Dagur - 20.02.1986, Blaðsíða 5

Dagur - 20.02.1986, Blaðsíða 5
20. febrúar 1986 - DAGUR - 5 Hver hefði trúað því að þetta gæti ekki varað að eilífu? Svona hittast þeir í dag, með hinn þykka glervegg apa- búrsins á milli sín. Platon átti sitt sæti við matarborðið. Þau tóku á móti barni inn- fæddrar konu, sem gekk mjög erfiðlega að fæða og í þakklætis- skyni færði faðirinn læknishjón- unum pínulítinn górilluunga. Þetta var eins og að borga fyrir barnið með öðru barni. Unginn litli varð eins og einn af fjölskyldunni og hlaut hið virðulega nafn Platon. Þegar hjónin fluttu heim til Frakklands vegna þess að Emmanuel var á leiðinni, flutti Platon með. Jacques og Genevieve settust að í Bretange og Platon virtist fullkomlega sætta sig við sín nýju heimkynni. Þegar Emmanuel fæddist, varð Platon sjálfskipuð barnfóstra hans. Hann gætti þessa litla Ijóshærða „bróður“ síns og passaði að enginn kæmi nálægt honum nema foreldrarnir. Æska Emmanuels var stór- kostleg, eins og albúmin vitna um. Þeir „bræður" voru óað- skiljanlegir, þeir léku sér saman, sváfu saman og borðuðu saman. Þetta var of gott til að vara, Platon var fullur af lífsþrótti og stækkaði mjög ört. Það kom að því að hann varð að fara í dýra- garðinn. Það var útilokað að hafa hann heima. Nú býr Platon í dýragarðinum í Rive-de-Gier og Emmanuel heimsækir hann einu sinni í mán- uði. Þaðan sem hann er á bak við þykkt gler getur Platon ekki þekkt litla „bróður“ sinn. Enda er aldrei að vita hvað gerðist ef hann þekkti hann. En minning- arnar getur enginn tekið frá Judes-fjölskyldunni. rrr Bændur Norðurlandi Fræöslu- og kynningarfundur um heymetisverkun veröur haldinn í Lautinni, Hótel Akureyri þriöjudag- inn 25. febrúar kl. 20.30. Á fundinn mætir John Backon frá A.O. Smith framleiðanda Harvestore-turnanna. Kaffiveitingar. Globus hf. Reykjavík Dragi, Akureyri Áhrífamikill auglýsingamiðill Reykvíkingar með Svartá Nýlega voru undirritaðir samn- ingar á milli Stangveiðifélags Reykjavíkur og landeigenda að Svartársvæðinu um veiði- réttindi í Svartá. Að sögn Péturs Hafsteinssonar veiddust rúmlega 350 laxar á svæðinu í fyrra auk talsverðrar silungsveiði. Pétur sagði að tölu- legar hækkanir frá fyrra ári væru um 33% á Svartársvæðinu. G.Kr. Akureyringar Norðlendingar Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Reynið viðskiptin. Gúmmívínnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Aðalfundur Ungmennafélags Framtíðar veröur haldinn í Laugaborg laugardaginn 22. febrúar nk. kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Ungmennafélagar og allir þeir sem áhuga hafa á starfsemi félagsins eru hvattir til aö mæta á fundinn. Stjórnin. Tilkynning Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki hefur tekið að sér sölu á II flokks steinull fyrir Steinullarverksmiðjuna hf. Viðskiptavinir eru beðnir að snúa sér til Byggingavörudeildar K.S. á Eyri sími 95-5200. Ullin er nothæf sem varma- og hljóð- einangrun en uppfyllir ekki þærströngu kröfur sem verksmiðjan gerir til I flokks einangrunar. L =miM Bílbeltin skal að sjálfsögöu spenna í upphafi feröar. Þau geta bjargaö lífi í alvarlegu slysi og hindrað áverka I minni háttar árekstrum. Hnakka- púöana þarf einnig aö stilla i rétta hæð. Steinullarverksmiðjan hf. Einnig tilboð á herra terlínbuxum. 2 litir. Verð aðeins SÍMI (96)21400 20% afsláttur af öllum ullarjökkum og stökkum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.