Dagur - 10.02.1986, Page 9
fokdreifac
10. febrúar 1986 - DAGUR - 9
Langar að vera í
„show business“
- Áhugamál Arnar Ómarssonar eru óteljandi og hann lætur það
ekkert aftra sér þótt hann sé lamaður fyrir neðan bringspalir.
Helga Jóhannsdóttir, Öm Ómarsson og Ómar Ragnarsson.
„Ég er búinn að taka alla
leiklistaráfanga, sem hægt er
að taka í skólanum. - Ég verð
að vísu í framsögn í vetur,
þeir bættu þeim áfanga við.
Kannski bæta þeir fleirum
við. Svo hef ég sótt nokkur
leiklistarnámskeið, m.a. hjá
Guðmundi Magnússyni, leik-
ara, sem er í hjólastól eins og
ég.“ Þessi tilvitnun er tekin
úr viðtali við Örn, son Ómars
Ragnarssonar og Helgu Jó-
hannsdóttur. Foreldrar hans
leggja Iíka sitt til málanna í
viðtalinu, sem birtist í nýút-
komnu blaði Sjálfsbjargar.
Örn er sautján ára og hann
fæddist með klofínn hrygg.
„Það voru sjö liðir opnir og
hann hefur engan mátt fyrir
neðan bringspalir, auk þess
sem hann hefur ekki fulla
öndun,“ segir Ómar í viðtal-
inu. Þar kemur einnig fram,
að þessi fæðingargalli er ætt-
gengur í tveimur fjölskyldum
í heiminum; fjölskyldu Óm-
ars og Helgu, en hin fjöl-
skyldan er í Ástralíu. Þetta
kemur eingöngu fram hjá
sveinbörnum og er vitað um
7-8 tilvik í ætt Helgu og elsta
dóttir Helgu og Ómars fæddi
dreng með klofínn brygg,
sem dó þremur dögum eftir
fæðingu. Hér á eftir fara
stuttir kaflar úr viðtalinu.
Sans fyrir leiklist
„í Reykjadal var ég alltaf að
leika eitthvað og tókst með því
að halda athyglinni. Hér á
Reykjalundi hef ég líka leikið á
kvöldvökuin, nú síðast homma
og fyllibyttu, vel að merkja sitt
hvort hlutverkið. Ég held að
það sem ég hafi staðið mig best
í sé leiklistin og kórinn, já og
danska. Mér finnst hún svo létt.
Ég fór að lesa Andrés önd um
leið og ég lærði að lesa. Eigin-
lega hef ég mestan áhuga á að
gera eitthvað í skemmtanalíf-
inu, „show business“,“ segir
Örn og gýtur augum að föður
sínum sem líst greinilega ekkert
illa á þá hugmynd.
Boltaleikur á sjúkrahúsi
„Ég hef alltaf fundið mikinn
skyldleika með Erni að þessu
leyti,“ segir Ómar. „Ég hef góð-
an hæfileika til að leika mér.
Einu sinni þegar hann lá á
sjúkrahúsi fórum við saman í
boltaleik. Hann var þannig að
Örn henti boltanum, ég skallaði
og hann átti að reyna að verja.
Við lékum þetta oft og einu
sinni rakst Ellert Schram inn og
skoraði mikið hjá Erni. En
þetta endaði með því að við
skutum niður heilmikla ljósa-
krónu og munaði engu að ég
fengi hana í hausinn.“
„Annars fékk ég þá dillu í
Frakklandi að verða læknir,"
segir Örn. „Ég hef verið svo
lengi á spítölum að ég er eigin-
lega orðinn læknir heimilisins.
Stelpurnar spyrja mig alltaf
ráða ef eitthvað kemur fyrir. Ég
er líka farinn að sjúkdóms-
greina sjálfan mig. Ég er ekki
laus við þessa flugu enn. Samt
hef ég ákveðnar efasemdir. Það
dó fugl í höndunum á mér um
daginn og ég var alveg miður
mín það sem eftir var dagsins."
