Dagur - 21.03.1986, Síða 13

Dagur - 21.03.1986, Síða 13
21. mars 1986 - DAGUR - 13 ISJÓNVARPl RAS1I FÖSTUDAGUR 21. mars 19.15 Á döfinni. 19.25 Brúðuleikur - Endur- sýning. Höfundar og flytjendur Sigríður Hannesdóttir og Helga Steffensen. 19.40 Bjöminn og refurinn. Fimmti þáttur. Teiknimyndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi: Trausti Júlíus- eon. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingamir í frum- skóginum. Umsjónarmaður: Jón Gústafsson. Stjóm upptöku: Gunn- laugur Jónasson. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Sonja B. Jónsdóttir. 21.45 Sá gamli. (Der Alte). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Þýskur sakamálamynda- flokkur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz og Michael Ande. „Sá gamli" hefur ekki síð- ur notið vinsælda í heima- landi sínu en Derrick, starfsbróðir hans, þótt hann beiti ekki alveg sömu aðferðum til að ráða fram úr flóknum málum. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Bjamarey. (Bear Island) Bresk/kanadísk bíómynd frá 1979, gerð eftir sam- nefndri bók eftir Alistair McLean. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Donalt Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee, Lloyd Bridges og Bar- bara Parkins. Vísindamenn við rann- sóknir á norðurslóðum komast í hann krappan. Margt bendir til að 1 hópn- um séu útsendarar nasista í annarlegum erindagjörð- um. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 00.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. mars 17.30 Enska knattspyrnan og íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Tíundi þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- móli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skró. 20.35 Frjáls aðferð íslandsmeistarakeppnin í diskódansi. Sjónvarpsupptaka frá úr- slitakvöldinu í Tónabæ föstudaginn 14. mars. Tólf hópar og tólf einstakl- ingar keppa í diskódansi (free-style). Stjóm upptöku: Gunn- laugur Jónasson. 21.20 Glettur Flosa Ólafs- sonar. Upphafsmaður Sjónvarps- skaups og höfundur Viku- skammta slettir úr klaufunum. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 21.45 Dagbókin hans Dadda. (The Secret Diary of Adri- an Mole Aged 13%). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. ‘ Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir sam- nefndri metsölubók eftir Sue Townsend. Leikstjóri: Peter Sasdy. Aðalhlutverk: Gian Sam- marco, Julie Walters, Step- hen Moore og Beryl Reid. Daddi er á fjórtánda árinu og skrifar dagbók. Hann lýsir heimilislífinu, þar sem gengur á ýmsu, skól- anum, framtíðardraumum sínum og fyrstu ástinni. Bókin sem komið hefur út í íslenskri þýðingu hefur hvarvetna hlotið ágæta dóma- 22.15 Jesús frá Nasaret. Bresk/ítölsk sjónvarps- mynd í fjómm hlutum. Leikstjóri. Franco Zeffir- elli. Tónlist: Maurice Jarre. Leikendur: Robert Powell, Anne Bancroft, Emest Borgnine, Valentina Cort- ese, James Farentino, James Earl Jones, Stacy Keach, Tony Lo Bianco, James Mason, Ian McShane, Laurence Olivi- er, Donald Pleasence, Ralph Richardson, Christ- opher Plummer, Anthony Quinn, Femando Rey, Rod Steiger, Peter Ustinov, Michael York og Olivia Hussey. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans dauða og upprisu. Hún er tekin árið 1977 í Norður-Afríku. Ann- ar hluti verður á dagskrá miðvikudaginn 26. mars, þriðji á föstudaginn langa og sá síðasti á páskadag. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 00.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. mars pálmasunnudagur. 14.00 Svona eru þær allar. (Cosí fan tutte) Gamanópera eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte. Upptaka frá tónlistarhátíð í Salzburg. Fílharmoniuhlj óms veit Vínarborgar leikur, Ricardo Muti stjómar. Kór Ríkisóperunnar í Vín syngur, stjómandi Walter Hagen-Groll. Aðalhlutverk: Margaret Marshall, Ann Muray, James Morris, Kathleen Battle og Sesto Bmscant- ini. Tveir liðsforingjar gorta mjög á veitingahúsi af trygglyndi unnusta sinna. Spakvitur maður meðal gestanna býðst til að sanna þeim hve valt sé að treysta konum og um þetta veðja þeir með sér. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 17.15 Sunnudagshugvekja. Séra Haraldur M. Krist- jánsson flytur. 