Dagur - 01.07.1986, Page 3
1. júlí 1986 - DAGUR - 3
Frá vinstri: Atli, Sigtryggur og Jón. Traktorinn mun vera af Zetorgerð.. Mynd: -þá
Gert við girðingar í góðviðri
Þegar blaðamaður Dags átti leið
um Norðurárdalinn í góðviðrinu
á dögunum var Jón Gunnarsson á
Fremri-Kotum að gera við girð-
inguna meðfram veginum ásamt
Um mánaðamótin aprfl-maí sl.
var opnuð í húsnæði Sjálfs-
bjargar að Sæmundargötu 13 á
Sauðárkróki þjónustumiðstöð
á vegum Svæðisstjórnar um
málefni fatlaðra á Noröurlandi
vestra. Er starfsemi þjónustu-
miðstöðvarinnar mjög marg-
þætt, en miðar aðallega að því
að veita fötluðum og öryrkjum
upplýsingar um rétt sinn og
möguleika að nýta sér margs
konar þjónustu sem þeim
stendur til boða.
Það er Baldur Guðnason sem
veitir þjónustumiðstöðinni for-
stöðu og vill hann hvetja fólk til
tveim frændum sínum sem þar
eru í sveit, þeim Atla Kárasyni
og Sigtryggi Reynaldssyni. Jón
sagði að þeir væru eiginlega búnir
að gera við girðinguna, þeir væru
að hafa samband og nýta sér
þjónustuna.
Fyrir nokkru auglýsti Svæðis-
stjórn eftir stuðningsfjölskyldum
við foreldra fatlaðra barna á
Norðurlandi vestra í þeim til-
gangi að hvíla foreldrana yfir
þann hluta dagsins sem börnin
þurfa einna mesta athygli. Á
Sauðárkróki er verið að gera til-
raun með að stúlkur í unglinga-
vinnunni aðstoði fatlaða jafn-
aldra sína hluta úr deginum, til
að þeir komist nær umhverfi sínu
og það sem af er gengur það vel.
Talsverður skortur er á stuðn-
ingsfjölskyldum. -þá
bara að bæta inn staurum og
styrkja hana. Ekki veitti af, því
töluveröur ágangur væri af fé
neðan úr sveit. Á haustin þegar
þeir smöluðu \ æri oft fleira fé af
öðrum bæjum en þeirra eigið fé.
En Jón býr á Fremri-Kotum
ásamt bróður sínum Valdimar
sem þó hefur sína aðalatvinnu af
akstri fólksflutningabfla sem
hann á.
Jón kvað slátt ekki hefjast hjá
þeim á næstunni. Vorið hefði
verið kalt og lega jarðarinnar í
grennd við Oxnadalsheiðina
hefði sitt að segja. Oft munaði
miklu á gróðri hér og á Silfra-
stöðum, næsta bæ fyrir neðan.
„En það var heitt í gær og það
hefði verið fínt að fá rigningar-
skúr í nótt,“ sagði Jón.
Þeir frændur Atli og Sigtryggur
létu vel af dvölinni í sveitinni og
eru búnir að vera lengi þarna í
sveit. Sigtryggur síðan hann var
fimm ára og Atli frá átta ára
aldri. Aðspurður sagðist Atli
hafa mest gaman af að vera á vél-
unum í heyskapnum, en Sig-
tryggur kvað þetta allt vera jafn-
skemmtilegt. -þá
Sauðárkrókur:
Þjónustumiðstöð fyrir
fatlaða sett á stofn
Veiðimenn athugið!
Veiðileyfi
í Ólafsfjarðarvatn og Fjarðará
eru seld hjá Sigríöi Steinsdóttur, Gunnólfsgötu 16,
625 Ólafsfiröi, sími 96-62146.
Leyfi veröa að greiöast innan tveggja daga frá pönt-
un annars seld öörum.
Veiðifélag Ólafsfjarðarár.
Bændur
athugíð!
Ullarmóttaka Sambandsins á Akureyri
verður lokuð frá 7. júlí til 8. ágúst að báöum
dögum meðtöldum.
Iðnaðardeild Sambandsins.
