Dagur - 20.01.1986, Blaðsíða 11

Dagur - 20.01.1986, Blaðsíða 11
20. janúar 1986 - DAGUR - 11 4, Grétar St. Melstað U bifreiðarstjóri - fáein minningarorð - Það kom strákahópur ofan Kaup- félagsgilið. Líklega á leið úr leik- fimi og blautt hár þeirra flaksað- ist í suðvestangolunni, sem stundum heimsækir hinn norð- lenska höfuðstað á útmánuðum. Á tröppum gamla mjólkursam- lagsins, sem þá gegndi enn hlut- verki samlags og setti dálítinn landbúnaðarsvip á gilið, fullt af gömlum herbílum með keðjur og mjólkurbrúsa, námu strákarnir staðar og tóku að fetta sig og bretta í áttina að götunni. Þeir höfðu greinilega tekið eftir ein- hverju. Neðan gilið kom einn bekkjarbróðir þeirra, sem hafði látið leikfimina lönd og leið, en þess í stað lagt í lærdóm og próf sem er sautján ára strákum lík- lega meira áhugamál, en leik- fimigrindverk og hestur. Hann var að taka bílprófið og ók í átt- ina upp gilið á mikið hægari ferð en hæfði drossíunni, eilítið fölur og taugaóstyrkur með kaskeitis- prýddan manninn við hlið sér. Sennilega hefur spennan þó fremur stafað frá kringumstæð- unum og uníforminu, heldur en þeim ágætis manni sem bar það uppi og sinnir skyldustarfi sínu. í aftursætinu lét Grétar fara vel um sig, virtist treysta ökumanninum svona sæmilega og hinn nervösi nemandi við stýrið sá í baksýnis- speglinum að dálítið bros færðist í munnvik hans, þegar hann sá strákahópinn á samlagströppun- um. Hann óttaðist auðsjáanlega ekki að þeir myndu trufla próf- sveininn og hélt áfram að ræða við manninn í uníforminu um hvort rússneskar bifreiðar spóluðu meira í hálku en aðrar. Bílprófið hafðist og ekki var gefið A, B eða C fyrir í þá daga. Annað hvort gastu ekið eða ekki og vísast hefur Grétar kveikt þarna í mér þann neista af bíla- dellu sem síðan hefur ekki tekist til fulls að slökkva með því að taka mig að sér og kenna mér á bíl, en hann lagði ökukennslu ekki fyrir sig sem starfsgrein. Ég hef líklega verið annar nemandi hans og mér býður í grun, að ég hafi einnig verið sá síðasti, án þess að vita það með vissu. Það hefur trúlega kostað nokkra þolinmæði að kenna stráknum, sem alinn var upp á Farmalnum og Fergusoninum, tökin á þýðara ökutæki. En ekki var Grétar óánægðari með verk sitt en svo, að hann skildi ekki við nemandann að prófökuferðinni lokinni. Við urðum samferða að ná í ökuskírteinið mitt, þann pappír sem löngum hefur þótt manndómsplagg æskumanna, og þegar við komum aftur út í bílinn fyrir utan sýslumannskontórinn og hann sestur undir stýri, snéri hann sér að mér og spurði, hve- nær viltu að ég selji þér ’ann? og átti við bílinn sinn. Ég kunni nú naumast svar við þeirri spurningu á staðnum, búinn að hafa öku- skírteini í vasanum í einar fimm mínútur og lítið farinn að íhuga bílakaup. Mér varð samt á að spyrja, dálítið hissa því bíllinn var nýlegur, ætlarðu að fara að skipta? Ég fer að huga að því þegar líður á árið svo þú getur verið viðbúinn. Síðan ók hann mér heim og við höfum sennilega tekist í hendur upp á þetta. Næstu mánuðina bauð hann mér stundum í bíltúr, prufaði mig af og til í akstri og gaf mér góð ráð. Og honum tókst auð- veldlega að halda við þeirri til- finningu sem ungir strákar hafa svo oft fyrir því að aka góðum bílum. Raunar ræddum við nú oftar önnur og víðtækari málefni í þessum ökuferðum en glæsi- vagna og góðan akstursmáta því Grétar hafði bæði ákveðnar skoðanir og næma tilfinningu fyr- ir mönnum og málefnum. Raun- verulega var það berklaveikin sem setti hann undir stýri bifreið- ar, þegar hún kippti honum skyndilega, ungum og lífsglöðum frá skólanámi og hann varð að finna sér vinnu sem hann gat stundað þegar hann hafði sigrast á þeim sjúkdómi, að því marki sem það var unnt á þeim árum. Fyrstu kynni okkar Grétars eru orðin nokkru eldri en bílprófið. Ég minnist hans þegar hann var að aka Knutsen dýralækni, sem var tíður aufúsugestur í sveit- inni á tímabilum kýrdoðans einkum á vorin. Og í leysingun- um þurfti stundum að beita Fergusoninum fyrir hinn mýkri vagn til að komast upp á veginn aftur. Við þannig aðstæður ókum við Grétar fyrstu ferðina saman. Síðar er ég á Akureyri þurfti á bílstjóra að halda til að komast