Dagur - 21.03.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 21.03.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 21. mars 1986 Rockwell rennibekkur fyrir tré til sölu. Uppl. í síma 22009. Til sölu góður mótor úr Volks- wagen 1302. Uppl. í síma 21737 eftir kl. 19.00. Til sölu Mudder-dekk á hvítum 5 gata Spoke-felgum. Passa m.a. undir Bronco, Willys og Scout. Uppl. í síma 96-41839. Heilsuvörur! Sojakjöt, hreint eplaedik, hunang margar tegundir, ávaxtadrykkir, mísó, söl, fjallagrös, gular heil- baunir, bankabygg, hirsi, hnetur, möndlur, hrísgrjón með hýði, krúska. Þurrkaðir ávextir í pokum og lausri vigt. Hrásykur, krydd í úr- vali, te yfir 40 tegundir, úrval fráTe og kaffi í Reykjavík. Vítamín og steinefni í miklu úrvali m.a. Melbrosía og Longovital. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, sími 21889. Skipagötu 4, Akureyri. Takið eftir. Listaverkabækur, orðabækur, afmælisdagabækur með stjörnu- spá og vísum, Gulleyjan, Möskvar morgundagsins, Laxness og fleira. Úrval eldri bóka og tímarita. Fróði, Kaupvangsstræti 19. Opið 2-6, simi 26345. Grjótgrindur Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur BjarnL Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir k!. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 26678. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 61363. íbúð óskast. Vantar 3ja herb. ibúð frá 15. maí ( ca. 4 mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25979 eftir kl. 19.00. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskastfrá 1. júní næstkomandi. Tvennt í heimili. Góð umgengni og öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 21179. Hjálp Hjálp Bráðvantar 2-3ja herb. ibúð til leigu strax. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-50980 og 91-54336. Óska eftir iðnaðarhúsnæði til leigu fyrir léttan iðnað á góðum stað í bænum, 180-220 fm. Tilboð sendist afgr. Dags merkt: „Léttur iðnaður". Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð á Akureyri. Leigu- skipti á einbýlishúsi á Húsavík koma til greina. Uppl. i sima 96- 41690 eftir kl. 18.00. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjarg- ar óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð, raðhús eða einbýlis- hús fyrir sjúkraþjálfara frá 1. maí eða síðar. Uppl. gefur fram- kvæmdastjóri í síma 26888. Óska eftir 3ja herb. ibúð frá 1. júní. Uppl. í síma 96-31279 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Tveggja ára stúlku vantar pöss- un frá kl. 16.30-19.00 (í Þorpinu). Uppl. í síma 26108 Bílasala - Bílaskipti Vegna mikillar eftirspurnar „bráðvantar" nýlega bíla á sölu- skrá. Þá vantar okkur einnig sýning- arbíla á staðinn. Bflasala Norðurlands, Gránufélagsgötu 45, sími 96-21213. Blómabúðin i Laufás 0$ auglýsir. átó Enn ný sending Vorlauka, margar nýjar tegundir? Ný pottablóm og ungplöntur til framhaldsræktunar. Blómabúðin Laufás Hafhantrcti 96, sími 24250 og SunDuhlið, sími 26250. Kvennadeild K.A. heldur köku- basar laugardaginn 22. mars kl. 2 e.h. í tæknisviði V.M.A. (gamla Iðnskólahúsinu). Basar! Köku- og munabasar verður í Freyvangi nk. sunnudag kl. 3 e.h. Einnig verður kaffisala (hlaðborð). Allur ágóði rennur til Munkaþver- árkirkju. Heilsuvörur. Hressið ykkur fyrir páskana. Ger- ikomplexið komið. Full búð af nýj- um vörum. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hlíðaprent. Höfðahlíð 8, sfmi 21456 Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvikurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simi 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. □ RUN 59863247-1 Atkv. Glerárprestakall. Pálmasunnudagur. Barnasamkoma Glerárskóla ki. 11.00. Ferming Lögmannshlíðarkirkju kl. 10.30. Pálmi Matthíasson. Fermingarguðsþjónustur verða í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag (pálmasunnudag) kl. 10.30 f.h. og 1.30 e.h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss Ijúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð. Sóknarprestarnir. Kaþólska kirkjan: Pálmasunnudagur: Messa kl. 11 árdegis. í upphafi messunnar fer fram pálmavígsla. Á pálmasunnudag verður bæna- ög hugleiðingardagur að Eyrar- landsvegi 26 frá kl. 13-18. Þar verður þjáningarferill frelsarans hugleiddur. Skírdagur: Hámessa kl. 6 síðdegis. Eftir messuna verður tilbeiðsla hins allra hejgasta altarissakra- mentis til miðnættis, Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 3 síðdegis. I upphafi guðs- þjónustunnar verður krossferillinn farinn. Laugardagur fyrir páska: Hámessa kl. 11 síðdegis, kl. 23. Páskadagur: Hámessa kl. 2 síð- degis. Annar í páskum: Lágmessa kl. 11 árdegis. