Dagur - 23.05.1986, Blaðsíða 12

Dagur - 23.05.1986, Blaðsíða 12
12- DAGUR-23. maí 1986 B siónvarp Wrás 11 FÖSTUDAGUR 23. maí 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Tuskudýrid Lúkas. - 10. og 11. þáttur. (Tygtigeren Lukas). Finnskur barnamynda- flokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Rokkarnir geta ekki þagnað. Greifarnir - sigurvegarar í músíktilraunum Tóna- bæjar og Rásar 2 '86. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.50 Sá gamli. (Der Alte). Níundi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán þáttum. Aðal- hlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.50 Seinni fréttir. 22.55 Aurar að ofan. (Pennies from Heaven). Bandarísk bíómynd frá 1982. Leikstjóri Herbert Ross. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette Peters, Christopher Walken og Jessica Harper. Nótna- sölumaður á kreppuárun- um á ekki sjö dagana sæla, hvorki í vinnunni né heima hjá konunni. Hann leitar sér huggunar í drauma- heimi dægurlagatextanna, sem hann selur, og oft er óljóst hvað er draumur og hvað veruleiki. Þýðandi: Baldur Hómgeirson. 00.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. mai 15.00 Bæjarstjórnarkosn- ingarnar á Akureyri. Framboðsfundur í sjón- varpssal. Umsjónarmaður: Einar Örn Stefánsson. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Nítjándi þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Smellir - Stranglers. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason kynna bresku hljómsveitina „Stranglers" sem leikur á Listahátíð í Reykjavík í júní. 21.10 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Annar þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.35 Flugkappinn Waldo Pepper. (The Great Waldo Pepper). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri: George Roy Hill. Aðalhlutverk: Robert Redford, Bo Svenson, Bo Brundin og Susan Sarand- on. Waldo Pepper er flugmað- ur í fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir heimkomuna getur hann ekki hugsað sér ann- að starf. Hann reynir á ýmsan hátt að hafa ofan af fyrir sér með flugi og sýna að hann sé öllum fremri í fluglistinni. Þýðandi: Trausti Júhusson. 23.20 Persona. Sænsk bíómynd frá 1967. s/h. Höfundur og leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Bibi Anderson, Margar- etha Krook og Gunnar Björnstrand. Þekkt leikkona missir allt í einu málið. Hún er flutt á sjúkrahús og síðan á kyrr- látan stað í sveit þar sem hjúkrunarkona annast hana. Myndin lýsir síðan sam- bandi kvennanna meðan þetta ástand varir. Þýðandi: Þorsteinn Helga- son. 00.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. maí 1986 14.00 Bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Kópavogi. Framboðsfundur í sjón- varpssal. Umsjónarmaður: Sigur- veig Jónsdóttir. 16.00 Bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Hafnarfirði. Framboðsfundur í sjón- varpssal. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. Fjórði þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 18.35 Á ystu nöf - Eggja- taka í Bjarnarey. Endursýning. Sjónvarpsmenn fylgjast með bjargsigi og eggja- töku og ræða við Hlöðver (Súlla) Johnsen, eyjarkarl. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. Stjórn upptöku: Óli Öm Andreassen. Áður sýnt í Sjónvarpinu haustið 1985. 19.20 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Reykjavíkurlag - Með þínu lagi. í tilefni af 200 ára afmæli borgarinnar efndi afmælis- nefnd Reykjavíkur til sam- keppni í samvinnu við sjónvarpið um lag tileink- að Reykjavík. Dómnefnd hefur nú valið fimm lög, sem kynnt verða í sjón- varpinu, það fyrsta í þess- um þætti. Lögin verða öll endurflutt laugardaginn 31. maí. Úrslit ráðast síðan 6. júní í veitingahúsinu Broadway en þaðan verð- ur bein útsending. 20.45 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Listahátíð í Reykjavík 1986. Kynningarþáttur um dagskrá hátíðarinnar, 31. maí til 17. júní, og þá lista- menn sem taka þátt í henni. Umsjón: Karitas H. Gunn- arsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjóm upptöku: Tage Ammendmp. 21.55 Kristófer Kólumbus. Fimmti þáttur. ítalskur myndaflokkur í sex þáttum gerður í sam- vinnu við bandaríska, þýska og franska fram- leiðendur. Leikstjóri: Alberto Lattu- ada. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus. Þýðandi: Bogi Amar Finn- bogason. 22.50 Heimsmeistara- keppnin í dansi 1986. Frá úrslitakeppni atvinnu- manna í suður-amerískum dönsum sem fram fór í Mainz í Vestur-Þýskalandi í lok mars. (Evróvision - Þýska sjón- varpið). 00.05 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 23. maí 11.10 Fáein orð í einlægni. Þórir S. Guðbergsson talar. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson les þýðingu sína (18). 14.30 Uppsveiflur. 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Berg- mann. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Heydalsárskólinn og aðdragnadi hans. Torfi Guðbrandsson fyrr- um skólastjóri flytur þriðja og síðasta hluta frásagnar sinnar. b. Séð að heiman. Jómnn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum les ljóð eftir Arnfríði Sigurgeirsdóttur. c. Bolludagsnótt á bak- aríiströppum. Sigurður Kristinsson les frásögn eftir Þorbjörn Kristinsson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir orgeltónlist eftir Jón Þórarinsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 24. