Dagur - 27.02.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 27.02.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 27. febrúar 1986 __á Ijósvakanum. Rás 1 kl. 20.00 Iðrun og yfirbót Flutt verður leikritið „Iðrun og yfirbót" eftjr Elisabeth Cross í þýðingu Karls Agústs Úlfs- sonar. Leikstjóri er Jón Viðar Jónsson. Leikurinn lýsir lífi miðaldra enskra mið- stéttarhjóna og sambandi þeirra við son sinn sem lent hefur á glapstigum. Leikendur eru: Margrét Guðmundsdóttir, Gísli Alfreðsson og Jóhann Sigurðarson. Tæknimenn eru: Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. IútvarpM FIMMTUDAGUR ~~27. febrúar 11.10 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Umhverfi. Umsjón: Anna G. Magnús* dóttir og Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Middegissagan: „Unga stúlkan og dauö- inn“ eftir Michel Tourn- ier. Þórhildur Ólafsdóttir les síðari hluta þýðingar sinnar. 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri) 15.15 Úr byggðum Vest- fjarða. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fugl- inn sá." Sigurður Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregpir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Iðrun og yfirbót" eftir Elisabeth Cross. Þýðandi: Úlfsson. Leikstjóri: Jónsson. Karl Ágúst Jón Viðar Leikendur: Margrét Guð- mundsdóttir, Gísli Alfreðs- son og Jóhann Sigurðar- son. 20.55 Gestur í útvarpssal. Philip Jenkins leikur á píanó. 21.15 „Úr Lómastræti", smásaga eftir Ólaf Jó- hann Ólafsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (28). 22.30 Fimmtudagsumræð- an. Stjórnandi: Hallgrímur Thorsteinsson. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um" eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (14). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurð- ur G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ljáðu mér eyra." Umsjón: Málmfríður Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri) Irás 2M FIMMTUDAGUR 27. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Kristján Sigur- jónsson. Hlé. 14.00-15,00 Spjall og spil. 15.00-16.00 Ótroðnar slóðir. Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson stjórna þætti um kristilega popp- tónlist. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00-17.00 í gegnum tíð- ina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Jóns Ólafs- sonar. 17.00-18.00 Gullöldin. Vignir Sveinsson kynnir lög frá sjöunda áratugn- um. Hlé. 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00-22.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. Gestur hennar er Hall- dór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra. 22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00-00.00 Tangó. Hinn fyrsti þriggja þátta í umsjá Trausta Jónssonar og Magnúsar Þórs Jóns- sonar. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16, og 17. RIKISÚIVARPIÐ A AKUREYRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér ocj þan Karólína var í London í janúar og vakti þar feiknaathygli. Hún er vinsæl meðal fólks og því samglöddust allir henni er það vitnaðist að von væri á öðru barni. Karólína vill gera sitt til að Andrea verði góður skíðamaður. Hér virðast þó vera einhverjir byrjunarörðugleik- ar á ferðinni. Stefán að kenna syninum. Sjálfur hef- ur hann stundað skíði í ítölsku Ölpun- um og hefur því reynsluna. Karólína og Stefán virðast hafa komist yfir alla byrjunar- örðugleika í hjónabandinu. Stefán er þrem árum yngri en hún en hann er greinilega farinn að taka skyldur sínar sem föður alvarlega. Karólína prinsessa á von á sínu öðru bami: Verður það önnur Grace eða? Það var sannkölluð gleðifregn fyrir Monacobúa, þegar það vitn- aðist að Karólína prinsessa væri barnshafandi í annað sinn. Henn- ar heitasta ósk hefur verið sú að eignast annað barn það fljótt að Andrea litli sem brátt verður 2ja ára fái leikfélaga. Fjölgunarinnar er að vænta um miðjan júlí. Karólína er í sjöunda himni vegna þessa. Andrea litli verður tveggja ára í júní og þetta er mjög heppilegur aldursmunur, finnst henni. Það er opinbert leyndarmál í Monaco að nú er vonast eftir stúlku, ekki það að drengur verði ekki jafn velkom- inn, heldur hitt að Monacobúar óska þess að Grace heitin fursta- frú „eignist“ barnabarn sem beri nafnið hennar. Hún var elskuð og virt af öllum í Monaco og því sjálfsagt að nafnið hennar lifi áfram. Hefur sama lækni og móðirin Ástæður þess hve snemma það var gert opinbert að Karólína á von á sér eru þær að þau hjóna- kornin, Karólína og Stefano, voru búin að ráðgera að fara í skemmtisiglingu með vorinu ásamt nokkrum vinum. Allar ráðstafanir höfðu verið gerðar, svo það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar hún sagðist vera hætt við ferðina um áramót- in. Hún gat ekki leynt gleði sinni svo það leið ekki á löngu áður en allir vissu hvað til stóð. Prófessor Emile Hervet, sem fyrir 29 árum tók á móti Karólínu er nú hennar læknir. Hún hefur mikla trú á honum og er búin að fara í nokkrar skoðanir og allt lítur vel út. • Rannsókn- arfrétta- mennska Hínn nýí fréttamaður sjón- varpsins á Akureyri komst heldur betur í feitt á dögunum. Hafði hann fregnir af því að torkenni- legar harðar „kökur“ hefðu fundist í bíl. Finn- andinn hafði keypt bílinn notaðan og rekist á „kökurnar11, flatar og harðar. Rétt eins og fíkni- efna„kökurnar“ sem við sjáum stundum í sjón- varpinu. Fréttamaðurinn kallaði til myndatöku- mann og boðaði rann- sóknarlögreglumann að hitta sig á lögreglustöð- fnni. Uppgötvunina átt) sem sagt að gera í viður- vist iögreglu og fyrir fram- an myndavélarnar. • Torkenni- leg lykt Ekki höfum við hjá S&S nákvæma lýslngu á því hvernig þetta gekk fyrir sig. Viðtal var tekið við finnandann utan víð lög- reglustöðina með „kök- urnar“ í höndunum - síð- an farið inn á fund leyni- lögreglunnar okkar, sem opnaði pakkann. Sagt er að örfáar brosviprur hafí birst þegar megn fiskilykt barst af „hasskökunum", sem reyndust vera ein- hvers konar dýrafóður. En viðtal var tekið við rann- sóknarlögregluna um við- brögð borgara í svona til- vikum, sem væntanlega birtlst fljótlega. Kóreumenn fóru illa með handboltamennina okkar í Sviss. Þeir „rúlluðu þeim upp“ eins og sagt er á íþróttamáli. Þessi slæma útreið koma mörgum ó óvart og sumir hreinlega brotnuðu saman og tóku þetta nær sér en ef þeir hefðu misst nákominn ættingja. Handknattleikur- inn varð að harmleik á 60 mínútum. Hins vegar er þetta engin ný bóia þegar íslenskur handknattleikur á í hlut. í öllum meiriháttar mótum s.l. 10 ár hefur eitthvað „klikkað" á örlagastundu. Það er nánast lögmál hjá handboltalandsliðinu að frammistaðan er verst þegar þörfin á góðum úr- slitum er mest. Og við því er ekkert að gera.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.