Dagur - 08.05.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 08.05.1986, Blaðsíða 14
18- DAGUR-8. maí 1986 Kaffihlaðborð í Lóni sunnudag- inn 11. maí frá kl. 3-5. Guðrún Kristjánsdóttir og Örn Birgisson syngja kl. 4 við undirleik Knúts Otterstedt. Geysiskonur. Óskað er eftir umsóknum í Vörubílstjórafélagið Val, Óseyri 1, Akureyri fyrir 15.05. 1986. Stjórnin. Til sölu brennsluofn 75 lítra, tegund Skutt. Uppl. i síma 96- 22789. Til sölu rauður Silver-Cross barnavagn. Uppl. í síma 25257. Til sölu fjögur 13“ Radial sumardekk á felgum svo til ónotuð fyrir Mözdu 626 (árg. 79- 82). Verð kr. 4x4000 staðgreitt. Uppl. í síma 23113 kl. 17.30- 20.00. Til sölu notaðir sumarhjólbarð- ar. Stærðir 13“, 14“ og 15“, Einnig felgur á Renault og Volvo 240. Uppl. i síma21514eftirkl. 19 næstu kvöld. Til sölu. International 17 hestafla diesel dráttarvél. Ný yfirfarin. Einnig International Scout diesel 67 model. Uppl. í síma 43623. Módelfjarstýring. Til sölu litið notuð fimm rása FUTABA módelfjarstýring. Uppl. í síma 22640. Skellinöðrur. Til sölu er Honda MB-50 ekin 4500 km. Hjól í toppstandi, lítur út sem nýtt. Á sama stað til sölu Peug- eot TSA, fallegt hjól ekið aðeins 3000 km. Uppl. í síma 23406. Til sölu 4 rása FUTABA fjarstýr- ing og nýlegur svefnpoki og golfskór. Uppl. í síma 23911 eftir kl. 18 á daginn. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 96-25623 og í 95- 6081. Verslunarhúsnœði óskast til leigu. Æskileg stærð 40-100 fm. Ekki nauðsynlega í Miðbænum og má vera á annarri hæð. Uppl. hjá Gunnhildi í síma 91-43311 kl. 9-5 og 91-44042 á kvöldin. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4ra herbergja íbúð - helst raðhúsi á leigu til tveggja ára. Allt að árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 26682. Húsnæði óskast. Einbýli, raðhús eða sérhæð helst með bílskúr óskast sem fyrst fyrir starfsmann Leikfélags Akureyrar næsta ár. Uppl. hjá LA í síma 25073 (Þórey). Lækni með fjölskyldu vantar góða 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst í að minnsta kosti 1 ár. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 19089 og 96-25983. Læknir óskar að taka á leigu gott íbúðarhúsnæði, einbýlis- hús, raðhús eða góða sérhæð. Uppl. í síma 26435. 3ja herb. íbúð til leigu. Umsækjendur komi á skrifstofuna í Strandgötu 19 b til að fylla út umsókn sem fyrst. Félagsmáiastofnun Akureyrar. Húsnæði á Akureyri óskast til leigu í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Hugsanlega í beinni leigu. Uppl. í síma 24136. Sumarbústaður á fallegum stað við Ólafsfjarðarvatn til sölu. Ris- hús ca. 34 fm. Rúmgott svefnloft. Lóðarstærð eftir samkomulagi. Einnig Subaru árg. ’83. Uppl. í síma 96-62461 í hádeginu og á kvöldin. Tómstundaiðja - Föndur. Bræðsluofn fyrir emeleringu 1,2 kg 1200 wött. Sex litir af sandi, perlur, festingar á nælur, eyrna- lokkar o.fl. Perlur, stjörnur til skreytinga. Kennslubækur á þrem tungumálum. Komplet tækjabúnað- ur. Uppl. í síma 95-4010 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Hjúkrunarfræðingar. Fundur verður í Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 12. mai kl. 20.30. Fundarefni: Fréttir af fulltrúafundi. Stjórnin. Aðalfundur Kvennasambands Akureyrar verður haldinn í Húsi aldraðra mánudaginn 12. maí nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Allir aðildarfélagar KSA velkomnir. Stjórnin. Siysavarnafélagskonur Akur- eyri. Vorfundurinn verður haldinn að Laxagötu 5 mánudaginn 12. maí kl. 20.30. Stjórnin. Bændur og búalið. Tek að mér tætingu á flögum og kartöflugörðum. Afkastamikil verk- færi. Kári Halldórsson, sími 24484. Angórukanínur. Til sölu nokkrar ullarkanínur. Uppl. í síma 96-61512. Tek börn í pössun í sumar, jafn- vel lengur. Verð í Lyngholti Akur- eyri. Uppl. í síma 95-6250. imaaaar Kökubasar heldur NLFA sunnudaginn 11. maí í Laxagötu 5 kl. 3 e.h. Þeir sem ætla að gefa brauð komi með það frá kl. 1 til 2 e.h. Náttúrulækningafélagið. Halló - Halló! Spiluð verður félagsvist í Húsi aldraðra föstu- daginn 9. maí kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. FERÐALÖBOGUTILÍF Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Akureyri. Eyjafirði. -Gönguferð á Hólafjall verður farin laugardag- inn 10. maí kl. 10 f.h. Þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofu FFA föstudaginn 9. maí kl. 17.30-19. Hólafjall Kristniboðsfélag kvenna hefur fund laugardaginn 10. maí kl. 15 að Grenivöllum 14. Akureyrarprestakall: Dagur aldraðra: Guóþjónusta verður í Akureyrar- kirkju í dag uppstigningardag, kl. 2 e.h. Séra, Kristján Róbertsson predikar. Sálmar: 167-299-170- 375-384. Eftir guðsþjónustu verð- ur öllum sem komnir eru á ellilíf- eyrisaldur, boðið til kaffidrykkju í kapellunni. Sóknarnefnd, sóknarprestar og félög kirkjunnar. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 29-334-330-49-524. B.S. Glerárprestakall: Uppstigningardagur, dagur aldr- aðra guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14. Aldraðir sérstaklega boðnir velkomnir. Takið afa og ömmu, pabba og mömmu með í messu. Kirkjukaffi Baldursbrár eftir messu. Pálmi Matthíasson. Laugalandsprcstakall: Séra Hannes Örn Blandon, prest- ur í Ólafsfirði og umsækjandi um Laugalandsprestakall, messar í Kaupangi sunnudaginn 11. maí kl. 11.00 og í Hólum, kl. 14.00 sama dag. Sóknarprestur. Sjónarhæð: Fimmtud. 8. maí: Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 11. maí: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. sJÍÍmiZ^ KFUM og KFUK, Sunnuhlið. Sunnudaginn 11. maí: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. jUppstigningardaginn 8. maí kl. 20.30 Hátíðar- Sunnudaginn 11. maí kl. 13.30 síðasti sunnudagaskóli. Mætingaverðlaunum úthlutað. Öll börn velkomin. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. samkoma HVÍTASUtlMJKIRKJAtl u/skardshlíd Fimmtudagur 8. maí (uppstigning- ardagur) kl. 14.00 sunnudaga- skólanum slitið. Foreldrar sunnu- dagaskólabarna sérstaklega vel- komnir. Sama dag kl. 20.30 Almenn samkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Sunnudag- ur 11. maí kl. 20.00 Almenn sam- koma. Allir hjartanlega velkomn- Til sölu er tæplega tveggja tonna trilla, nýyfirfarin vél, skipti- skrúfa, dýptarmælir, útvarp, tal- stöð og ein tólf volta rafmagns- rúlla. Uppl. í síma 96-22043 og 96-33150 eftir kl. 19. Hundasýning á Akureyri. Fyrirhuguð er fyrsta hundasýning- in á Akureyri föstudaginn 30. maí, ef næg þátttaka fæst. Dómari verður Gitta Ringwall frá Finn- landi. Nánari upplýsingar hjá Krist- ínu Sveinsdóttur, sími 23735. s.o.s. Gamalt brúnt peningaveski með ökuskírteini o.fl. tapaðist í síðustu viku. Finnandi skili því á afgreiðslu Dags eða á lögreglustöðina. Fundarlaun. Tilboð óskast í tjónabíl af gerð- inni Ford Escort 1300 LX árg. 1985. Til sýnis á hjólbarðaverkstæði Heiðars Draupnisgötu Akureyri. Nánari uppl. í síma 24571 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árg. ’77. Gott kram en ryðgaður, tilvalinn í varahluti. 4 stk. 13” felgur undan Toyotu, 3 stk. sumardekk 135x13. Uppl. í síma 23455 eftir kl. 19.00. Til sölu Skoda 120L árg. 1978. Nýleg dekk. Skoðaður 1986. Gott verð. Uppl. í síma 21759. Til sölu Bens sendill árg. ’72. Dráttarvél T-40 með húsi og vél 383 magnum. Uppl. (síma 43559. Til sölu Fiat 127 árg. ’74. Skoðað- ur ’86. Góð kjör t.d. 5.000 út og 5.000 á mánuði. Uppl. í síma 24034 eftir kl. 17.00. Til sölu Skodi LS 120 árg. ’84. Mjög vel með farinn. Verð 130- 140 þús. Má greiða á skuldabréfi til eins árs. Uppl. í síma 24307 eft- ir kl. 6 á daginn. Til sölu Lada 1200 árg. '74 á kr. 10.000 og selst með númeri. Er í fullri notkun. Uppl. í síma 23396 eftir kl. 7 á kvöldin. «ti Sími 25566 Opið aiia virka daga kl. 14.00-19.00. Aðalstræti: 5 herb. efri hæð i timburhúsi ca. 140 fm. Þarfnast viðgerðar. Laus strax. Lerkiiundur: 5 herb. einbýlishús á elnni hæð 147 fm. Rúmgóður bílskúr. Til greina kemur að skipta á 4-5 herb. raðhúsi eða hæð á Brekkunni. Vantar: Rúmgott 5-8 herb. raðhús með eða án bílskúrs á Brekkunni. Einbýlishús kemur einnig til greina. Grenilundur: Parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Efri hæð ófull- gerð en neðri hæð íbúðarhæf. Skipti á mlnni eign koma til greina. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Ástand gott. 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, Hrísalund og Skarðshlíð. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund og Smárahlíð. Munkaþverárstræti: 5 herb. eign i tvíbýlishúsi. Ástand gott. Keilusíða: Falleg 3ja herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi ca. 85 fm. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúð i skiptum. Grenilundur: Glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laust í júní. Vanabyggð: 5 herb. neðri hæð í tvibýlis- húsi ca. 140 fm. Laus strax. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. KSTilGNA&M skipasalaSSI NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt ÖUfsson hdl. Sötustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24485. Útför, OSKARS GUNNARSSONAR, Ásvegi 30 Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. maí kl. 4 síðdegis. Fyrir hönd ættingja, Ellý Guðnadóttir, Gunnar Óskarsson. Bróðir okkar, fósturbróðir og fóstri, ÞORVALDUR JÓN ÓLAFSSON frá Ljósstöðum í Glerárhverfi, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. maí kl. 13.30. Jarðsett verður að Lögmannshlíð. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeir sem vilja minnast hans láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Kristín Ólafsdóttir, Dórothea Ólafsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Elsa Elíasdóttir, Ólafur Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.