Einhver varð að vinna
Örn er í miðjunni af sjö börnum
þeirra Ómars og Helgu. Upp-
eldi barnanna hefur að mestu
hvílt á Helgu því eins og alþjóð
er kunnugt er Ómar mikill
vinnuþjarkur og alltaf á ferð-
inni. Ömar viðurkennir að hann
hafi haft allt of lítinn tíma til að
sinna börnunum. „Þegar ég var
íþróttafréttaritari á Sjónvarpinu
reyndi ég að koma til móts við
strákana með því að taka þá
með mér á íþróttamót," segir
hann.
„En einhver varð að vinna
fyrir fjölskyldunni, við erum 9,“
segir Helga. „Þjóðfélagið býður
því miður ekki upp á annað en
vinnu þegar svona stendur á.“
Ég spyr Helgu hvort það hafi
ekki verið erfitt að sinna öllum
þessum börnum, þar af einu
fötluðu.
„Nei, mér fannst það ekki þá.
Það er frekar núna þegar þau
eru öll orðin stærri og fást ekki
til að gera neitt á heimilinu. Ég
hef kannski verið of mikið
heima hjá eldri börnunum. Þau
hafa vanist við að allt sé gert
fyrir þau og svo smita þau yngri
börnin. En það var þægilegt að
Örn skuli vera alveg í miðjunni,
það hefur þroskað alla í fjöl-
skyldunni."
Ómar skýtur því inn í að
þetta með fjöldann sé mjög
eðlilegt því þau hjónin ólust
bæði upp í stórum fjölskyldum.
Sagan af lyftunni
„Það er yfirgengilegt að það
skuli ekki mega breyta neinu í
þessum skólabyggingum. Þó
verð ég að nefna að í MH var
brotinn niður veggur fyrir hjóla-
stólalyftu að minni kröfu. Viltu
að ég segi þér frá lyftunni?"
spyr Örn.
- Endilega.
„Það höfðu einhvern tíma
verið gefnir peningar fyrir lyftu
í skólanum en þeir höfðu verið
settir í eitthvað annað. Þegar ég
byrjaði í MH fór ég að heimta
lyftu og hún var sett upp. En
þvílík lyfta! Þetta er dönsk
vörulyfta úr skipi og gerð úr
timbri. Á henni er þung gorma-
hurð og í fyrstu þurfti maður að
opna hana með handafli og
halda henni opinni meðan mað-
ur sneri sér við og ók inn í hana.
Ef maður sneri sér ekki við var
maður dauðans matur. Nú er
sem betur fer búið að setja raf-
magn í hurðina svo hægt er að
opna hana með því að ýta á
hnapp.
En það er ekki allt búið enn.
Lyftunni er stjórnað með streng
sem hangir niður úr loftinu og
er allt of hátt til þess að ég geti
náð upp í hann. Lyftan er mjó
og upplýst með einni peru sem
er efst í lyftunni. Þar er einnig
kveikt og slökkt á henni. Þessi
pera er 12 volt, það þarf að
panta hana sérstaklega frá út-
löndum og hver pera dugir í
svona viku. Auk þess er lyftan
og hurðin á henni svo hæggeng
að ef ég fer niður í sjoppu í
stuttu frímínútunum er ég rétt
búinn að fá afgreiðslu þegar
hringt er inn aftur.
Ef mig vantar eitthvað úr
sjoppunni verð ég að biðja ein-
hvern skólafélagann að versla
fyrir mig. Þá er ég vanur að
hneyksla þá svolítið og segja að
ég nenni ekki að hlaupa sjálfur!
Ég hef dálítið gaman af að gera
góðlátlegt grín að sjálfum mér.
Það eru til brandarar um fatlaða
og við þessir fötluðu höfum
margir gaman af að skiptast á
slíkum bröndurum. Viltu heyra
einn?“
- Láttu hann koma.
„Veitu hvað Khomeini í íran
gerði í tilefni af ári fatlaðra?