bæjarleið á tíma, sem rútan var ekki á ferðinni þótti mér sjálfsagt að leita til Grétars og kynnin tóku á rás. Allt frá því að Grétar var bíl- stjórinn í aftursætinu í próf- akstrinum upp Kaupfélagsgilið, hefur hann verið eins konar aftur- sætisbílstjóri hjá mér. Hann átti sinn þátt í áhuga mínum fyrir þessu farartæki á fjórum hjólum og leiðbeindi mér mörg sporin framan af þeirri leið sem kynnin af bíl eru orðin. Ég vona að ég megi sem lengst njóta áhrifa hans frá aftursætinu. Reykjavík 14. janúar 1986 Þórður Ingimarsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 11. og 15. tbl. 1985 á fasteigninni Tungusíða 2, Akureyri, þinglesinni eign Bernharðs Steingrímssonar fer fram eftir kröfu Veðdeild- ar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., bæjargjaldker- ans á Akureyri og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68 tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Tryggvabraut 5-7, Akureyri, þinglesinni eign Þórs- hamars hf., fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 27. og 33 tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Aðalstræti 18, Akureyri, þinglesinni eign Guðrún- ar Jósteinsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, bæjargjaldkerans á Akureyri og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 24, janúar 1986, kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Álfabyggð 6, Akureyri, þinglesinni eign Friðriks Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkis- ins, Steingríms Þormóðssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Brunabótafélags íslands og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Rauðumýri 12, Akureyri, þinglesinni eign Jónsteins Aðalsteinssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Hjalta Steinþórssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 17.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Tryggvabraut 10, Akureyri, þinglesinni eign Skipaþjónustunnar hf., Akureyri, fer fram eftir kröfu Iðnþróun- arsjóðs, Verslunarbanka íslands, Ólafs Axelssonar hrl., Iðn- lánasjóðs, innheimtumanns ríkissjóðs, Sveins H. Valdimars- sonar hrl., Valgarðs Briem hrl. og Gísla B. Garðarssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. VÖRUHAPPDRÆTTI í4 1. fl. 1986 VINNINGA SKRÁ Kr. 50.000 675 Kr. 500.000 4474 Kr. 10.000 219 3391 4489 15300 20108 28308 32565 45448 49327 56216 60165 62104 67912 69254 2906 4012 8365 16724 24052 30901 42075 46164 51524 56955 60890 66230 68027 3150 4129 10913 20031 27185 30969 43463 48581 55871 57813 61283 67590 68373 109 1917 3323 4956 6380 8038 Kr. i 9139 5.000 9993 11143 12537 14259 15313 16386 18055 374 1919 3393 4959 6607 8113 9213 10036 11197 12566 14276 15493 16417 18237 511 2177 3532 5010 6711 8130 9229 10055 11218 12655 14421 13539 16524 18439 614 2228 3668 5088 6819 8136 9246 10086 1136? 12813 14424 15740 16705 18504 680 2246 3803 3340 7061 8168 9310 10343 11377 12841 14468 15746 16800 18563 752 2298 3881 3684 7063 8194 9323 10365 11622 13064 14545 15804 16809 18566 81« 2410 3935 5683 7068 8238 9347 10371 11623 13081 14575 15812 16934 18603 837 2413 4048 5778 7120 8269 9373 10389 11904 13105 14633 15826 17243 18802 895 2471 4165 3792 7313 8277 9467 10402 11926 13220 14771 15948 17323 18840 904 2640 4301 3935 7324 8290 9474 10301 12105 13244 14788 15992 17483 18862 1190 2682 4338 6107 7456 8329 9659 10332 12318 13378 14914 16010 17564 18880 1261 2692 4430 6145 7580 8431 9734 10600 12380 13617 14920 16059 17593 19019 1438 2741 4433 6303 7587 8463 9753 10660 12393 13666 14937 16153 17642 19028 1496 2810 4301 6323 7389 8724 9818 10777 12432 13978 14946 16183 17657 19042 1727 2887 4321 6334 7681 8750 9840 10874 12448 14070 15104 16265 17700 19074 1780 2912 4563 6372 7842 8775 9873 10896 12461 14113 15109 16331 17740 19112 1858 3101 4649 6377 7902 8839 9911 11000 12465 14135 13112 16376 17839 19155 1890 3139 4811 6473 8028 9005 9983 11071 12491 14243 13134 16377 17917 19173 Kr. 5.000 19176 23562 27586 31904 36230 40325 43700 47090 50976 53670 57654 61476 66766 71812 19194 23659 27719 32089 36533 40351 43860 47096 51032 53745 57756 61860 66916 71863 19011 23672 27847 32184 