Dagur - 27.02.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 27.02.1986, Blaðsíða 3
27. febrúar 1986 - DAGUR - 3 Jónas Karlesson formaður boðveitunefndar við eitt af þeim tækjum sem teljast til boðveitu - tölvu. Mynd: KGA Jónas Karlesson, formaður Boðveitu Akureyrar: „Við megum ekki dragast aftur úr“ „Starf boðveitunefndar hefur fyrst og fremst verið fólgið í að fylgjast með því hvað hefur verið gert hjá öðrum sveitarfélögum á sama vettvangi og vera í sambandi við þá aðila hjá Pósti og síma sem með þessi mál fara innan þeirrar stofnunar,“ sagði Jónas Kariesson verkfræðingur sem Flugleiðir bjóða nú Saga Class farrými á öllum leiðum félags- ins í millilandaflugi. Liðin eru tæp tvö ár frá því félagið tók upp farrýmisskiptingu, og þá fyrst aðeins í áætlunarflugi til Norðurlanda og Bretlands. Síðan hafa aðrar áætlunarleið- ir bæst við, og nú síðast á N.- Atlantshafínu. Saga Class farrými á N.-Atl- antshafsleiðum er boðið þeim farþegum sem greiða Saga Class og Normal fargjöld. Tekin hefur verið út sætaröð í þeim hluta vél- anna sem ætlaður er Saga Class farþegum, og aðrar raðir færðar er formaður boðveitunefndar á Akureyri. Boðveitunefnd var stofnuð eft- ir að Jón Sigurðarson bar fram tillögu þess efnis í bæjarstjórn Akureyrar. Kemur tillagan í framhaldi af því sem gert hefur verið í öðrum sveitarfélögum á landinu. Mest hafa þessi mál ver- ið til athugunar í Reykjavík og á til svo rýmra verði um farþegana. Einnig er aðeins tveim farþegum úthlutað sætum í hverri þriggja sæta röð þegar hægt er að koma því við. Innritun farþega á Saga Class fer fram við sérstakt innrit- unarborð. Sérstakar veitingar eru á Saga Class, og má t.d. geta þess að farþegar á leið til Bandaríkj- anna geta valið um tvo rétti sam- kvæmt matseðli. Farþegum á Saga Class er ekki gert að greiða fyrir drykki. Þrátt fyrir þessa auknu þjónustu á Saga Class hef- ur að sjálfsögðu í engu verið dregið úr þjónustu við aðra far- þega. Seltjarnarnesi. Einnig hafa Vest- manneyingar sýnt þessum mál- um nokkurn áhuga. Þessi nefnd er sett á laggirnar til að Akureyri dragist ekki aftur úr í þessum efnum, því flest stærri sveitarfélög hafa svipaða nefnd starfandi innan sinna vé- banda. Jónas Karlesson sagði að nefndin ætti að undirbúa mörkun stefnu bæjarstjórnar um málefni fjölmiðlunar og boðveitu. Marg- ar spurningar vakna þegar mál boðveitna eru rædd. Á Akureyr- arbær að stunda útvarps- og sjón- varpsrekstur og standa fyrir kap- allögnum um bæinn? Hvernig á að taka á málum þeirra sem sækja um leyfi til að reka útvarp eða sjónvarp, með tilheyrandi móttökudiskum og loftnetum? Á að leyfa þessum sömu aðilum að leggja kapla í götur og gangstétt- ar? Fleiri þættir en útvarp og sjón- varp tengjast svokölluðum boð- veitukerfum. Þar er um að ræða lagnir fyrir upplýsingaöflun f gegnum tölvur, t.d. tölvur í heimahúsum og er það í rauninni það sem átt er við með orðinu boðveitukerfi, er menn geta sótt upplýsingar í ákveðinn upplýs- ingabanka í gegnum tölvur á heimilum og fyrirtækjum. Einnig er markmið boðveitunefndar að kanna hvort bærinn eigi að taka á móti erlendu sjónvarpsefni og dreifa því til notenda. Staðbund- ið útvarp og sjónvarp kemur líka inn