Dagur - 13.02.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 13.02.1986, Blaðsíða 3
13. febrúar 1986 - DAGUR - 3 Skipstjórarnir nýútskrifuðu, færir í flestan sjó. Mynd: IM Skipstjórar útskrifaðir frá Gagnfræðaskóia Húsavíkur: Barningnum lokið og þeir komnir í höfn Síðastliðið föstudagskvöld var 11 skipstjórnarmönnum afhent prófskírteini. Þeir höfðu stundað réttindanám á vegum Gagnfræðaskóla Húsavíkur í vetur og hlutu réttindi sem skipstjórnarmenn á 80 tonna bátum. Allir sem stunduðu námið náðu prófi og var árangur mjög góður að sögn Sigurjóns Jóhann- essonar skólastjóra sem afhenti prófskírteinin við hátíðlega at- höfn á Hótel Húsavík. Sigurjón sagði að sér liði vel á þessari stundu og e.t.v. hefði honum aldrei liðið betur við skólaslit. Öllum barningi væri lokið og þeir væru komnir í höfn, hlutur væri meiri og betri en hann hefði þorað að vona í upphafi. Þetta nám hefði tengt skólann betur við atvinnulífið, þátttakendur hefðu stundað námið af frábær- Um dugnaði og árangurinn gleddi sig. Að lokum óskaði Sigurjón frúnum til hamingju með eigin- menn sína, en skipstjórarnir voru Sérstæð sýning verður haldin n.k. sunnudag á Hótel KEA. Þar taka sig saman bændur í Loðdýraræktarfélagi Eyja- fjarðar. Sýna þeir framleiðslu sína, hver frá sínu búi. Er um keppni milli loðdýra- bænda að ræða. Hver bóndi velur skinn úr eigin framleiðslu sem síðan er hans framlag til keppn- flestir frá Húsavík og allir fjöl- skyldumenn. Vilhjálmur Pálsson kennari hafði umsjón með skip- stjórnarnáminu. Þeir sem luku prófinu voru þessir: Aðalgeir Olgeirsson, Aðalsteinn Karlsson, Eymundur Annað kvöld verður frumsýn- ing hjá Leikfélagi Önguls- staðahrepps og ungmennafé- laginu Árroðanum. Þar verður sýnt verðlaunaleikritið Kvik- sandur, eftir Michael Vincent Casso. Kviksandur var sýndur í Iðnó um 1960 við fádæma innar. Sýnd verða skinn af öllum afbrigðum, bæði minka- og refa- skinn. Happdrætti verður í gangi- meðan sýningin stendur yfir. Vinningur er að sjálfsögðu glæsi- legt refaskinn. Sýningin hefst kl. 10.00. Að lokinni sýningunni verður haldinn aðalfundur Loð- dýraræktarfélags Eyjafjarðar. gej- Bjarnason, Hreiðar Olgeirsson, Karl Geirsson, Már Höskulds- son, Óskar Karlsson, Sigurður Olgeirsson, Sævar Sigurðsson, Viðar Eiríksson og Ingvar Guð- mundsson. IM góðar viðtökur. Einnig hefur verið gerð kvikmynd eftir leikritinu. Kviksandur gerist í New York um 1950. Sagan segir frá ungum hjónum sem lenda í erfiðleikum vegna eiturlyfjaneyslu eigin- mannsins, eða eins og Þráinn Karlsson leikstjóri orðaði það: „Inntak verksins er spurning um hverjum það er að kenna að maður verður eiturlyfjaneytandi. Getur það tengst ótæpilegri notk- un lyfja í heilbrigðiskerfinu sem síðan tengist daglegu lífi fólks? Þetta er magnað verk sem tengist ást, tilfinningum og mannlegri reisn.“ Þráinn Karlsson er leikstjóri sýningarinnar og gerir jafnframt leikmynd. Með stærstu hlutverk fara: Stefán Guðlaugsson, Jó- hann Jóhannsson, Anna Ring- sted og Leifur Guðmundsson. gej- Loðskinnasýning Leikfélag Öngulsstaðahrepps: „Kviksandur“ í Freyvangi Harmonikudansleikur í Lóni við Hrísalund laugardaginn 15. febrúar kl. 22-03. Allir velkomnir. Félag harmonikuunnenda. FERÐAFELAG AKUREYRAR 50 ARA AÐALFUNDUR FERÐAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í skátaheimilinu Hvammi, Hafnarstræti 49, föstudaginn 14. febrúar 1986 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Undirbúningur vegna 50 ára afmæli félagsins. Stjórnin. 1936 — FERÐAFELAG AKUREYRAR 50 ÁRA — 1986 Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar nk. kl. 20.30 í KA-miðstöðinni Lundarskóla. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað er á KA-menn að fjölmenna stundvíslega. Stjórnin. Húsvíkingar - Þingeyingar 41585 er símanúmer Ingibjargar Magnúsdóttur blaðamanns Dags. Skrifstofan er að Stóragarði 3. Opið frá kl. 9-11 f.h. Vorum að taka upp gluggatjöld í miklu úrvali Þorskalýsi eða ufsalýsi frá Lýsi hf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.