Dagur - 27.02.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 27.02.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 27. febrúar 1986 Húsnæði - Húsavík. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu strax. Kaup koma einnig til greina, jafnvel skipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í símum 96- 41964 og 41900. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 26407 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Subaru station árg. ’85, til söiu. Ek. 22 þús. km. Mjög vel með farinn. Góð sumar- og vetrardekk fylgja. Fjórhjóladrif og vökvastýri. Verð kr. 640.000.- Staðgreiðsla 590.000.- Afhendingartími um miðjan mars. Uppl. í síma 91- 624925 eftir kl. 17.00. Ford Fiesta 1100 GL, árg. ’82 til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 24842 og 25159. Bíll - Vélsieði. Til sölu Cortina 1600, árg. ’74, gangfær. verð kr. 15-20 þús. Einnig til sölu Kawasaki Invader 440, 71 ha., árg. ’81. Skipti á bíl á svipuðu verði kemur til greina. Uppl. í síma 22717 eftir kl. 17.00. Hestamenn takið eftir. Leigjum út hestaflutningakerru. Uppl. í síma 26055 á venjulegum vinnu- tíma. Bátar Trilla til sölu. 3ja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 96-41329. Vinnusími 96-41327. Skák. Annað 15. mín. (Hjörleifs) mót um risakónginn fer fram í kaffistofu frystihússins á Dalvík sunnudag- inn 2. mars og hefst kl. 13.30. Sætaferðir verða frá bensínstöð Olís, Tryggvabraut kl. 12.30. Tak- ið með ykkur töfl. Skákfélag UMSE. Húsgögn » Hef til sölu mjög fallegt og svo til ónotað hjónarúm. Einnig svefnbekk með rúmfataskúffu. Uppl. í síma 22955 eftir kl. 20.00. Páfagaukar og búr til sölu. Uppl. í síma 96-44222 eftir kl. 20.00. Víl kaupa Perkings vél í Rússa- jeppa. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 43557. Ivar. Ung kona óskar eftir vinnu allan daginn eða hluta úr degi. Flest kemur til greina t.d. einhver fram- leiðsu- eða afgreiðslustörf. Uppl. í síma 26683 á kvöldin. Kökubasar - Kökubasar. Kökubasar verður haldinn að Hótel Varðborg, laugardaginn 1. mars kl.2 e.h. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Til sölu 22“ stereo Finlux lit- sjónvarp með þráðlausri fjar- stýringu, 3ja mánaða gamalt. Uppl. í síma 21338 milli kl. 19 og 20. Hárblásarar. Einnig krulluburstar og krullujárn fyrir gas og rafmagn. Póstsendum! Hársnyrting Reynis. Strandgötu 6, sími 24408. Til sölu er Massey Ferguson 135, árg. ’78, með ámoksturs- tækjum, brettagaffli, lyftutengdum dráttarkrók og fl. Notkun 1100 vinnustundir. Nánari upplýsingar næstu daga í síma 96-43900 milli kl. 19 og 20. Ijeikféícu} Akureyrar Laugard. 1. mars kl. 20.30. Næst síðasta sýningahelgi. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. ATH. Forsala aðgöngumiöa og miðapantanir á söngleikinn Blóðbræður er hafin. Terra með ferða- kynningu á KEA Ferðaskrifstofan Terra gengst fyrir ferðakynningu á Hótel KEA n.k. sunnudagskvöld og hefst kynningin kl. 19 með borðhaldi. Fjölbreytt dagskrá er á ferða- kynningarkvöldinu. Bjarni Zophoníasson kynnir ferðir og sýnir myndbönd frá sumarleyfis- ferðum sumarsins. Magnús Ólafsson skemmtir, tískusýning verður frá Kápusölunni, spilað verður bingó þar sem ferðavinn- ingar eru í boði og að lokum leik- ur hljómsveit Steingríms Stefáns- sonar fyrir dansi til kl. 1 eftir miðnætti. Borðapantanir fyrir matargesti eru í síma 21844 til fimmtudags- kvölds. í tengslum við ferðakynning- una verður fulltrúi Ferðaskrif- stofunnar Terru staddur á skrif- stofu NT-umboðsins í Sunnuhlíð á morgun kl. 13-19 og á laugar- dag kl. 10-12 f.h. Bónus - Frystihús Vantar vant starfsfólk viö snyrtingu og pökkun. Næg vinna. Góð verbúð. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 94-3612. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdai. UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins Akureyri óska eftir tilboðum í að byggja skrifstofuhús að Óseyri 9 Akureyri. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Hauks Haraldssonar, Kaupangi, Akureyri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Glerárgötu 24, Akureyri, þriðju- daginn 18. mars 1986 kl. 11.00. Rafmagnsveitur ríkisins Akureyri. FUNDIR Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur í kvöld fimmtudag kl. 19.30. stjórnin. St. Georgsgildið. Fundur mánud. 3. mars kl. 8.30. Stjórnin. Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. Munið símaþjónustu kvennaathvarfsins. Símatími samtakanna er á þriðju- dagskvöldum frá kl. 8-10. Sími 96-26910. Samtök um kvennaathvarf á Norðurlandi. Bingó á Hótel Varðborg. Föstudaginn 28. febrúar, kl. 20.30. Vinningar um kr. 10.000,- Nefndin. Glerárprestakall. Æskulýðsdagurinn. Barnasamkoma í Glerárskóla kl. 11.00. Fjölskyiduguðsþjónusta í Glerár- skóla kl. 14.00 sama dag. Ungt fólk aðstoðar. Léttir söngvar. Pét- ur Þorsteinsson menntaskólanemi predikar. Æskulýðsdagurinn er dagur unga fólksins. Fjölskyldan safnast þá saman og syngur guði lof og dýrð. Pálmi Matthíasson. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þor- steinssonar, kennara fást í Bóka- búð Jónasar á Akureyri og í kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók- menntafélagsins í Reykjavík. Til- gangur sjóðsins er að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söngkennslu. 1. verkefni er: Hljóðstöðumyndir og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor- steinssonar. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIO LÉTTIR Stofnað 5. nóv. 1928 P O Box 348 - 602Akureyri Borgarbíó Móðir mln, GEIRLAUG KONRÁÐSDÓTTIR, frá Braghoiti, er andaðist á Seli I Akureyri, föstudaginn 21. febrúar verður jarðsungin frá Möðruvöllum [ Hörgárdal laugardaginn 1. mars kl. 2 e.h. Fimmtud., föstud., laugard. kl. 9. Hrekkjalómarnir (Gremlins) Bönnuð börnum yngri en 10 ára. Jenný Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, GARÐAR JÚLÍUSSON, frá Felli í Glerárhverfi, sem andaðist 20. þ.m. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugard. 1. mars kl. 1.30 e.h. Blóm eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða Dvalarheimilið Hlíð. Sigurveig Jónsdóttir og börn. Fimmtud., föstud. kl. 11. Auga kattarins (Cat’s Eye) Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sunnud. kl. 3. Töfrar Lassie Aðalhlutverk, Mickey Rooney, Alice Faye, James Stewart. Lög sungin af Pat Boone.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.