Dagur - 05.02.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 5. febrúar 1986
Frambyggð trilla til sölu, 2.2
tonn, með 2ja cil. Petter dieselvél.
Nýr Royal RF 1000 dýptarmælir
með hvitri linu. Rafmagnslensa,
CB talstöð. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 21724.
Guðbjörn.
Vantar barngóða stúlku til að
gæta tveggja drengja 2-3 kvöld í
viku. Er í Gerðahverfi. Uppl. í
síma 25829 eftir kl. 17.00.
Vantar strax dagmömmu eða
konu sem gæti komið á heimili til
að gæta tveggja systra 1 og 2ja
ára. Erum á Eyrinni. Móðirin er í
hlutastarfi. Uppl. gefnar í síma
26930.
Til sölu Colt árg. ’81, 5 dyra, ek.
57 þús. km. Uppl. i síma 26618.
Skákmenn - Skákmenn
Febrúar 10 mín. mótið verður
föstudaginn 7. febrúar kl. 20.00 í
Barnaskóla Akureyrar. Keppni í
unglinga- og drengjaflokki á skák-
þingi Akureyrar hefst á laugardag-
inn kl. 13.00 í Barnaskóla Akur-
eyrar.
Öllum heimil þátttaka.
Skákfélag Akureyrar.
Bóístrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr-
vali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, simi 25055.
Stýrimann vantar á 78 lesta
netabát frá Ólafsfirði. Uppl. í
síma 96-62256 eða 62484.
35 ára karlmaður óskar eftir at-
vinnu. Flest kemur til greina. Hef
meirapróf. Uppl. í síma 22651.
Er bilað!
Geri við allar gerðir rafeindatækja.
Sjónvörp, videó, magnara, segul-
bönd, plötuspilara, bíltæki og
fleira. Einnig rafmagnshljóðfæri.
Útvega varahluti ef þarf.
Bilun sf., Sunnuhlíð,
simi 96-25010.
Heilsuvörur!
Spirolina, gericomplex, bantamín.
Lecitin, kvöldvorrósarolía, longo
vital, ginsana, blómafræflar, a-b-
c-d vítamín, Síberíu ginseng,
lauktöflur, þaratöflur, lýsistöflur,
hvítlaukshylki. Steinarúsinur, 40
teg. te í lausu. Hnetur margar teg-
undir. Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Sími 21889, Akureyri.
Verslun Kristbjargar.
Barnaföt. Náttföt. St. 70-20.
Gallar. Náttkjólar St. 90-130.
Hettupeysur, húfur vetlingar, legg-
hlífar, hosur og fleira. Áteiknuð
vöggusett. Puntu handklæði og
svæfilver. Gleymið ekki góðu
nærfötunum úr soðnu ullinni og
sokkabuxur úr ull og grillon.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18 sími 23799.
opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laugar-
dögum
Póstsendum.
Óska eftir aukatímum í eðlis-
fræði 103. Uppl. í slma 22879.
(Lilja).
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 ★ 22813
4ra herb. ibúð i blokk til leigu
frá 1. maí ’86. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Dags fyrir 20. febrúar
merkt „234“.
Óska eftir að fá 2ja herb. íbúð til
leigu. Reglulegum greiðslum og
snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í
síma 23468 og 22200 (Gunnar).
Til leigu 2ja herb. íbúð í Smára-
hlfð. Leigist frá 15. mars í sex
mánuði eða lengur. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu Dags sem fyrst
merkt „15. rnars”.
íbúð óskast.
Tveggja herb. íbúð óskasttil leigu.
Uppl. í síma 96-61163.
Til leigu 4ra herb. íbúð í blokk í
Kjalarsíðu 16. Reglusemi skilyrði.
Góð íbúð. Lysthafendur leggi inn
nafn og símanúmer inn á afgr.
Dags merkt „Kjalarsíða 16.“
Til leigu er 4ra herb. raðhúsíbúð
með bílskúr í Núpasíðu. Laus frá
1. mars. Uppl. í síma 91-71014,
eftir kl. 19.
íbúð óskast.
2ja herb. íbúð óskast til leigu á Ak-
ureyri. Hef góða vinnu er reglu-
söm, húshjálp kæmi til greina.
Uppl í síma 96-26675 eða
91-54336 eftir kl. 17.00.
íbúð óskast.
Tveggja herb. íbúð óskast. Helst
á Brekkunni. Uppl. á afgr. Dags.
Til sölu er íbúðin að Ásgarðs-
vegi 2 neðri hæð á Húsavík.
Réttur áskilinn til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum. Til
greina kemur að taka nýlegan bíl
upp í útborgun.
Uppl. gefur Kristján Kristjáns-
son í síma 26367, eftir kl. 19.
Þvottaaðstaða.
Opið mánudaga-fimmtudaga frá
kl. 8-19.
föstudaga 8-16 og laugardaga frá
9-16.
Smurstöð Shell - Olís
sfmi 21325.
Útsalan heldur áfram. Meira
garn bætist við. Myndir, púðar,
strengir og margt fleira.