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 23. mars: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Guðmundur Ómar Guðmundsson. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Laugardaginn 22. mars kl. 15.00 kökubasar og ailir eru velkomnir. Sunnudaginn 23. mars kl. 13.30 sunnudágaskóli. Ljósmyndasýn- ing. Öli börn velkomin. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Mánudaginn 24. mars kl. 16.00 heimilasamband fyrir konur. Kl. 20.30 hjálpar- flokkurinn. Lautinant Ann Merethe Nielsson talar. Allir velkomnir. ) kaffisaia. Sumarhús-Veiðihús. Höfum hús til afgreiðslu í vor. Get- um útvegað skógivaxnar lóðir. Yfir áratugs reynsla tryggir gæðin. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd. Sími (96)21570. Blómabúðin { Laufás Fermingar- skreytingar ^ í úrvali. 75$ Úrval blóma aldrei meira. Opið laugardag kl, 9-16 og sunnudag 9-12. í Hafnarstræti. Blómabúðin Laufás. Leikfétog Akureyror BLÓÐ- BRÆÐUR Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Þáll Baldvin Baldvinsson. Hl|ómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gytfi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Bjömsson. Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Eria B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ólöf Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggeiz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Boig Theodór Júlíusson, Vilborg Halldórsdóttir, Þráinn Karisson. Frumsýning laugardag 22 mars kl. 20.30. Uppsett. 2. sýning sunnudag 23. mars kl. 20.30. 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars Id. 17.00. Miðasalan hefst mánudaginn 17 mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Muntu lifa í þeirrí paradís sem koma skal? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 23. mars kl. 14.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Áhugasamt fólk vel- komið. Vottar Jehóva. Sjónarhæð. Laugardagur: Drengja- og telpnafundur kl. 13.30 á Sjónarhæð. Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónarhæð. Allir velkomnir. Opið hús í Banmkóla Akureyrar - laugardag 22. mars kl. 13-18 Við bjóðum ykkur að skoða sýn- ishorn af vinnu nemenda í list og verkgreinum, fylgjast með skemmtidagskrá og fá ykkur kaffi og vöfflur, sem foreldrafélagið ætlar að selja. Skemmtidagskráin er aldurs- skipt að þesu sinni. Kl. 13.30 sýna forskóladeildir, 1. og 2. bekkir. Kl. 15.00 sýna 3. og 4. bekkir. Kl. 16.30 sýna 5. og 6. bekkir. Selt er inn á hverja ein- staka sýningu kr. 100 en ókeypis fyrir börn undir skólaaldri. Við reyndum að koma því svo fyrir að öll börnin hefðu ein- hverju hlutverki að gegna þenn- an dag, og þá er að sjá hvernig til tekst. Ve.rið velkomin! Skólastjóri. Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Áshlíð: Mjög falleg neðri hæð f tvfbýl- ishúsl ásamt bílskúr og Iftilli íbúð í kjallara. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á 2. hæð ca. 55 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Bílskúr. Glæsilegt hús á fallegum stað. Hagstæð kjör. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt lítilli íbúð í kjallara samtals rúml. 170 fm. Goðabyggð: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bíiskúr og nokkru plássi f kjallara. Ástand mjög gott. Skipti á litlu raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð 147 fm. Rúmgóður bílskúr. Skipti á 5 herb. rað- húsi koma til greina - helst á Brekkunni. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúð í fjölbýl- ishúsi 78 fm. Ástand gott. Vantar: 5-6 herb. íbúð með sérinn- gangi t.d. í tvíbýli. Má vera í etdra húsnæði. Vantar: ts 3ja-4ra herb. raðhús með eða án bílskúrs. Þess utan vantar okkur vegna mikillar sölu að undanförnu allar stærðir og gerðir eigna á skrá. nsiaGNA&n skipasalaZKZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Ðenedlkt Ólaftaon hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni vlrka daga kl. 14-19. Heimaslml hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.