17.25 Á framabraut. (Fame n-8). 25. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkiu. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 18.15 Stundin okkar. Umsjónarmaður: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.45 Spurningakeppni framhaldsskóla. Nemendur úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands og Menntaskólanum við Sund keppa. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjóm upptöku: Jóna Finnsdóttir. 19.20 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Páskadagskráin. 20.55 „Diddúladderi!" - Brot úr skemmtan íslensku hljómsveitarinnar á öskudaginn. Söngdagskrá í samantekt Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Þórhalls áigurðssonar, flutt í útsetningu Ólafs Gauks undir stjóm Guð- mundar Emilssonar. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.30 Jesús frá Nasaret. Bresk/ítölsk sjónvarps- mynd í fjómm hlutum. Leikstjóri: Franco Zeffir- elli. Tónlist: Maurice Jarre. Leikendur: Robert Powell, Anne Bancroft, Emest Borgnine, Valentina Cort- ese, James Farentino, James Earl Jones, Stacy Keach, Tony Lo Bianco, James Mason, Ian McShane, Laurence OU- vier, Donald Pleasence, Ralph Richardson, Christ- öpher Plummer, Anthony Quinn, Femando Rey, Rod Steiger, Peter Ustinov, Michael York og Olivia Hussey. Myndin er um fæðingu Jesú, Uf hans, dauða og upprisu. Hún er tekin árið 1977 í Norður-Afríku. Ann- ar hluti verður á dagskrá miðvikudaginn 26. mars, þriðji á föstudaginn langa og sá síðasti á páskadag. Þýðandi: VeturUði Guðna- son. 23.10 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. mars 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftir C.S. Lewis. Séra Gunnar Bjömsson les þýðingu sína (7). 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá * Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985." Bryndís Víglundsdóttir segir frá (5). 14.30 Sveiflur. - Sverrir PáU Erlendsson. (Frá Akureyri) 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19,35 Tilkynningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar HaU- dórsson. 19.55 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (47). 22130 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún HaUdórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 22. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Öm Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frambald. 11.00 Heimshora. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 „Vesalingarair." Stefán Baldursson kynnir nýjan söngleik eftir Frakk- ana Alain BoubUl og Carl Michel Schönberg, byggð- an á sögu Victors Hugo. Flytjendur em leikarar og söngvarar Konunglega Shakespeare leUchússins í Lundúnum. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beetboven. 15.50 íslenskt mál. Jón JVðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um Ustir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit baraa og unglinga: „Árni í Hraunkoti" eftir Ár- mann Kr. Einarsson. LeUcstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: GísU Alfreðs- son. 17.30 Tónlist eftir Jórunni Viðar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tiikynningar. 19.35 „Gulur páfagaukur", smásaga eftir Jónas Guðmundsson. Baldvin HaUdórsson les. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöld á Siglufirði. Umsjón: Jónas Jónasson. (Frá Akureyri) 21.20 Vísnakvöld. Gísh Helgason sér um þáttinn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.30 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 23. mars Pálmasunnudagur. 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór prófast- ur, Patreksfirði, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. TónUst eftir Johann Sebastian Bach 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin. Níundi þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. OrgeUeikari: Orthulf Prunner. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Eins og fáviti sem manni þykir vænt um". Dagskrá um land og þjóð í samantekt Einars Más Guðmundssonar og Einars Kárasonar. (Endurtekinn þáttur frá nýársdegi. • 15.10 Ævistarf í Austur- stræti. Pétur Pétursson ræðir við Bjarna Sveinsson verslun- armann. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði. FÖSTUDAGUR 21. mars 10.00 Morgunþáttur. Stjómendur: PáU Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnars- dóttur 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjómar tón- Ustarþætti með íþrótta- ívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Dansrásin. Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og SkúU Helga- son. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. LAUGARDAGUR 22. mars 10.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blön- dal. 12.00 Hlé. - Hæfir slor fílabeins- turni Háskólans? PáU Theódórsson eðUs- fræðingur flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir - Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Borg berasku minnar. Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað í Vopnafirði segir frá. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-1945. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. HUdur Eiriksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 Hringborðið. Erna Amardóttir stjómar umræðuþætti um tónhst. 18.00 Hlé. 20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá ámnum 1920-1940. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrisson- ar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Jóni Axel Ólafssyni. 03.00 Dagskrárlok. Rásiraar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 23. mars 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld. Stjómendur: Katrín Bald- ursdóttir og Eiríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti blust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok ^Jjósvakarýnt Nýtt líf! Allt í veseni! Sjónvarpiö stundum og stundum ekki, útvarpið í lágmarki. Einn tæknimaður við störf á Rás tvö - nú orðið nær dauða en lífi. Hvar endar þetta? Satt best að segja hefur allt þetta Ijósvakafjölmiðla- vesen bitnað sáralítið á þeim sem hér skrifar. Ein- hvern veginn er ég á góðri leið með að glata allri þörf fyrir þessa fjölmiðla. Helst að ég leggi eyrun við rólega kvöldþætti • útvarpsins, bókaspjall Njarðar og annað í þeim dúr. Eg er svo slæm- ur að ég lét mér sæma að fara í bíó kvöldið sem þjóð- félagið lamaðist og allir horfðu á Gleðibankann verða number unó. Vart er bætandi á skrif um Júró- visjón - nóg er komið í öðr- um blöðum. En af þessu kæruleysi mínu leiddi auðvitað að ég hef varla verið viðræðuhæf- ur í kaffitímum og á öðrum samkomustundum. Hér með lýsi ég eftir einhverjum góðhjörtuðum einstaklingi sem á úrslitakeppni söng- lagakeppninnar á vídeói - svo að ég geti séð herleg- heitin og tekið þátt í upp- byggilegum umræðum þar að lútandi. Og svona er þetta yfirleitt. Samanber áðurnefndan skort minn á þörf fyrir að horfa á sjónvarp. Oftar en ekki lendi ég utangarðs í samtölum, bara af því að ég horfði ekki á bíómyndina eða framhaldsþáttinn. Ég er farinn að hugleiða það alvarlega að sitja við sjón- varpið á næstunni, gleypa í mig allt það sem þar er á seyði, endalaust vesen í hótelrekstri bandarískum, allar líðandi stundirnar og ... Að ekki sé nú talað um sportið, maður! Þetta held ég að sé eina leiðin til að ég detti ekki alveg út- byrðis úr þjóðfélaginu, verði ekki úrhrak sem einskis er nýtt og engu orði eyðandi á. Ég sé það fyrir mér hvernig ég verð á ný tekinn í sátt, aftur verð ég marktækur einstaklingur sem gerir sér grein fyrir því hvar púls samfélagsins liggur og slær. Nýtt líf! Svo verð ég auðvitað að Kristján G. Arngrímsson skrifar fá mér vídeó. Þá get ég sagt um bíómyndina: „Nei, ég sá hana ekki en tók hana upp og ætla að horfa á hana í nótt.“ Flott. Þarna liggur sem sagt hundurinn grafinn. Sljóleiki 'minn stafar sumsé ekki af vítamínsskorti, eins og marg- ir vinir mínir hafa haldið fram, heldur af almennum sjónvarpsskorti. En nú tek ég gleði mína að nýju, endurnærist á sál og líkama og byrja að horfa. Strax á morgun. Klukkan 22.15 á laugardagskvöldið verður sýnd inerkileg mynd sem Franco Zaffírelli gerði um ævi Jesú Krists. Margt frægra leikara fer með hlutverk í myndinni. Samkvæmt heimildum á að vera góð mynd á ferðinni, enda Zaffírelli þekkt- ur fyrir annað en hálfkák í kvikmyndagerð.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.