Hann lét leggja skábrautir upp
að aftökupöllunum.'1
VÖRUHAPPDRÆTTI VINNINGA
2. fl. 1986 SKRA
AUKAVINNINGUR MITSUBISHI PAJERO
45606
Kr. 500.000
14180
Kr. 50.000
42973
Kr. 10.000
3136 14342
6098 17904
11711 20826
264 1261
292 1262
416 1362
496 1395
510 1405
560 1448
578 1459
746 1563
799 1642
903 1661
930 1705
994 1732
1018 1788
1082 1941
1100 1973
1102 2000
1103 2053
23084 33214
26760 37571
31302 38900
2133 3152
2207 3160
2345 3534
2439 3576
2461 3755
2548 3769
2571 3782
2588 3828
2614 3886
2636 3948
2768 3994
2797 4163
2031 4169
2851 4189
2911 4244
2942 4278
3067 4436
40494 43235
41082 43540
41665 43707
4611 6300
4674 6372
4681 6444
4776 6578
4888 6595
5057 6749
5074 6891
5230 6938
5465 6943
5522 6962
5652 7013
5698 7026
5050 7168
6055 7206
6068 7269
6220 7385
6248 7499
51442 52922
52184 53538
52585 54253
Kr. 5.000
7576 9318
7622 9398
7623 9437
7662 9458
7965 9478
8056 9662
8142 9730
8346 9793
8403 9879
8408 9891
0497 9913
8525 9966
8546 10005
0629 10076
8645 10090
8718 10114
8928 10201
54564 61318
57961 62179
59952 62406
10228 11554
10237 11692
10354 11933
10373 12194
10409 12290
10499 12517
10570 12552
10706 12504
10815 12959
10855 12989
11172 13142
11196 13194
11273 13220
11375 13271
11450 13297
11512 13707
11513 13751
63156 68649
64282 70346
66876 70476
13904 15375
13983 15383
14064 15437
14085 15578
14200 15698
14327 15947
14394 15986
14491 16274
14709 16455
14875 16472
15001 16515
15108 16530
15138 16654
15157 16710
15262 16704
15331 16914
15343 17013
72411 74032
72594
73022
17073 18945
17211 19002
17215 19079
17332 19149
17341 19156
17451 19249
17548 19296
17572 19311
17677 19410
17738 19537
17815 19625
10227 19726
18229 19847
18338 19864
18342 19930
18428 20248
18579 20299
Kr. 5.000
20850 24760
20861 24824
21087 24928
21180 24978
21197 25066
21229 25253
21269 25261
21329 25296
21356 25311
21568 25419
21569 25475
21573 25494
21610 25551
21651 25607
21774 25755
21864 25776
21918 25058
21951 25949
22071 25976
22170 26018
22181 26042
22217 26126
22268 26254
22383 26276
22429 26317
22519 26322
22609 26389
22661 26393
22701 26412
22728 26443
22770 26493
22778 26533
22782 26563
22792 26576
22827 26593
22910 26595
23012 26654
23218 26662
23250 26695
23327 26970*
23409 27257
23414 27294
23434 27349
23495 27417
23537 27459
23547 27547
23724 27681
23988 27607
24104 27717
24228 27870
24505 27936
24506 28081
28294 32004
28495 32044
28497 32116
28631 32186
28706 32248
28792 32249
28868 32292
29049 32388
29173 32568
29190 32629
29200 32708
29216 32757
29268 32797
29284 32865
29319 32877
29353 32910
29524 33106
29601 33247
29795 33382
29868 33399
29904 33476
29907 33619
29979 33646
30040 33730
30087 33740
30346 33760
30366 33790
30438 33861
30452 33901
30465 33992
30604 33993
30622 34141
30646 34203
30778 34272
30788 34282
30855 34386
30923 34479
30935 34507
30940 34608
30958 34777
30970 34834
31271 34936
31468 34967
31522 34987
31538 35162
31548 35206
31617 35239
31707 35400
,J1863 35410
01873 35441
3ÍB92 35522
31985 35577
35648 39626
35736 39735
35741 39844
35775 39864
35791 39928
35795 39958
35816 39991
35904 40009
