Dagur - 01.07.1986, Qupperneq 11
1. júlí1986-DAGUR-11
Hér snarast einn hinna ungu keppenda í reiðhjólakeppninni í gegnum eina þrautina - mjög góð þátttaka var í leikn-
um.
„Ökuleikni“:
Mestur fjöldi þátttakenda á landinu
Síðastliðinn fímmtudag fór
fram við Lundarskóla Öku-
leikni ’86. Keppni fór fram í
fjórum flokkum, tveimur
flokkum barna þ.e. á reiðhjól-
um og tveimur flokkum full-
orðinna. Þátttaka var með
mesta móti, alls mættu 39 öku-
þórar til leiks.
1 þessari keppni var sett eitt
íslandsmet, Guðmundur Salom-
monsson Húsavík keppti sem gest-
ur og bætti hann eigið met, fékk
einungis 57 refsistig sem þýðir
það að hann ók brautina villu-
laust á 57 sekúndum, einnig svar-
aði hann öllum spurningum rétt.
Annars urðu úrslit sem hér
segir.
9-11 ára flokkur barna.
Refsistig:
1. Guðmundur M. Guðmundsson 69
Skóli byggður
í Mwatnssveit
„Aðalframkvæmdirnar á veg-
um sveitarfélagsins í ár eru
skólabyggingu í Reykjahlíð,“
sagði Arnaldur Bjarnason
sveitarsjóri í Mývatnssveit í
samtali við Dag.
Arnaldur sagði að verið væri
að ljúka við að steypa sökkla og
búið er að semja við Sniðil h.f. í
Mývatnssveit um byggingu 1.
áfanga byggingarinnar. Kostnað-
aráætlun 1. áfanga hljóðar upp á
tæpar 3 milljónir króna, en húsið
er 1060 fermetrar að stærð.
Nemendur eru um 60. -mþþ
Fatalitir
Þú litar í bala
eða þottavél.
Allir tískulitirnir.
A-B búðin
Kaupangi, sími 25020.
Ný myndasaga
frá Forlaginu
Út er komin hjá Forlaginu ný
teiknimyndasaga í sagnaflokkn-
um um japönsku stúlkuna Yoko
Tsuno og nefnist hún Drottning-
ar dauðans. í þessum sama flokki
er áður út komin sagan Kastala-
draugurinn. Höfundur bókanna
er franski teiknarinn Roger
LeLoup. Yoko er vel þekkt sögu-
hetja því um hana hafa þegar
komið út þrettán bækur víðs veg-
ar um heim. M.a. hafa bækurnar
um Yoko hlotið virtustu teikni-
myndaverðlaun Frakka.
Yoko Tsuno veit meira en
flestir um tækni og vísindi á tím-
um tölvu og geimferða. Svo vill
til að þau Yoko og vinir hennar,
Villi og Palli, komast í samband
við íbúa plánetunnar Vinju, þar
sem þessi bók gerist. Vinjubúar,
sem komu til jarðarinnar fluttu
þau í geimskipi til plánetu sinnar,
þar sem síðan gerast margir ævin-
týralegir atburðir. Og drottning
dauðans virðist hafa náð yfir-
höndinni þegar Yoko grípur til
sinna ráða . . .
Drottningar dauðans er 46 bls.
Bókin er prentuð á Ítalíu í sam-
vinnu við Interpresse. Bjarni Fr.
Karlsson þýddi.
Hitaveitur í landinu:
Sumar hafa lækkað
taxtana - aðrar ekki
í tengslum við kjarasamninga
Alþýðusambandsins og at-
vinnurekenda í febrúar sam-
þykkti ríkisstjórnin að beita
sér fyrir 7% lækkun á ýmsum
töxtum opinberra þjónustuað-
ila. I framhaldi af því skrifaði
iðnaðarráðherra m.a. til hita-
veitna í landinu með tilmælum
um taxtalækkun.
