Dagur


Dagur - 12.12.1985, Qupperneq 10

Dagur - 12.12.1985, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 12. desember 1985 Frá Heimaey Á Fl / \ Kaupmenn - Kaupfélög / 1 Birgið ykkur upp af hinum frábæru Heimaeyjarkertum. Látið hinn hreina loga ^^^SttKK^Stb^Heimaeyjarkertanna veita og HEIMAEY, kertaverksmiðja, Faxastíg 46, 900 Vestmannaeyjum. Sími 98-2905. Opnunartími verslana á Akureyri í desember verða verslanir opnar utan venjulegs verslunartíma sem hér segir: Laugardaginn Fimmtudaginn Laugardaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Þriðjudaginn 14. des. 19. des. 21. des. 23. des. 24. des. 31. des. frá kl. 10-18 frákl. 9-22 frákl. 10-22 frákl. 9-23 frákl. 9-12 frákl. 9-12. Nýkomnar vörur frá boduri w Kaffilögunar- tæki sGrýtaH Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð * Sími 26920 spurning vikunnac.. Ath. að þessi opnunartími gildir ekki fyrir mat- vöruverslanir. s. Kaupmannafélag Akureyrar Kaupfélag Eyfirðinga. Áfengi og önnur vímu- efni eiga aldrei sam- leiö meö akstri, hvorki á ferðalagi né heima viö. Ekkert hálfkák gildir í |UWFER{W, þeim efnum. Uráo 'ii! r ''i'iinih Tn^ I 'i’ilf |:i' [vi-« IMIMUHL Allt í jólamatinn beint úr kjötborði. Kjúklingar á góðu verði. Gæsir - Endur - Kalkún. Athugið: Allt lambakjöt nýtt og reykt á gamla verðinu. Verslið tímanlega til jólanna. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð Hvernig finnst þér að bregðast eigi við í Hafskipsmálinu? Guðríður Þorsteinsdóttir: Ég hef ekki fylgst nægilega vel með þessu máli til að geta tjáð mig um það af nokkru viti. En þetta mál er allt sam- an mjög loðið, maður veit í rauninni ekki hversu um- fangsmikið það er. En samt er ég viss um það er ákaflega víðfeðmt. Ég tel að þeir menn sem ábyrgð bera í þessu máli þurfi að gera hreint fyrir sínum dyrum. Arngrímur Bjarnason: Skiptaráðandi hefur allt um- boð til að rannsaka þetta mál, þetta er opinber aðili og ég held við hljótum að geta treyst því að niðurstöður rannsóknarinnar verði ekki hlutdrægar. En þetta er ákaf- lega slæmt mál allt saman. Það er víða pottur brotinn í okkar þjóðfélagi, en ég vona að þetta mál verði krufið til mergjar og sannleikurinn komi í Ijós. Það er held ég einhugur manna á meðal að málið verði rannsakað. Eiríkur Björnsson: Það verður fyrst að komast að því hver ber ábyrgðina í þessu máli, síðan að ákveða hvað eigi að gera. Þeir sem ábyrgð bera eiga síðan að borga. Það þarf að rannsaka þetta mál ofan í kjölinn, en aðalmálið er hver eigi að annast rannsóknina. Rann- sóknarnefndin má ekki vera hlutdræg, við verðum að geta treyst niðurstöðum hennar. Ég lít þetta mál mjög alvar- legum augum og held reynd- ar að þjóðin geri það öll. Jón Sólnes Þetta mál þarf að rannsaka ofan í kjölinn. Mér líst vel á tillögur ríkisstjórnarinnar um að skipa sérstaka nefnd til að rannsaka þetta mál. En ég vil að það komi skýrt fram að mér finnst hlutur Seðlabank- ans í þessu máli ekki of góður. Seðlabankinn er nú einu sinni aðaleftirlitsaðili peningamála í landinu og hefði því átt að grípa inn í málin fyrir löngu. Edda Kristjánsdóttir: Þetta er mjög stórt mál og ég vil láta rannsaka það til hlítar. Hins vegar veit ég ekki hvernig best er að standa að þeirri rannsókn. Ég held það taki svo óskaplega langan tíma ef skiptaráðandi fer með það, en á hinn bóginn þá leysa nefndir engan vanda, við vitum öll hvernig þær starfa margar hverjar. Það sem mérfinnst grunsamlegt í þessu máli er að Albert Guðmundssyni er stillt upp við vegg. Það er svolítið hárugt, því það vita allir að það eru fieiri aðilar í þessu máli. Og ég vona að þeir séu ekki sloppnir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.