Dagur - 20.01.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 20. janúar 1986
__á Ijósvakanum
Það nýjasta
kóngafólkinu
Sonur Margrétar Bretaprinsessu og
Snowdon’s lávarðar hann Linley
greifi er lítið gefinn fyrir Rolls
Royce. Peir eru ekki nógu spenn-
andi fyrir hann. Mótorhjól eru hans
áhugamál og það má sjá hann geys-
ast um götur Lundúnaborgar á 1000
cc BMW með kærustuna fyrir aftan
sig. Greinilega er allt breytingum
undirorpið, einu sinni hefði það
varla samrýmst hefðunum að
kóngafólkið ferðaðist um á mótor-
hjólum. Ja, heimur versnandi
fer . .
Talað við blómin
Flestar þær konur sem eiga virki-
lega falleg blóm scgjast tala við
blómin sín meira wg minna og það
hafi svo einstaklcga góð áhrif. Ein
var samt sú frú sem aldrei talaði
við blómin sín - en þó var talað við
þau. Hún tók eftir því að kötturinn
hennar var farinn að venja komur
sínar í gluggakistuna. Þetta hélt
áfram í ca. 3 vikur. Blómin virtust
ekki taka þessu ncitt illa, þannig
að frúin fór að velta fyrir sér þeim
möguleika að kötturinn talaði við
blómin á sinn hátt. Fyrir þær kon-
ur sem ekki gefa sér tíma til að tala
við blómin væri tilvalið að verða
sér úti um kött!!
Úff!! Hann hefur sko beittar tennur, ég sá það áðan.
Eftirleiðis ætla ég að sjá til þess að halda
skoltinum á honum lokuðum a.m.k. á meðan ég
held á honum.
Einungis fyrir
sportveiðimenn
Mestu lygarar allra tíma eru sportveiði-
menn - að því er illgjarnar tungur segja.
Eftirfarandi saga styður þessa tilgátu.
Súsanna kom inn til mannsins síns með
litla dóttur þeirra í fanginu og sagði:
„Veistu hvað, hún er orðin 16 kíló.“
„16 kíló? Ertu orðin eitthvað verri,
hvernig getur fimm vikna barn vegið 16
kíló?“ (Allt í einu virtist hann fá frekar
óþægilega hugdettu og spurði:)
„Heyrðu hvar vigtaðir þú hana eigin-
lega?“
„Elskan mín, ég vigtaði hana á vigt-
ina sem þú notar alltaf þegar þú kemur
úr veiðitúrum.“
# Rottur
Rottur hafa löngum lifað
góðu Iffi í Kína. Á undan-
förnum árum hefur þeim
fjölgað mjög og nú er svo
komið að þær eru a.m.k.
þrisvar sinnum fleiri en
mannfólkið, eða eitthvað
á fjórða milljarð talsins.
Þessar rottur eru taldar
hafa étið 1/3 af allri korn-
uppskeru Kínverja í fyrra,
eða 15 milljónir tonnal Nú
hafa ráðamenn í Kína
skorið upp herör gegn
rottunum og hyggjast
beita allóvenjulegr)
aðferð. Þeir halda því
nefnilega fram að besta
aðferðin við að losna við
rotturnar sé að éta þær!
Rottur munu vera mjög
eftirsóttur matur í ein-
staka fylkjum og nú hafa
stjórnvöld hvatt Kínverja
til að fjölga rottukjötsveit-
ingastöðum og slá þannig
tvær flugur I einu höggi:
Borða góðan mat og
fækka kvikindunum um
leið.
# Uppskriftin
Ef einhver skyldi hafa
áhuga þá er til gömul mat-
aruppskrift frá héraði sem
nefnist Guangxí, sem fjall-
ar um hvernig best sé að
matreiða rotturnar. Best
er að gufusjóða þær fyrst
en marinera síðan nokkra
tima í upplausn af salti,
engifer og pipar og
pressa síðan. Eftir sól-
arhring er rottan steikt
ásamt hrísgrjónum, fræj-
um og sesamolíu. Það
fylgir sögunni að rotta
matreidd á þennan hátt
sé mikill herramannsmat-
ur.
Þessi herferð Kfnverja
minnir mann á að gamfa
baráttuaðferðin „if you
can’t beat them, join
them“, sem hingað tfl hef-
ur verið mikið notuð um
allan heim, er svo gott
sem úrelt. Nýja slagorðið
er: If you can’t beat them,
eat them!
