka.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.