I tilefni af
100 ára afmæli
Landsbankans
í dag 1. júlí
verður boðið upp á veitingar
frá kl. 17-19 í afgreiðslusal
útibúsins Strandgötu 1,
Akureyri.
Allir hjartanlega velkomnir.
Landsbanki
*
Islands.
Verðkönnun gerð af Neytendafélagi Akureyrar og nágrennis 25.06.1986
Vöruteaunair Algengt verð í stórmörkudum á höfuðborgarsvæðin u Algent verð í kjörbúðum á hófudborgarsvæðin u Nafn á búö: Hagkaup Nafn á búð: KEA Jrisalundur Nafn á búð: Matvöru- markaöurir Nafn á búð: KEA n Sunnuhl. Nafn á búð: ÖKE Hj alteyri Nafn á búö: OKE Hauqanes Nafn á búð: Verslunin Garóshorn Nafn á búð: Birnubúð Svalb.evri Mismunur á hæsta ot læasta veri Mismunur (i %
N 'iMtllLtli I kg 26V kr. 270-300 kr. 262.20 285,20 260,00 276,nn 269,nn 25,20 9,7
inarini-ur l ku 281 kr. . 281 kr 252.70 242,00 276.95 277',- 276,95 276,95 300,00 281,00 58.00 24.0
t. L ■- i nC 128-148 kr. 128-148 kr. 148,00 148,00 128.00 148.00 148,00 148,00 148.00 145,00 70 ,nn 15,7
Ffansmann franskar 70() g 95-98 kr. 100-107 kr. 9Br50 92,40 10 r , 7 n 97.00 108.75 108,75 16^35 17,69
i‘vkkvab.transkar7lK)g 95 -98 kr. 100-107 kr. 95,80 107^35 11,55 12,0
Uvitkúl l kg 29-39 kr. 32-44 kr. 34,90 32,00 37,50 43,20 32,40 40,Rn 11,20 35,0
Tómatar 1 kg uq-t4q kr. 154 kr. 117,00 153,60 159,60 115,20 nfi^nn 124,20 144,00 44.60 38,8
Alpa 4U0 g 65-70 kr. 65-68 kr. 65,20 62,90 65.65 64,10 68^65 68.65 5,75 9,1
Akrahltinii 4UI c 68 kr. 72 kr. 67,90 66,00 71,50 66.75 71,50 69,50 5,50 8,3
Rohin Hooti hveili ö Ihs 82 kr. 89 kr. 83,70 83.70 111.35 27.65 33,0
l’illsburv hveiti 5 lbs 74-77 Itr. 77-84 kr. 74.20 85,40 11,20 15,0
Juvel hveiti 2 ktt 45-48 kr. 48-55 kr. 42,60 52,40 42,60 46,00 47,30 49,00 9.80 23.0
Dansukkerstrásvkur2 kp 40 kr. 47 kr. 35.50 48,40 35.5h 42,10 42,10 49,00 13,50 38,0
Kellos's cornflakes 375 c 97-104 kr. 107-111 kr. 97.50 99,80 113,00 99,90 11fsn 115,90 105,00 19,00 19,5
K. Jonsson cr. hauntr tlós 28-30 kr. 32-34 kr. 26,60 27,60 31.60 29.00 34.10 7,50 28,2
Orattr. baunir 'cidós 29-31 kr. 32-34 kr. 29.40 32,10 34,15 ** 7 1 n 38,50 38.5n 37,00 34,00 9,10 31,0
Tab innihald 30 cl 19 kr 19 kr. 31,00 26,00 26,00 26,25 26,00 5.00 19,2
Egils pilsner 29 kr. 29 kr. 40.50 35,50 35,50 35,85 35,00 S, 50 1^,7
MS is 1 Itr 98 kr. 98 kr. 98-,, 4 Q 98,40 98,40 98,40 98.00 98,40 95,00 3', 40 3,6
/ samstarti aðildarfélaga ASÍ, BSRB og NS mun
vvri) á þessum og llciri vörum verða kannað víðs
i vgar um landið na'stu daga.
BSRB
rrn d
JL_ d
Hjá Cosimo á Torginu kostaði kílóið af tómötum kr. 140.-
og í Blómaskálanum Vín kostaði kílóið af tómötum kr. 115.-