Dagur - 21.03.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 21.03.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 21. mars 1986 | 2ja herbergja: | Munkaþverárstræti, 2ja herb. Borgarhlíð, 60 fm. Hrisalundur, 54 fm. Hjallalundur, 55 fm. Tjarnarlundur, 48 fm. Tjarnarlundur, 54 fm. Hafnarstræti, 60 fm. Tjarnarlundur, 2ja herb. Smárahlíð, 2ja herb. 45 fm. | 3ja herbergja: I I Sérhæðir: I Gránufélagsgata, 5 herb. Glerárgata, 130 fm. Áshlíð, m/bílskúr, 5 herb. Hafnarstræti, 4ra herb. Eyrarlandsvegur, 5 herb. 120 fm. Hrafnagilsstræti, 5 herb. Ránargata, 5 herb. 136 fm. Eyrarlandsvegur, 5 herb. 125 fm. Ránargata, 4ra herb. 119 fm. Norðurgata, hæð og ris. Stórholt, 4ra herb. ca. 120 fm. Hjarðarholt, 4ra herb. hæð. I Einbýlishús: I Kambsmýri, hæð og ris. Jörvabyggð, 194 fm. Goðabyggð,180 fm. Háhlið, 110 fm. Manahlíð, 180 fm. Kotárgerði, 150 fm. Lerkilundur, 147 ffh. Birkilundur, 180 fm. Bakkasíða, fokhelt. Bjarmastígur, 270 fm. Skipti möguleg. ILangamýri, 4 herb. m/bílskúr og geymslum i kjallara. Góð eign fyrir litla fjölsk.______ Stapasiða, elnbýlishús á tveim hæðum. Glerárgata, einbýlishús á tveim hæðum. Þingvallastræti, 120 fm. Bakkahlið, 6 herb. 333 fm. Háteigur, m/bílskúr 5 herb. Langamýri, 226 fm-. Stekkjargerði, 4ra herb. m/bílskúr. | Raðhús & parhús: | _________________________________matarkrókuL Góðar tertur til páskanna - Sigrún Harðardóttir í Matarkróknum Sigrún Harðardóttir á Húsa- vík féllst á að leggja til uppskriftir í Matarkrókinn í dag. Pó sagðist hún halda að hún kynni ekkert meira en aðrir. Sigrún sagði að sér fyndist gaman að baka og lét fylgja uppskriftir af tveim tertum er hafa reynst sérlega vinsœlar. Nú er upplagt að baka góða tertu til páskanna eða í fermingarveisluna. Hjúpterta Tveir svamptertubotnar Milli botna er !4 1 þeyttur rjómi, 1 pakki súkkulaði saxað og 1 bolli saxaðar döðlur. Efri botninn er aðeins vættur með sherry. Ofan á: 100 g súkkulaði, brœtt og kœlt aðeins 3 þeyttar eggjarauður 2 msk. sykur 2-3 msk. þeyttur rjómi. Kakan er hulin með þrem þeytt- um eggjahvítum og 150 g af sykri þeyttu vel saman. Kakan er sett í heitan ofn í 3-5 mín. rétt áður en hún er borin fram. Marsipanterta Svampbotn: 2 stk. egg 90 g sykur 25 g hveiti 25 g kartöflumjöl 1 tsk. ger. Kókosbotn: 3 stk. eggjahvítur 150 g flórsykur 100 g kókosmjöl. Bakað við 150°C í ca. 30 mín. Krem á milli og ofan á: 100 g súkkulaði 100 g smjör 60 g flórsykur 3 stk. eggjarauður. Súkkulaðið er brætt yfir gufu og síðan er allt hrært saman. Botnarnir eru lagðir saman með kreminu og krem einnig sett ofan á. Kakan er hulin með rjóma og marsipan er síðan breitt út og lagt yfir kökuna. Fallegt er að skreyta hana með blómum og rjóma. Sigrún Harðardóttir. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 2ja herb. íbúðir: Smárahlíð: 58 fm á 3ju hæð. Tjarnarlundur: 48 fm á 2. hæð. Smárahlíð: 45 fm á 3. hæð. Tjarnarlundur: 48 fm á 3. hæð. Austurbyggð: Neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Höfðahlíð: 60 fm á 1. hæð. Hafnarstræti: 1. hæð í þríbýlíshúsi. Tjarnarlundur: 47 fm á 3. hæð. Smárahlíð: 45 fm á 3. hæð. 3ja herb. íbúðir: Melasíða: 84 fm á 3. hæð. Núpasíða: 90 fm raðhús á einni hæð. Tjarnarlundur: 76 fm á 1. hæð. Keilusíða: 86 fm á 1. hæð. Öldugata Árskógssandi: Raðhús á einni hæð. Seljahlíð: 74 fm raðhús á einni hæð. Vestursíða: 144fmraðhúsátveimur hæðum. Bílskúr. Hamarstígur: 87 fm neðri hæð. Hafnarstræti: 78 fm neðri hæð. Hamarstígur: Risíbúð i tvíbýli. 