Dagur - 12.02.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 12.02.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 12. febrúar 1986 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. júní nk. Tveir full- orðnir í heimili. Uppl. í síma 23299 eftir kl. 17.00. Reglusaman mann vantar litla íbúð strax. Uppl. í síma 21400 (158)._________________________ íbúð óskast til leigu. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 91-54336 eftir kl. 17.00. Húseign til sölu. Húseignin að Skíðabraut 5 Dalvík er til sölu. Tilboðum skal skilað fyr- ir 25. febrúar. Uppl. í síma 96- 62297. Læknir óskar eftir góðri íbúð. einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð. Uppl. í síma 26435. Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 22836 milli kl. 17 og 19. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tókum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Svartur Suzuki Fox, árg. ’84 tii sölu. 4ra gíra, grind og dráttar- kúla, ek. 23 þús. km. Uppl. í síma 26408. Bíll til sölu. Citroen BX 19 TRD dísel, árg. '84 til sölu í skiptum. Uppl. í síma 96- 33181 eftir kl. 19. Bíll til sölu. Fíat 131 S, árg. 77, ek. 105 þús. km. Verð kr. 100.000.- Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. veittar í síma 22174 eftir kl. 19.00 Til sölu Land-Rover bensín, árg. 71. Uppl. í síma 26731. Bílar til sölu. Subaru 1800 station, H-L, árg. '83, ek. 39 þús. km. Snjódekk, krókur og sílsalistar. Subaru 1600 station H-O, árg. ’81, ek. 62 þús. km. Subaru 1800 station H-L, árg. ’84, ek. 40 þús. km. Vökvastýri, rafrúð- ur, snjódekk og sílsalistar. Suzuki Fox, árg. ’82, ek. 40 þús. km. Mazda 929, 4 dyra, árg. 78, ek. 87 þús. km. Sjálfsk. Wartburg pickup, árg. '84. Snjó- dekk og sumardekk. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar. Sími 22520. Heimasími 21765 eftir kl. 20. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Jarðýta til leigu í stór sem smá verk. Verð og greiðslusamkomu- lag. Geri einnig föst tilboð. Guðmundur Kristjánsson sími 21277. Er bilað! Geri við allar gerðir rafeindatækja. Sjónvörp, videó, magnara, segul- bönd, plötuspilara, bíltæki og fleira. Einnig rafmagnshljóðfæri. Útvega varahluti ef þarf. Bilun sf., Sunnuhlíð, sími 96-25010. Skákmenn. Munið febrúarhraðskákmótið í Ár- skógi, laugardaginn 15. febrúar kl. 13.30. Teflt verður í tveim flokkum. Gleymið taflinu ekki heima. Skákfélag U.M.S.E. Get tekið að mér börn í pössun, hálfan eða allan daginn. Helst eldri en 2ja ára. Er í Síðuhverfi og með leyfi. Uppl. frá kl. 18.00- 20.00 í síma 26057. Til sölu blár Simo barnavagn. Góður vagn. Verð kr. 8.000,- Einn- ig blátt rifflað burðarrúm. Verð kr. 1.500,- og baðborð hvítt og blátt. Verð kr. 1.500,- Uppl. í síma 22645. Leikfélag Akureyrar T' eftir Halldór Laxness. Laugard. 15. febrúar kl. 20.30. Sunnud. 16. febrúar kl. 20.30. Miðaverð kr. 450.- Myndarlegur hópafsláttur. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. ■. 1. FUNDIR I.O.O.F. 2 E 1672148'/2 = NK Stúkan ísafold - Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 í félagsheimili templara - Varð- borg. Kosningar. Kaffi eftir fund. Æt. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju fimmudagskvöld kl. 8. Spilað verður bingó. Einnig verður söngæfing. Stjórnin. Laugalandsprestakall Messað verður í Kaupangi sunnud. 16. febrúar kl. 13.30. Messað í Kristncsspítala sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld kl. 20.30. Lesið verður úr píslasögunni, flutt litan- ía og sungið úr passíusálmunum: I. sálmur 1.-8. vers. 3. sálmur 15.- 18. vers. 5. sálmur 5. og 6. vers og 8. og 9. vers og 25 sálmur 14. vers. Þ.H. Akureyrarprestakall: Messað verður ■ Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Jogvan Purkhus predikar. Starf Gídeons- félaganna verður kynnt og tekið á móti framlögum í Biblíusjóð. Sálmar: 218-299-124-305-292. Bræðrafélagsfundur verður í kap- ellunni eftir messu. B.S. Messað verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. .. ’ . GENGISSKRANING 11. febr. 1986 Eining Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Franskurfranki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini V.-þýskt mark ítölsk líra Austurr. sch. Port. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund SDR (sérstök Kaup Sala 41,950 42,070 59,038 59,207 29,992 30,078 4,7847 4,7984 5,6678 5,6840 5,5915 5,6075 7,8654 7,8879 5,7407 5,7571 0,8601 0,8626 20,9384 20,9983 15,5688 15,6133 17,5965 17,6468 0,02587 0,02594 2,5045 2,5116 0,2715 0,2723 0,2797 0,2805 0,22275 0,22339 53,323 53,475 46,8328 46,9666 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Harmonikudansleikur í Lóni við Hrísalund laugardaginn 15. febrúar kl. 22-03. Ailir velkomnir. Félag harmonikuunnenda. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir að komast í kynni við fjölskyldu á Ak- ureyri sem gæti tekið að sér vegalausan ungling (dreng) um tíma. Upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun Ak- ureyrar sími 25880. Atvíimuhúsnæði Til sölu er atvinnu- eða lagerhúsnæði við Hvanna- velli, 864 fm, allt á einu gólfi. Sérhannaðar vöru- afgreiðsludyr. Möguleiki að eignin seljist í einingum. Allar nánari upplýsingar á Fasteignasölu Ás- mundar S. Jóhannssonar hdl., Brekkugötu 1 við Ráðhústorg, sími 21967. Jf ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norðausturveg frá Raufarhöfn að Hólsá: Helstu magntölur: Lengd................ 3.5 km Fyllingar ........... 25.800 m3 Burðarlag ........... 10.500 m3 Brú á Deildará.... 6.0 m Öllu verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 1986. Byggingu brúar á Deildará skal að fullu lokið eigi síð- ar en 20. júní 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri og Borgartúni 5, 105 Reykjavík frá og með 17. febrúar 1986. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 3. mars 1986. Vegamálastjóri. Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, GUNNLAUGS JÓNSSONAR, frá Sunnuhvoli. Sérstakar þakkir til Halldórs Halldórssonar læknis og hjúkrun- arfólks Dvalarheimilinu Hlíð og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Árdís Sigurðardóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og út- för bróður okkar og mágs, JÓNASAR SKÚLASONAR, Hólsgerði. Jóhannes Skúlason, Skúli Skúlason, Jóhanna Skúladóttir, Jóhannes Björnsson, Kristveig Skúladóttir, Vilhelm Ágústsson, Þorkell Skúlason, Ólafía K. Hansdóttir, Þorsteinn Skúlason. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall, SIGRÍÐAR INGIMUNDARDÓTTUR, Hrísalundi 8f. Sóley Hansen, Ingimundur Ingimundarson, Ingibjörg Sigvaldadóttir, Guðjón Ingimundarson, Ingíbjörg Kristjánsdóttir, Þórdís Loftsdóttir og systkinabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.