Margar hitaveitur brugðu
skjótt við og lækkuðu, enda aug-
ljóst að fast gengi út árið kemur
fáum fyrirtækjum betur en hita-
veitunum, sem flestar hafa tekið
stór erlend lán. Sumar hitaveitur
héldu töxtum óbreyttum og aðrar
gengu raunar til öfugrar áttar og
hækkuðu taxta sina. Fólki til
upplýsingar birtum við hér með
yfirlit yfir gjaldskrár hitaveitna í
maí á þessu ári og hlutfallslcga
hækkun þeirra frá 1. janúar.
2. Ingi Þ. Tryggvason 70
3. Birgir R. Ólafsson 73
12 ára og eldri
1. Sigurður Ólafsson 61
2. Elvar Ingimarsson 63
3. Hilmar Þ. Ólafsson 76
Kvennaflokkur
1. Una Sveinsdóttir
Fiat 127 180
2. Jóhanna Grétarsdóttir
VW 1300 205
3. Ragna ívarsdóttir
Mazda 626 212
Karlaflokkur
1. Guðmundur Guðmundsson
Mazda 626 119
2. Egill Bragason
Opel Ascona 125
3. Benedikt Sveinsson
Subaru 138
BRE YTINGAR Á GJALDSKRÁM HITAVCIIN'A FRÁ I. FCB. 1986. Vatnsgjöld i mai Hlutfailsleg Fasta- frá 1. feb. kr/min.1 gjald kr/rúmm á ári á ári rúmm min.l hækkun % - 1. maí fastagj.
Hitav. sem hafa lækkaö:
Reykjavik 18.60 4930 2040 -7.0 -6.8 -3.0
Seltjarnarnes 5724 1404 -7.0 -7.1
Mosfellshreppur 18.60 4860 1920 -7.0 -6.9 -7.0
Suðurnes 45.00 11760 1920 -8.2 -0.0 -9.4
Akranes og Borgarfjöröur 81.50 19680 -7.0 -6.8
Hvammstangi 28.30 7360 3684 -6.9 -7.0 -7.0
Sauöárkrókur 15.00 3996 -6.3 -7.0
Sigiuf juröur 62.04 15144 -7.C -7.0
Blönduós 41.10 10008 900 -4.4 -5.0 0.0
Ólafsfjörður 3540 2100 -3.0 -2.8
Akureyri 56.00 300 -3.4 0.0
Cgilsstaöir og Fellar 41.85 lllOu -6.0 -7.0
Flúöir 2664 4812 -7.1 -7.0
Cyrar 42.30 5232 -3.0 -3.1
Þorlákshöfn 54.60 13044 -5.0 4.5
Hitav. meö óbr. gjaldskrá:
Bessast.aðahreppur 37.25 2304 0.0 0.0
Kjalarneshreppur 38.00 1620 0.0 0.0
Reykhólar 3060 1800 0.0 0.0
Dalvik 16.60 3936 612 0.0 0.0 0.0
Hrisey 5724 3180 0.0 0.0
Brautarholt 1728 1720 0.0 0.0
Hverageröi 3672 2208 0.0 0.0
Hitav. sem hafa hækkaö:
Suöureyri * 92.90 9282 16.3
Húsavik 20.10 3828 1680 21.1 20.0 -15.7
Reykjahlið (á rúmm. húss) 30.84 7128 20.0 20.0
Vestmannaeyjar 52.00 4020 2.0 15.9
Rangá 66.00 18600 4200 15.8 19.2 57.7
Lauoarás 3996 2.5
Selfoss 20.00 5505 2560 61.3 61.9 62.0
* = Ðreyting úr hemlagjaldi í rúmmetragj.
Rafvirkjar
Okkur vantar rafvirkja nú þegar eöa eftir sam-
komulagi.
Mikil vinna.
NOfíBURUOShf
RAFVERKTAKAR
FURUVÖLLUM 13 - 600 AKUREYRI
SÍMAR (96)25400 & 25401
Augfysendur takið eftirl
Auyíýsingar þtufa að berast auyíýsingadeiQC jyrir kL 12
daginnfyrir uiqafmiaq.
í mánudagsúíað jýrir kL 12 föstudaga.
IÖ Aiujtýsingadeitd.
Stramtyötu 31, Akureyri sítni 96-24222.