Dagur - 20.01.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 20.01.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. janúar 1986 íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23862 á kvöldin. Áttu íbúð í Reykjavík? Vantar íbúð á leigu í Reykjavík í vor. Uppl. í síma 21578 eftir kl. 18.00. Chevrolet Blaizer Cheyenne, árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 91-685553. Sjúkraliðar og nemar. Félagsfundur verður haldinn 22. jan. kl. 20.30 í fundarsal S.T.A.K. Ráðhústorgi 3. Fundarefni: 1. Sjúkraliðaskorturinn á F.S.A. 2. Ásta Sigurðard. segir frá öldr- unarnámskeiði í Reykjavík og þingi B.S.R.B. 3. ýmis mál. Mætum vel. Stjórnin. Lítið notaður Ijósalampi til sölu. Breidd 40 sm, lengd 60 sm. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 22522 eftir kl. 18.00. Til sölu góð Fisher svig-skíði (2 m) með Salómon bindingum og Caber skóm (nr. 41-43), lítið not- að og vel með farið. Einnig til sölu mjög vandaður Nava vélsleða- og mótorhjólahjálmur. Uppl. í síma 21284. Til sölu Sinclair XZ spectrum + heimilistölva, ásamt 8 leikjum, segulbandi, Quick shot II Delux joystick controller og Turbo spectrum joystick interface. Uppl. í síma 96-63142. Barnaburðarrúm og barnastóll til sölu. Uppl. í síma 21462. Lítill fsskápur til sölu. Uppl. í síma 21629. Angorukanínur og kanínubúr til sölu. Uppl. í síma 31170. Kartöfluupptökuvél til sölu. Grimme Super, árg. '80. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99- 6833. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813 SAMKOMUR Hjálpræði.sherinn, Hvannavöllum 10. Mánud. 20. jan. kl. 16.00. Heimilissamband. Allar konur eru velkomnar. Kl. 20.30. Samkirkjuleg sam- koma. Kór hvftasunnukirkjunnar syngur og Major Kolbjörn Engöy talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. ÍORÐDflGSÍNS1 ’SÍMI Get pantað bókbandsskinn. Hef sýnishorn. Þeir sem vilja gera pöntun vinsamlegast láti vita fyrir 1. febrúar nk. Glugghúsið Þingvallastræti 10, Njáll B. Bjarnason sími 21538. Bifreiðaeigendur. Tókum að okkur að þvo og bóna bíla. Smurstöð Shell - Olís sími 21325. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Leikféíaq Akureyrar eftir Halldór Laxness. Leiksljórn og búningar: Haukur J. Gunnarsson. Leikmynd: Örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetningar: Edward Frederiksen. Höfundur lags við barnagælu: Jón Nordal. Leikarar: Árni Tryggvason, Baröi Guömundsson, Björg Baldvinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján E. Hjartarson, Marinó Þorsteinsson, Pótur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theodór Júlíusson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Aöalsteinsdóttir, Þráinn Karlsson. Föstudag 24. jan. kl. 20.30. Frumsýning. Laugardag 25. jan. kl. 20.30. 2. sýning. JóCacevintýri Sunnudag 26. jan. kl. 16.00. Miðasala opin I Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. GENGISSKRANING 17. jan. 1986 Eining Kaup Sala Dollar 42,440 42,560 Pund 61,003 61,176 Kan.doilar 30,281 30,366 Dönsk kr. 4,6973 4,7106 Norsk kr. 5,5824 5,5982 Sænsk kr. 5,5612 5,5769 Finnskt mark 7,8022 7,8242 Franskurfranki 5,6082 5,6241 Belg. franki 0,8426 0,8449 Sviss. franki 20,3500 20,4076 Holl. gyllini 15,2799 15,3231 V.-þýskt mark 17,2163 17,2650 ítölsk Ifra 0,02523 0,02531 Austurr. sch. 2,4485 2,4554 Port. escudo 0,2712 0,2719 Spánskur peseti 0,2755 0,2762 Japansktyen 0,20966 0,21025 írskt pund 52,541 52,689 SDR (sérstök dráttarréttindi) 46,4120 46,5435 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Námskeið í náttií ruvernd - Landvarðanámskeið - Náttúruverndarráð auglýsir námskeið í náttúruvernd. Tilgangur námskeiðsins er að gefa fólki innsýn í náttúru- vernd á íslandi, þjálfa það til að hafa eftirlit með friðlýst- um svæðum og fræða fólk um náttúru landsins. Þátttakendur í námskeiðinu skulu verða orðnir 20 ára og hafa staðgóða framhaldsmenntun. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Þátttaka í námskeiði sem þessu er skilyrði fyrir ráðningu til landvörslustarfa á vegum náttúruverndarráðs er tryggir þátttakendum þó ekki slík störf. Námskeiðið verður haldið á Akureyri og í Mývatnssveit og fer fram eftirfarandi daga: 14., 15. og 16. mars á Akureyri. 4., 5. og 6. apríl á Akureyri og 24.-27. apríl í Mývatnssveit. Skriflegar umsóknir, með heimilisfangi og síma, er greina frá menntun, aldri, störfum, áhugamálum og öðru sem máli skiptir, skulu berast náttúruverndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 10. febrúar 1986. Verslunin Enoss Akureyri Konur konur ath! Stórútsala á garni hefst í dag. Stendur aðeins í 4 daga. Var að taka upp kápuefni í svörtu, grænu, rauðu og kóngabláu. Verið velkomin. VERSLUNIN ENOSS Hafnarstræti 88, sími 25914. Útgerðarmenn - Skipstjórar Óskum eftir báti í viðskipti eða til leigu á komandi vertíð. Allar upplýsingar gefnar hjá Gunnari í síma 92-4211 og á kvöldin í síma 91-686709. Stokkvör hf. Keflavík. LYFTARAR Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðrp rafmagns- og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft- ara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. Það kemst tilskilaTDegi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.