# Kanína í
dulargervi
Eflaust hefur einhvern
hryllt við þessari frásögn
enda þykja rottur frekar
ógeðsleg kvikindi, alla
vega i návígí. Hins vegar
sannast hið forkveðna hér
sem oftar, ef við vitum
ekkí hvað það er sem við
erum að borða getur okk-
ur þótt það ágætt. Þannig
eru ekkf nema 3-4 ár liðfn
sfðan upp komst um mik-
ið hneyksli á Kanaríeyj-
um. Þar var eigandi vin-
sæls kanínukjötsstaðar
staðinn að því að nota
rottukjöt i stað kanínu-
kjöts i veisluréttina og
gestum þótti kjötið hið
mesta ágæti.
Úr Afríkusögu
Á mánudögum kl. 22.30
Ófarir Afríkumanna á síðustu árum, sem eru á
hvers manns vörum, hafa beint sjónum að sögu
álfunnar, menningu og lífsskilyrðum. Er Afríka
„á mörkum hins byggilega heims"? Hvers konar
mannlífi var lifað þar áður en Evrópumenn fluttu
milljónir Afríkubúa í hlekkjum yfir Atlantshaf og
skiptu síðan álfunni á milli sín? Má þjóðmenning
Afríkumanna sín einhvers í lok 20. aldarinnar?
Ritun á sögu Afríku er í örari þróun en gerist
um aðra heimshluta. Ástæðan ertvöföld. Fræði-
menn hafa horfið frá þeirri afstöðu, sem var rík
á 19. öld og langt fram á þessa, að Afríkumenn
ættu sér enga sögu. Hin ástæðan er sú að sífellt
fleiri fróðleiksmolar bætast við í þessa sögu og
gera hana heillegri. Fornleifafræðingum bætist
meiri vitneskja um sköpunarsögu mannkyns í
Austur-Afríku. I Vestur-Afríku finnast leir- og
koparstyttur sem gefa evrópskri endurreisnarlist
ekkert eftir. Konungaraðir í annálum rekja ættir í
þúsund ár. í munnlegri geymd varðveitast trú og
fornir siðir.
I nokkrum útvarpsþáttum verður staldrað við
áfanga í sögu og menningu Afríku.
útvarpM
MÁNUDAGUR
20. janúar
11.30 Stefnur
Haukur Ágústsson kynnir
tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Sam-
vera.
Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 „Miðdegissagan:
„Ævintýramaður," - af
Jóni Ólafssyni ritsjóra.
Gils Guðmundsson tók
saman'og les (13)
14.30 íslensk tónlist.
15.15 Bréf úr hnattferð.
Dóra Stefánsdóttir segir
frá. (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi.)
15.45 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Stína" eftir
Babbis Friis Baastad í þýð-
ingu Sigurðar Gunnars-
sonar. Helga Einarsdóttir
les (5).
Stjómandi: Kristín Helga-
dóttjr.
17.40 Úr atvinnulífinu -
Stjórnun og rekstur
Umsjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
18.00 íslenskt mál
Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Ásgeir
Blöncfal Mágnússon flytur.
18.10 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Magnús Finnbogason á
Lágafelli talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Þjóðfræðispjall.
Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son tekur saman og flytur.
b. Vísur úr ýmsum
áttum.
Ágúst Vigfússon les og
tengir saman.
c. Berserkir Víga-Styrs.
Þorsteinn frá Hamri flytur
frásöguþátt.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Horn-
in prýða manninn" eftir
Aksel Sandemose.
Einar Bragi les þýðingu
sina (8).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
22.30 Úr Afríkusögu - Það
sem Ibn Battúta sá í
Svertingjalandi 1352.
Umsjón: Þorsteinn Helga-
son. Lesari: Baldvin Hall-
dórsson.
23.10 Frá tónskáldaþingi.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
21. janúar
7.00 Veðurfregnir • Fróttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fróttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bam-
anna: „Stelpurnar gera
uppreisn" eftir Fröydis
Guldahl.
Sonja B. Jónsdóttir les
þýðingu sína (12).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
10.00 Fróttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Mar-
grét Jónsdóttir flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
10.40 „Ég man þá tíð."
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
rás 2M
MÁNUDAGUR 3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16,
20. janúar og 17.
10.00-10.30 Kátir krakkar.
Dagskrá fyrir yngstu
hlustenduma í umsjá
Helgu Thorberg.
10.30-12.00 Morgunþáttur.
Stjómandi: Ásgeir Tómas-
son.
Hlé.
14.00-16.00 Út um hvippinn
og hvappinn.
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
16.00-18.00 Allt og sumt.
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.