Dagur


Dagur - 23.05.1986, Qupperneq 3

Dagur - 23.05.1986, Qupperneq 3
23. maí 1986-DAGUR-3 Akureyringar! Lóðahreinsun og fegrunar- vika að hefjast Eigendur og umráðamenn lóða á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínuni allt sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 31. maí n.k. Hin árlega fegrunarvika á Akureyri er ákveðin 26.-30. maí n.k. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu fjarlægja rusl sem hreinsað hefur verið af íbúðarhúsalóðum og sett er í hrúgur á götukanta framan við lóðir eftirgreinda daga. Mánudag 26. maí: Innbær og Suður-Brekka sunnan Pingvallastrætis og austan Mýrarvegar. Þriðjud. 27. maí: Lundahverfi og Gerðahverfi. Miðvikud. 28. maí: Miðbær og Ytri-Brekka norðan Þingvallastrætis og austan Mýrarvegar. Fimmtud. 29. maí: Oddeyri og Holtahverfi. Föstud. 30. maí: Hlíðahverfi og Síðuhverfi. Nánari upplýsingar varðandi hreinsunina verða gefnar á skrif- stofu heilbrigðiseftirlitsins, Hafn- arstræti 81, sími 24431. Atvinnurekendur eru sérstak- lega hvattir til að hreinsa lóðir fyrirtækja sinna sömu daga. Akureyringar: Hættið að henda rusli á götur og í garða. Hugsið og haldið bænum hreinum. jf Opnum nýja og breytta verslun þriöjudaginn 27. maí Akureyringar • Bæjargestir Okkar glæsilegi veitingastaður HÖFÐABERG er opinn alla daga fyrir hádegis- og kvöldverð. Nýr og glæsilegur matseðill. • Laugardagskvöld 24. maí Dansleikur Hinir sívinsælu MIÐALDARMENN frá Siglufirði halda uppi fjörinu til kl. 3. Uppselt fyrir matargesti. REYRI Verið velkomin HÓTEL KEA AKU Aflakló Tæknibylting í íslenskum færaveiðum „Ég fann álitlega þorsklóðningu á um 80 m dýpi. Mér var l'rtið á klukkuna, snéri bátnum og renndi í hana. Rúmum hálftíma síðar var viUinn farinn af þeim gula, fiskurinn blóðgaður og kominn í lest. Þetta var eina viðbragð dagsins en það viktaði um 1500 kg. Ég er með þrjár DNG 24V vindur og fullyrði að svo góður árangur næst aðeins með afburða tækjum.” Pósthólf 157 • 602 Akureyri • Simi 96-26842 Hryssueigendur Akureyri og nágrenni Stóðhesturinn Máni 949 frá Ketilsstöðum verður í húsi á Akureyri til 15. júní. Þeir sem hafa áhuga á að halda undir hestinn hafi samband við Pál Alfreðsson í síma 21603 Hrossaræktardeild Akureyrar og nágrennis. Jörð til sölu! Jöröin Grund II í Eyjafirði ertil söíu meö allri áhöfn. Upplýsingar á Eignamiðstöðinni, Akureyri sími 96-24606. Eignamiðstöðin Skipagötu 14 • Akureyri. Hollustuvemd Laugardaginn 24. maí býður Náttúrulækningafélag Akureyrar upp á kynningu um hollustuvernd í Hús- stjornarskolanum v/Þórunnarstræti milli ki. 14 & 17. kl. 14-17. Á dagskrá er m.a. 1. Hjartasérfræðingar, þeir Jón Þór Sverrisson og Þorkell Guðbrandsson, fræða fólk og svara fyrirspurnum milli kl. 14-15 2. Næringarsérfræðingar veita uppl. um heilsufæði og svara fyrirspurnum. 3. Boðið er að smakka á heilsufæði og fá uppskriftir. 4. Tímaritið Heilsuvernd kynnt. 5. Starfsemi N.L.F.A. kynnt og nýir félagar boðnir velkomnir. N.L.F.A. Nú geta allir tekið upp Heimsmeistarakeppnina. Það er komið! Myndbandstældð fra M GoldStcir sem allir hafa beðið eftir Með alla möguleika dýru tækjanna, en á hlægilega lágu verði Aðeins 36.980,- kr. Stgr. * 83 rásir. * 12 forvalsstillingar. * 14 daga upptökuminni * Föst dagleg upptaka. með 2 mismunandi tímum. * Létt rofar/ allt að 4 tíma samfelld upptaka. * Þráðlaus fjarstýring með 13 stjórnaðgerðum. * Truflanalaus samsetning á mynd í upptöku. * 5 föld hraðleitun fram og til baka/kyrrmynd. * Sjálfvirk spólun til baka. * Rafeindateljari. * Teljaraminni. * Skýrt ljósaborð sem sýnir allar aðgerðir tækisins.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.