35949 40282
36094 40352
36110 40354
36392 40433
36456 40515
36461 40523
36585 40567
36791 40594
36876 40598
36892 40656
36936 40697
37018 40700
37050 40821
37082 40880
37117 40884
37123 40913
37128 40983
37250 41094
37326 41241
37340 41455
37440 41497
37523 41572
37788 41613
37816 41691
37911 41772
37969 41778
37972 41783
38031 41818
38108 41835
38198 41858
38299 42068
38413 42161
38559 42162
38762 42199
38772 42222
38891 42293
39019 42295
39081 42373
39217 42409
39272 42567
39336 42673
39499 42048
39527 43171
39589 43202
43218 47521
43264 47568
43365 47700
43440 477.48
43449 47873
43470 47946
43630 48155
43761 48183
43799 48229
43853 48274
43878 48373
43953 48501
44066 48582
44179 48682
44230 48717
44232 48777
44384 48795
44633 48841
44746 48882
44860 48899
44899 48922
44969 48934
44976 49021
45014 49086
45054 49405
45157 49407
45246 49452
45372 49599
45578 49623
45626 49730
45673 49876
45879 49957
45944 49984
46141 50160
46149 50176
46181 50395
46291 50398
46361 50403
46381 50436
46596 50536
46638 50545
46712 50600
46814 50620
46849 50815
46982 51013
47026 51070
47138 51239
47289 51264
47324 51294
47377 51487
47504 51656
47514 51762
51955 56423
51973 56548
52026 56717
52236 56920
52274 56989
52322 57052
52326 57109
52364 57279
52387 57306
52551 57332
52826 57339
52901 57393
52902 57407
53034 57414
53041 57444
53079 57474
53267 57493
53454 57619
53668 57964
53695 58071
53799 58121
53853 58481
53916 58533
53941 58538
54103 58872
54250 58879
54252 58925
54271 58987
54367 59028
54368 59061
54387 59087
54391 59093
54436 59108
54446 59127
54551 59241
54862 59410
54993 59420
55058 59467
55189 59578
55506 59627
55526 59678
55585 59755
55651 59890
55885 59942
55889 60051
55944 60064
55959 60083
56044 60103
56156 60182
56293 60203
56299 60220
56321 60258
60301 63872
60331 63890
60488 63973
60574 64001
60598 64107
60629 64164
60662 64210
60680 64290
60719 64360
60752 64671
60767 64777
60910 64964
60932 65041
60941 65182
60966 65196
60995 65286
61024 65395
61027 65628
61087 65847
61157 65923
61175 65927
61177 65935
61186 65936
61337 65944
61346 65992
61402 66091
61475 66201
61519 66326
61544 66441
61578 66538
61580 66721
61599 66778
61725 66784
61909 66950
61931 67032
62143 67048
62286 67067
62333 67110
62365 67206
62405 67230
62575 67442
62682 67494
62860 67520
62872 67685
63120 67711
63376 67907
63398 68008
63556 68017
63612 68039
63639 68064
63675 68101
63700 68113
68188 71775
68294 71786
68495 72011
68557 72029
68601 72085
68620 72261
68678 72268
68685 72406
68726 72507
68748 72670
68770 72750
68935 72890
69181 72933
69241 73028
69271 73032
69460 73043
69723 73071
69732 73242
69867 73364
69905 73389
69921 73397
69927 73416
69968 73420
70069 73429
70091 73479
70116 73647
70202 73665
70348 73726
70380 73756
70505 73857
70608 73924
70703 73938
70715 74203
70792 74263
70824 74356
70863 74373
70923 74391
70929 74401
70967 74413
71045 74425
71049 74701
71120 74815
71199 74820
71365 74845
71393
71485
71594
71681
71693
71744
71746
71771
Áritun vinningsmióa hefst 20. febrúar 1986.
VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.