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Frá útíöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Tónlistarmenn á Listahátíð 1986. Paata Burchuladze, Vínar- strengjakvartettinn og íslenskir tónlistarmenn. Sigurður Einarsson kynnir. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. 17.00 Geturðu notað höfuðið betur? Ýmislegt um það að lesa undir próf. Umsjónar- menn: Bryndís Jónsdóttir og Ólafur Magnús Magn- ússon. 17.30 Einsöngur í útvarpss- al. Páll Jóhannesson syngur ítölsk lög og aríur eftir DiCapua, Cardillo, Doni- zetti, Puccini og Meyer- beer. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. 20.30 „Ég hef synt flestar stærri ár landsins". Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurjón Rist. Fyrri hluti. 21.10 „Grónar götur, lítil pánólög eftir Leos Jancek. Anna Áslaug Ragnars- dóttir leikur. Hanna G. Sig- urðardóttir kynnir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri). 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 25. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór prófast- ur, Patreksfirði, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Garðakirkju á Álftanesi. Prestur: Séra Bragi Friðr- iksson. Orgelleikari: Þorvaldur Björnsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Afríkuhlaupið. Dagskrá um hlaup sem efnt er til um allan heim á sama tíma þennan dag með þátttöku almennings til stuðnings hjálparstarfi í Afríku. Umsjón: Stefán Jökulsson og Ingólfur Hannesson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Grasið syngur". Arnar Jónsson les kafla úr bók eftir Doris Lessing sem verður gestur Lista- hátíðar. Birgir Sigurðsson þýddi og samdi inngangsorð. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 10.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnars- dóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með íþrótta- ívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Kringlan. Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úr öllum heimshornum. 22.00 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist innlenda og erlenda. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. LAUGARDAGUR 24. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blön- dal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjómandi: Svavar Gests. 19.35 Um hitt og þetta. Stefán Jónsson talar. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Dr. Einar Ólafur Sveinsson byrjar lesturinn. (Hljóðritun frá 1982). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 „Camera obscura". Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinnar sem fjölmiðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasög- unnar. Umsjón: Ólafur Angantýs- son. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 Hringborðið. Ema Arnardóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna framsækna rokk- tónlist. 21.00 Djassspjall. Umsjón: Vemharður Linnet. 22.00 Jórturleður. Stiklað á stóm í sögu þeirr- ar tónlistar sem kennd hefur verið við kúlutyggjó. Stjómandi: Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Sigurði Sverrissyni. 03.00 Dagskrárlok. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 25. maí 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok 22.00 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Akureyrar og nágrennis - FM 96,5 MHz. Umræðuþáttur með þátt- töku fulltrúa listanna sem verða í kjöri til bæjarstjórn- ar á Húsavík. Dagskrárlok óákveðin. FÖSTUDAGUR 23. maí „Gamli sjarmörinn“ Robert Redford tilbúinn að fara í loftið á einni af gömlu tvíþekjunum sem leika stórt hlutverk í kvikmyndinni um Waldo Pepper, sem sýnd verður laugardagskvöld kl. 21.35. Kjörin mynd fyrir alla sem eru með flug- dellu. Ijósvakarýni. Ég sá aukaspyrnuna í leik Þórs og Fram í sjónvarpínu einhvern tíma ( vikunni. Aukaspyrnuna sem mér skilst aö hafi ráöið úrslitum í leiknum. Maöur verður auö- vitað ofboöslega „sorry“ fyr- ir hönd sinna manna, að tapa leiknum altsvo. Einkum og sér í lagi vegna þess þeir áttu seinni hálfleikinn. En það virðist ekki nóg að eiga seinni hálfleikinn. Því miöur. Við verðum víst að taka þessu áfalli eins og öðrum í Iffinu. En það var þetta með aukaspyrnuna og sjónvarp- ið. Þessi margumrædda aukaspyrna var nefnilega satt best að segja það eina sem undirrituð hefur séð þessa vikuna f okkar annars ágaeta sjónvarpi. Það er mitt vandamál. Ég tel ekki með þau þrjú spor af „suðuramerískum dönsum“ sem ég sá í gegn- um annað gleraugað rétt á meðan stokkið var að tæk- inu til að slökkva. Nú halda allir að ég hafi verið að horfa á Hótel en þori ekki að segja frá því... dada. En ég sver það, ég hef fjarvistarsönn- un! Snúum okkur að ein- hverju heimilislegu. Hæ, elskurnar. Daddadada, þetta er rás tvööööö. ÖII giænýjustu dægurlögin af langvinsældarlistanum. Goggi tæknimaður bara í stuði samkvæmt áreiðan- legum heimildum hinna geðþekku ungu „ellísmella“ á morgunvaktinni. Eins og það er mikill munur fyrir hin- ar vinnandi stéttir að vita hvernig þeir hafa það drengirnir. Skyr í hádeginu og allt. Svo kemur eftir hádegi og það er mánudagur. Þá bylgjast út af Effemminu hin hugljúfa Inger Anna Aik- mann með sín Ijúfu spak- mæli tll okkar hinna sem vit- Margrót Þ. Þórsdóttir skrifar um kannski ekki einu sinni að hamingjuna er ekkert endilega að finna hinum megin við lækinn. Þetta er bara allt inni í þér sjálfum og þú verður að læra að þekkja sjálfan þig. Er ekki rótt að hætta þessu og byrja strax. í síðasta lagi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.