í myndina. T>áð er því margt að athuga þegar boðveitumál eru könnuð. Nýlega barst bæjarráði fyrir- spurn frá Pétri Péturssyni vegna Vídeólundar á Akureyri þess efnis hvort heimilt væri að setja upp tréstaur við Tjarnarlund sem síðan ætti að festa á móttökudisk fyrir sjónvarpsefni. Bæjarráð vís- aði málinu til boðveitunefndar. Jónas Karlesson formaður sagð- ist ekki líta svo á að það væri hlutverk nefndarinnar að taka ákvörðun um úthlutun einstakra leyfa í þessum efnum. Hann tók líka fram að miklar framfarir væru í málum útvarps og sjónvarps, þannig að það sem þótti mjög gott fyrir 1-2 árum þætti jafnvel úrelt í dag. „Alla þessa þætti og margt fleira þarf að skoða mjög gaumgæfilega,“ sagði Jónas. gej- Nú er líka hægt að komast til New York á „Saga Class“. Mynd: - GS Flugleiðir: „Saga Class“ á öllum utanlandsleiöum Toshiba örbylgjuofninn fæst hjá okkur Verið velkomin og kynnist því hvemig hsgt er að matreiða allan venjulegan mat i Toshiba örbylgjuofninum á ótrúlega stuttum tíma. Hvers vegna margir réttir verða betrí úr Toshiba ofninum en gömlu eldavélinni. Og þér er óhstt að láta börnin baka. Og síðast en ekki síst. Svo þú fáir fullkomið gagn af ofninum þínum höldum við matreiðslunámskeið fyrir eigendur Toshiba ofna. Nýkomin búsáhöld fyrir örbylgjuofna SIEMENS Þvottavélar, eldavelar, ísskápar og fleira, einnig smá heimilistæki í úrvali til dæmis: Hitateppi: Tilvalin gjof handa pabba og mömmu eða afa og ömmu. Einnig kaffikönnur, handhrærivéiar ásamt fylgi- hlutum, brauðristar með hita- grind, eggjasjoðarar, straujárn með og án gufu, hraðgrill og ótal margt fleira. Tótu barnastóllinn Sérstaklega hentugur og þægilegur í flutningi. PETRA Blomberq þvottavélar, ísskápar og eldavélar. Viðurkennd gæðavara. 2ja ára ábyrgð. smá heimilistæki i úrvali. Hýjung t.d. hrabsuðukanna, nytsöm til margra hluta. 0 NÝLAGNIR VIDGEROIR VERSLUN Búsáhöld í úrvali Kaupangi v/Mýrarveg. Simi 26400 Verslið hjá fagmanni. Höfum flutt jámsmíðaverkstæði okkar í nýtt húsnæði að Frostagötu 1a. Tökum að okkur alla nýsmíða- og viðgerðarvinnu. Járntækni hf. sími 26804. Ingiríður Óskarsdóttír Gamanleikur í þremur þáttum eftir Trausta Jónsson veðurfræðing. Leikstjóri Pétur Eggerz. Sýningar Melum föstudag 28. febrúar og sunnudag 2. mars kl. 21.00. Miðapantanir í síma 26792 milli kl. 15 og 17 sýningardagana. UMF Skriðuhrepps. FREYVANGSLEIKHÚSIÐ Kviksandur Höfundur: Michael V. Gazzo. Þýðing: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Sýningar í Freyvangi Sýningar föstudagskvöld 28. febrúar og laugardagskvöld 1. mars kl. 20.30. Síðustu sýningar í Freyvangi. Miðapantanir í síma 24936. Miðasaia við innganginn. Flugáhugamenn Akureyri og nágrenni Vélflugfélag Akureyrar efnir til fundar í Sjallanum laugardaginn 1. mars kl. 14.00, fundurinn er öllum opinn og eru allir sem áhuga hafa á flugi hvattir til að mæta. Sýndar verða myndir m.a. Red Arrows, Northrop, o.fl. einnig slides myndir úr safni PPJ. Kynnt verður fyrirhuguð hópferð til Parísar um hvítasunnuna. Um kvöldið verður boðið upp á kalt borð í Kjallaranum og eru flugáhugamenn hvattir til að mæta kl. 19.00 stundvís- lega. Vélflugfélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.