Annie garnið komið. Nýir litir. Allir
litir í Bingó. Hjartasólo i tískulitun-
um. Pingoline soðin ull. Grófu
púðarnir komnir aftur. Ný mynstur.
Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laugar-
dögum.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18, sfmi 23799.
Til sölu notuð Candy þvottavél.
Uppl. í síma 25763 á kvöldin.
Tii sölu 14 tommu svart-hvítt
Hitachi sjónvarpstæki, bæði fyrir
12 og 220 Wolta spennu. Uppl. í
síma 24764 eftir kl. 19.
Jarðýta tii leigu í stór sem smá
verk. Verð og greiðslusamkomu-
lag. Geri einnig föst tilboð.
Guðmundur Kristjánsson sími
21277.
Mazda 323 HB. árg. ’85, ek. 15
þús. km.
Mazda 323 HB. árg. ’82, ek. 29
þús. km.
MMC Lancer, árg. ’84, ek. 28 þús.
km.
Ford Fiesta GL, árg. ’82, ek. 44
þús. km.
Fiat Uno 45, árg. '84, ek. 26 þús.
km.
Suzuki Alto, árg. '85, ek. 4 þús.
km.
Toyota Corolla DX, sjálfsk., árg.
'82, ek. 60 þús. km.
Vantar allar gerðir bíla á sölu-
skrá.
Bílasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu,
Símar 26301 og 26302.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmi
26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Kviksandur
í Freyvangi
Æfingar standa nú yfir í Frey-
vangsleikhúsinu á leikritinu
Kviksandi eftir Micael Vincent
Cazzo í íslenskri þýðingu Ásgeirs
Hjartarsonar.
Þessi uppfærsla er samvinna
Ungmennafélagsins Árroðans og
Leikfélags Öngulsstaðahrepps,
eins og þau verk sem þar hafa
verið sýnd undanfarin ár. Leik-
stjóri er Þráinn Karlsson.
Lúkritið fjallar um baráttuna
við vímugjafa og í þessu tilfelli
eiturlyf. Á þessi sýning fullt er-
indi til okkar, þótt atburðurinn
sem Cazzo lýsir fyrir okkur eigi
að gerast um 1948-1950.
Um 20 manns standa að þess-
ari sýningu, en leikendur eru 9.
Freyvangsleikhúsið hefur sett
upp sýningar á hverju ári að
undanförnu og hafa þær verið vel
sóttar.
r*..—■ .............
GENGISSKRANING
4. febr 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 42,380 42,500
Pund 58,302 58,467
Kan.dollar 29,346 29,429
Dönsk kr. 4,7798 4,7933
Norsk kr. 5,6480 5,6640
Sænsk kr. 5,5958 5,6117
Finnskt mark 7,8737 7,8960
Franskurtranki 5,7437 5,7600
Belg. franki 0,8609 0,8633
Sviss. franki 20,7898 20,8487
Holl. gyllini 15,5843 15,6284
V.-þýskt mark 17,5960 17,6458
ítölsk líra 0,02587 0,02594
Austurr. sch. 2,5027 2,5098
Port. escudo 0,2725 0,2733
Spánskur peseti 0,2796 0,2804
Japanskt yen 0,22096 0,22158
írskt pund 53,314 53,465
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 46,9489 47,0822
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
Leikféíag
Akureyrar
TOMSUWD
eftir Halldór Laxness.
Föstud. 7. febrúar kl. 20.30.
Laugard. 8. febrúar kl. 20.30.
Miðaverð kr. 450.-
Myndarlegur hópafsláttur.
Jóíaxzvintýri
Fimmtud. 6. febrúar
kl. 20.00.
I.O.O.F. 2 = 167278Ví =9. E.I.*
I.O.O.F. R.b. 2 = 135281 = E.I.
Lionsklúbburinn
Huginn.
Félagar munið fundinn
fimmtudag kl. 12.05.
Styrktarfélag vangefinna heldur
þorrablót
í Lundarskóla laugardaginn 8.
febrúar. Borðhald hefst kl. 18.00.
Allir þroskaheftir velkomnir.
Nefndin.
Félagsvist - Félagsvist
Spiluð verður félagsvist
að Bjargi, fimmtudag-
inn 6. febrúar kl. 20.30.
Mætum vel. Allir velkomnir.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást
í Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer
Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón-
asar, Versluninni Skemmunni og
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Allur ágóði rennur í elliheimilis-
sjóð félagsins.
Það hemst
tilshilaíDegi
Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^
Allra síðasta sýning.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga
frá kl. 14—18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
B æj ar stj órnarkosningar
Kjörnefnd framsóknarfélaganna á Akureyri auglýsir eftir
uppástungum um frambjóðendur á lista Framsóknar-
flokksins til bæjarstjórnarkosninga 1986.
Kjörnefnd tekur á móti uppástungum um frambjóðendur til 10. febrúar nk.
í kjörnefnd eru:
Gísli Kr. Lórenzson formaður ... sími 23642 Þorgerður Guðmundsdóttir sími 22279
Ólafur Ásgeirsson .......sími 21606 Bragi V. Bergmann .sími 26668
Sigurlaug Gunnarsdóttir .sími 26156