Dagur - 20.02.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 20.02.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. febrúar 1986 Bráðvantar bassa og bassa- magnara. Uppl. í síma 96-61479 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan ca. 2ja tonna trilluskrokk. Uppl. ísíma 26349 eftirkl. 19.00. Til sölu nær ónotuð Acorn Elec- tron tölva með segulbandi og meðfylgjandi leikjum. Uppl. í síma 24903. Trioliet heydreifikerfi til sölu og Trioliet heyblásari með 25 ha. rafmótor. Uppl. í síma 96-31210. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaska og AEG elda- vélasamstæðu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25646 eftir kl. 20.00. Bíll til sölu. Citroen GSA X3, árg. ’82. Útvarp, segulband, sumardekk og vetrar- dekk fylgja. Uppl. gefur Steingrím- ur Stefánsson í Járn- og glervöru- deild KEAog í heimasíma 21560. Til sölu svartur BMW 318i, árg. '83, ek. 25 þús. km. Fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 25029. íbúð óskast. Verðandi kandídat við FSA óskar eftir 3-4ra herb. íbúð eða raðhúsi til leigu frá mánaðarmót- um júní-júlí nk. til eins árs. Uppl í síma 25983 og 96-62155. Óska eftir lítilli íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 26380. Reglusaman mann vantar litla íbúð strax. Uppl. í síma 21400 (158). Bílar - Sleði. - Til sölu Kawasaki Invader 440, árg. ’81, 71 hö. Vökvakældur og sjálfblanda. Einnig tveir Austin- .... Mini árg. '74. Gangfærir. Verð 8-9 Vantar mann til landbúnaðar- þús Upp| eftjr k| 17 0Q ( s(mg starfa í júní, júlí og ágúst. Nafn, 22717 heimilisfangogsímanúmerleggist ---------------------------------- inn á afgreiðslu Dags merkt: Bíl1 sö,u- „Landbúnaðarstarf". Land-Rover bensín til sölu, árg. ---------—---------------------’51. Er í góðu lagi. Uppl. í sfma 96-61519. LETTIH 1» ískappleikar ískappreiðar Í.D.L. verða haldnar laugardaginn 22. febrúar kl. 14.00 á Leirutjörn. Keppnisgreinar veröa: Tölt, flokkur fulloröinna. Tölt, flokkur unglinga. (Yngri en 15 ára.) 300 m brokk, 150 m og 200 m skeið. Skráning fer fram á staðnum frá kl. 12-14. Skráningargjald er kr. 150,- fyrir hverja grein. ískappreiðanefnd. Blað sem erlesið upptilagna Blaðid uð norðim (5xíviku) FUNDIR ATHUGID I.O.O.F. - 2 = 16722l8'/2 = 12.05. Lionsklúbburinn Huginn. Fclagar munið fundinn nk. fimmtudag kl. MESSUR Glcrárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 23.feb. klukkan 11.00 Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag klukkan 14.00. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur á Siglufirði predikar. Almennur safnaðarfundur strax að lokinni messu. Fundarefni m.a. heimild til hækkunar sóknargjalds samkværht nýjum lögum um sókn- argjöld nr. 80/1985. Einnig verður rætt um framkvæmdir við Glerár- kirkju. Safnaðarstjórn. SAMKOMUR Hjálpræðishcrinn. Sunnudaginn. 23. fcbr. kl. 13.30 sunnudaga- skóli kl. 20 samkoma Purkhus talar. Allir vel- Jegvan komnir. Ath. Flóamarkaður föstudag kl. 17-19 og laugardag kl. 10-18. Mik- ið af góðum fatnaði. Einnig hansa- hillur og fleiri húsgögn. Hjálpræðisberinn Hvannavöllum 10. ATHUGIB Bingó á Hótcl Varðborg. Föstudaginn 21. febr. kl. 20.30. Vinningar um kr. 10.000.-. Kaffi og Bingóterta frá Brauðgerð K. Jónssonar. Nefndin. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Por- steinssonar, kennara fást í Bóka- búð Jónasar á Akureyri og í kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók- menntafélagsins í Reykjavík. Til- gangur sjóðsins er að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söngkennslu. I. verkefni er: Hljóðstöðumyndir og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor- steinssonar. Minningarkort Möðruvallakirkju í Hörgárdal fást í Bókaverslun Jón- asar og hjá sóknarprestinum Möðruvöllum. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttúr Hlíö- argötu 3. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjóldin fást í Dvalarheimilunum Hltð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabuð Jón- asar, Versluninni Skemtnunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Minningarkort vegna sundlaugar- byggingarinnar í Grímsey fást í Bókval. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. NORDJOBB atvinnumiðlun Norrænu félögin á Norðurlöndum munu í sumar starfrækja atvinnumiðlun fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Upplýsingabæklingur varðandi „Nordjobb“ og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Æskulýðsráðs Akureyrar Hafnarstræti 81, 2. hæð. Norræna félagið Akureyri. FELAG HR0SSABÆNDA Stofnfundur Félags hrossabænda í Eyjafiröi og Þingeyjarsýslum verður haldinn í Blómaskálan- um Vín í Eyjafirði, sunnudagskvöldið 23. febrú- ar kl. 21.00. Hrossabændur á svæðinu er hvattir til að mæta. Undirbúningsnefnd. Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni. Almennur félagsfundur verður í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð fimmtud. 20. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: Staða samnínga. Öflun verkfallsheimildar. Félagar fjölmennið stjórnln itl Dóttir okkar, systir og mágkona, MARÍA HARALDSDÓTTIR, Oddagötu 3, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. febrúar verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 13.30. Anna Baldvinsdóttir, Haraldur Davíðsson, Davfð Hj. Haraldsson, Sigrún Lárusdóttir, Baldvin Haraldsson, Elín Lárusdóttir, Hjördís G. Haraldsdóttir, Þorlákur Aðalsteinsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN JÓN VALDIMARSSON, frá Lambhaga, Hrísey, verður jarðsunginn frá Hríseyjarkirkju laugardaginn 22. febrú- ar kl. 2 e.h. Minningarathöfn verður frá Akureyrarkirkju að morgni sama dags kl. 9.30. Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á líkn- arstofnanir. María Árnadóttir, börn og fjölskyldur þeirra. Borgarbíó fimmtud., föstud. kl. 9. Vitnið (Witness) Aðalhlutverk: Harrison Ford. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. fimmtud. ogföstud. kl. 11. Ögnir frumskógarins (Emereald Forest) Bönnuð börntjm yngri en 16 ára. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Þarfnast bíllinn viðgerðar? Önnumst allar almennar viðgerðir. Stillum vél og gerum bílinn gangvissan í vetrarakstri. Leikféfog AÁureyrar TONISIJ eftir Halldór Laxness. Fimmtud. 20. febrúar kl. 20.30 Föstud. 21. febrúar kl. 20.30. Miðaverð kr. 450.- Myndarlegur hópafsláttur. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: ■■■■ (96) 24073. ■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.