36625 40355 43892 47099 51044 53764 5*770 61878 66963 71943 19857 23755 27860 32186 36713 40380 43919 47133 51070 53789 57835 61895 67260 71999 19915 23931 27922 32205 36810 40442 43976 47145 51136 53936 57855 61928 67321 72051 19959 23990 28185 32292 36814 40553 44120 47150 51161 54004 50061 61984 67474 72080 20006 24033 28211 32319 36883 40819 44276 47270 51196 54030 58087 62030 67554 72083 20113 24037 28369 32476 36922 40883 44281 47594 54227 54045 58154 62052 67558 72104 20153 24115 28558 32502 37087 40923 44332 47006 51253 54077 58248 62311 67613 72125 20187 24382 28633 32627 37156 41034 44441 47856 51296 54083 58267 62569 67640 72209 20390 24395 28644 32773 37269 41093 44460 47939 51350 54093 58314 62979 67694 72236 20504 24554 28686 32955 37302 41401 44477 48232 51384 54241 58341 63015 67733 72316 20549 24562 28714 33064 37317 41490 44818 48250 51412 54447 58384 63085 67783 72497 20708 24576 28782 33084 37343 41710 44864 48287 51447 54545 58526 63231 67854 72524 20731 24586 28814 33109 37348 41726 45006 48295 51457 54549 50679 63236 67898 72555 20835 24614 29060 33209 37419 41735 45009 48432 51540 54576 58704 63246 67928 72564 20966 24669 29110 33249 37452 41782 45031 48564 51774 54710 58726 63353 67939 72605 21178 24699 29128 33405 37$33 41866 45053 48570 51797 54923 58876 63490 67977 72758 21179 24753 29212 33509 37746 41873 45054 48573 51848 55355 59047 63502 68013 72781 21194 24778 29361 33664 37757 41879 45193 48707 51907 55369 59217 63532 68080 72900 21267 24911 29373 33755 •*37B87 41886 45379 48798 51944 55391 59218 63599 68289 72990 21307 24942 29405 33779 37996 41978 45436 48871 52033 55654 59279 63654 68507 73279 21378 24966 29440 33ð25 38003 42002 45438 48972 52037 55781 59299 63664 68676 73325 21483 25124 29697 33837 38141 42044 45450 40902 52161 55810 59568 63667 68677 73326 21619 25180 29717 33896 38175 42134 45491 49310 52335 55979 59637 63883 60740 73441 21626 25212 29726 33975 38353 42362 45726 49318 52366 55989 59704 63932 68944 73552 21638 25301 29866 33994 38355 42450 45754 49320 52303 56015 59736 63970 69038 73639 21642 25346 29919 34012 38393 42516 45759 49377 52519 56026 59799 64242 69042 73670 21646 25432 29968 34081 38520 42572 45704 49525 52532 56071 59851 64359 69064 73685 21913 25435 30052 34171 38641 42577 45830 49530 52586 56226 59071 64420 69065 73700 21936 25448 30072 34183 38780 42645 45966 49654 52612 56294 59976 64531 69115 73716 22082 25609 30230 34270 38794 42672 46130 49712 52655 56443 60046 64756 69275 73813 22181 25640 30244 34317 38928 42894 46150 49719 52732 56457 60079 64960 69492 73837 22240 25658 30406 34366 38978 42906 46185 49751 52796 56478 60150 64975 69542 73876 22267 25661 30461 34464 39179 42970 46234 49895 52828 56712 60400 65122 69597 74091 22370 25727 30589 34498 39275 43012 46241 50091 52894 56816 60432 65178 69703 74139 22439 25876 30685 34559 39423 43042 46279 50116 52900 56826 60510 65203 70038 74354 22493 26025 30722 34671 39449 43144 46301 50124 52927 56925 60566 65293 70101 74414 22545 26151 30832 34714 39459 43166 46443 50172 52938 57001 60639 65608 70190 74518 22587 26277 30877 34733 39586 43249 46444 50337 53012 57133 60724 65692 70391 74550 22648 26351 31337 34797 39622 43287 46447 50338 53048 57181 60898 65812 70517 74587 22756 26420 31355 34830 39631 43349 46491 50423 53081 57231 60906 65833 70589 74637 22787 26454 31361 34876 39806 43367 46494 50461 53094 57266 60995 65888 70590 74862 22875 26466 31382 35104 39886 43384 46562 50499 53097 57284 61055 65892 70749 23199 26808 31483 35613 40002 43402 46641 50520 53277 57347 61070 65947 70848 23209 26901 31551 35652 40065 43483 46677 50590 53491 57340 61076 66020 70893 23248 27097 31581 35795 40158 43507 46784 50649 53505 57385 61143 66028 70909 23286 27332 31672 35898 40184 43522 46860 50693 53523 57450 61313 66162 71188 23287 27417 31746 36071 40227 43569 46953 50801 53563 57585 61322 66290 71317 23314 27454 31768 36152 40299 43741 47067 5Q809 53645 57593 61379 66408 71366 23347 27535 31882 3*159 40324 43765 47087 50886 53652 57650 61423 66610 71779

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.