4ra herb. íbúðir: Melasíða: 100 fm á 3. hæð. Rlmasíða: 136 fm raðhús á einni hæð. Bílskúr. Brekkugata: 118 fm sérhæð. Góð kjör. Hentar vel sem skrifstofuhús- næði. Hafnarstræti: Efri næð í tvíbýli. Einholt: 117 fm endaíbúð á einni hæð. Skarðshlíð: 90 fm á 3. hæð. Norðurgata: Um 100 fm parhús á einni hæð. Tjarnarlundur: 92 fm á 3. hæð. Laus strax. Þórunnarstræti: Um 108 fm á 1. hæð í þríbýli. Hafnarstræti: Efri hæð með bílskúr. Skarðshlíð: l’búð á 3. hæð. Keilusíðu: Um 100 fm á 2. hæð. 5-6 herb. íbúðir: Grenilundur: Um 285 fm parhús á tveim hæðum. Ásabyggð: Sérhæð um 125 fm. Einholt: Um 136 fm raðhús á tveim hæðum. Akurgerði: 150 fm raðhús á tveim hæðum. Einbýlishús: Bakkahlíð: 141 fm með bílskúr. Skipti á raðhúsi. Hafnarstræti: Um 200 fm hús á tveimur hæðum. Bílskúr. Álfabyggð: Hús á tveim hæðum. Bílskúr. Skipti. Langamýri: Hús á tveim hæðum. Bílskúr. Kringlumýri: Hús á tveim hæðum um 160 fm. Bakkahlíð: Hús á tveim hæðum. Bílskúr. Austurbyggð: Hús á tveim hæðum. Skipti. Langholt: Hús á tveim hæðum. Bílskúr. Jörvabyggð: Hús á einni hæð. Bílskúr. Bakkasíða: Hús á einni hæð. Bílskúr. Fokhelt. Helgamagrastræti: Hús á tveim hæðum 134 fm. Kringlumýri: Hús á tveim hæðum um 220 fm. Kotárgerði: Hús á einni hæð 150 fm. Stekkjargerði: Hús á einni hæð. Bílskúr. Þórunnarstræti: Hús á þrem hæð- um um 300 fm. Vantar allar gerðir húsnæðis é söluskrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. Fasteignasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími 21967. Langamýri: 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Litil íbúð á neðri hæð. Skipti á minni eign mögu- leg. Langholt: 5 herb. einbýlishús með innbyggðum bílskúr á neðri hæð, 224 fm. Skipti á raðhúsi eða minna einbýlishúsi. Lundargata: Gamalt einbýlishús, íbúð 75 fm og 48 fm kjallari. Gæti losnað fljótlega. Höfðahlíð: Gamalt einbýlishús við Höfðahlíð, ca. 90 fm. Húsið er mikið endurnýjað. Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum 140 fm. Mjög gott hús. Skitpi á íbúð á Eyrinni koma til greina. Eiðsvallagata: 5 herb. efri hæö 137 fm ásamt góðum geymslum og bílskúr á neðri hæð. Ránargata: 4ra herb. efri hæð 120 fm ásamt bílskúr. Góð eign. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri hæð 135 fm ásamt geymslum og þvottahúsi í kjallara. Grenivellir: 4ra-5 herb. neðri hæð og kjallari. stór og vel inn- réttaður bílskúr. Sólvellir: 5 herb. íbúð á tveimur hæðum 128 fm, íbúðin er í góðu standi. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 2. hæð 110 fm. Þvottahús og geymsla eru á hæðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Kellusíða: 4ra herb. íbúð á 1. hæð skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. ein- staklingsíbúð á 2. hæð 50 fm. Hvannavellir: Iðnaðar- og lager- húsnæði 864 fm, sérhannað fyrir vörulosun. Möguleiki að selja eignina í einingum. ÁsmundurSJóhannsson lógfræðingur m _ Fasteignasala Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Arnadóttir. Heimasimi 24207. Góður hrísgrjónaréttur Eldfast mót er þakið fransk- brauði, soðnum kryddhrísgrjón- um hellt ofan á. Vi dós sveppir og smávegis af rækjum er sett saman við. 4 msk. mayones, 2 tsk. karrý og safi af sveppunum er hrært saman og hellt yfir. Síðan er Va 1 rjóma blandað saman við og ost- ur settur yfir. Bakað í ofni í ca. 40-50 mín. Fiskréttur Ýsuflök salt, pipar, karrý sítrónusafi laukur, paprika, epli rjómi aromat hveiti smjör. Látið sítrónusafann öðrum meg- in á flökin, aromatkrydd hinum megin, látið liggja um stund. Síð- an er fiskinum velt upp úr hveiti og hann kryddaður með salti, pipar og karrý. Flökin eru síðan léttsteikt á pönnu (í smjöri) og sett í eldfast mót. Laukur, papr- ika og smátt skorin eplin látin krauma á pönnunni. Ath. það á ekki að brúnast. Því er síðan hellt yfir fiskinn og síðan rjóman- um hellt yfir (það þarf ekki mik- inn rjóma). Þctta er sett í 200°C heitan ofn og bakað í 10-15 mín. Borið fram með hrísgrjónum Mango-Chutney og steiktum banönum. Pieskel með kjötfyllingu Piedeig: 3Vi dl hveiti 175 g smjör 5 msk. vatn. Fylling: V2 kg hakk Vi msk. smjör 1 laukur 1 msk. hveiti V? dós sveppir salt, paprika, oregano.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.