Dagur - 02.09.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 02.09.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 2. september 1986 Smáauglýsingar Húsnæði Akureyri: Tvö forstofuherbergi til leigu. Uppl. í simum 25171 og 41149 á kvöldin. Til leigu herbergi á Eyrinni fyrir skólastúlku. Uppl. í síma 21636 milli kl. 18 og 20. Tvö herbergi til leigu. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 96-21361. Herbergi til leigu á Ytri-Brekk- unni. Uppl. í síma 21572 eftir kl. 18.00. Tveir reglusamir drengir aug- lýsa eftir íbúð til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 23480. Herbergi óskast til leigu. Helst á Syðri-Brekkunni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í símum 44163 á daginn og 44136 á kvöldin. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. gefur Þóranna í síma 24916. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst á Suður-Brekkunni eða í Innbænum. Uppl. í síma 26964. Til sölu 3ja herb. íbúð að Garð- arsbraut 73, Húsavík. Uppl. í síma 96-41849. ibúð óskast. Viljum taka á leigu 2ja og 3ja herb. íbúðir frá 1. september n.k. vegna starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Hestar__________________ Jarpskjóttur hestur til sölu. Hef- ur verið í tamningu í einn mánuð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 21921 milli kl. 19 og 20. Til sölu hesthús i Breiðholts- hverfi. Góð lóð. 200 þús. kr. lán til 6 ára, afborgun tvisvar á ári, getur fylgt. Einnig er til leigu hesthús í sama hverfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Hesthús." Vil taka 4-6 bása eða hesthús á leigu í vetur. Uppl. í síma 31163 eftir kl. 7 á dvöldin. Safnarinn Höfum til sölu allar kennslu- bækur Máls og menningar. ís- lenska samheitaorðabókin, dönsk-íslensk, ensk-islensk, þýsk-íslensk, frönsk-íslensk. Fröði, Kaupvangsstræti 19, Sími 26345. Opið kl. 2-6. Sala Til sölu 50 lítra þvottapottur úr rústfriu stáli og Singer hrað- saumavél, kúpplingsmótor, beinn saumur og zig-zag spor. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 24900 eftir kl. 18. Stofupíanó, merki Hupfeld til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 24406. Tvær kelfdar kvígur til sölu. Burðartími sept.-okt. Uppl. i síma 31188. Bitreibir Til sölu Subaru Justy 4WD árg. '86 ekinn 7 þús. km. Útvarp, segulband. Uppl. í síma 25285 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu er BMW 320, árg. 80, ekinn 85 þús. km. Uppl. í síma 96-41884. Til sölu Suzuki Fox, árg. ’83, ek. 58 þús. km. Uppl. í sima 96- 52205 milli kl. 19 og 20. Fólksflutningabíll með 4 hjóla drifi óskast til kaups. 14-20 manna. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 96- 43611. Kaup_____________________ Óska eftir að kaupa 200-300 lítra frystikistu, ekki eldri en 4ra ára. Uppl. í síma 25480. Óska eftir að kaupa vökvastýr- issnekkju í jeppa. Uppl. eftir kl. 19.00 I síma 27151. Atvinna í boði Röskir unglingar óskast til kart- öfluvinnu með vél. Uppl. í síma 22307. Bátar Til sölu frambyggður plastbát- ur, 4,6 tonn. Uppl. í síma 97-7514 eftir kl. 8 á kvöldin. ATHUGIB *I)rej>ið liel'ur verið í innanfélagshappdrætti J) Hjálpræðishersins. '^ísSs^^ Vinningsnúmer eru eftirtalin: I. Helgarferð til Revkjavíkur: 938. 2. Húsgögn á kr. 8.000: 237. 3. 10 kg kaffi: 1014. 4. Skrifborðslarnpi: 273. 5. Ferðaútvarp: 1364. 6. Púði: 1287. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, sími 24406. ATHUGID IVlöðruvallaklaustursprestakall. Verð í fríi frá 1 .-10. sept. Séra Pálmi Matthíasson á Akureyri anrtast þjónustu fyrir mig á meðan. Söknarprestur. IMunið minningarspjöld kven- lélagsins Hlíl'ar. Allur ágóði rennut' til Barnadeilu ar FSA. Spjöldin fást i' Bókttbúð- inni Huld. Blómabúðinni Akri. símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttúr Hlíð- argötu 3. FUNDIR___________________ Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur ki. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. Blað sem erlesið upptilagna lildiW tii) nori)(in (Sxíviku) Utfararskreytingar Kransar * Krossar * Kistuskreytingar. ^Blóméúdm tfe AKURV Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Síml25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Þórunnarstræti: Efri hæð ásamt þakstofu samtals um 170 fm. Laus í vik- unnf. Þórunnarstræti: 4ra herb. jarðhæð í góðu standi ca. 120 fm. Einbýlishús: Við Hólsgerði, Lerkilund, í Síðuhverfi, við Grænumýri. Vantar: Vegna mjög mikiliar sölu að undanförnu vantar okkur bókstaflega allar gerðir eigna á skrá. Ekki sist 3ja- 4ra herb. íbúðir í raðhúsum og öðrum fjölbýiishúsum. Einnig hæðlr og einbýli á einni hæð. Hafið samband. Reynum að verðmeta samdægurs. Atvinna: Hannyrðavöruverslun. Hentug fyrir tvær samhentar mann- eskjur. Iðnaðarhúsnæði: 126 fm iðnaðarhúsnæði við Fjölnisgötu. Grenilundur: Glæsilegt parhús á tveimur hæðum með bílskúr. Efri hæð ófuilgerð. Skipti á minni eign koma til greina. Langahlíð: Neðri hæð ásamt bflskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. ibúð koma til greina. Vantar: 4ra-5 herb. raðhús við Steinahlíð. Skipti á 3ja herb. íbúð við Smárahlíð koma til greina. Vantar: 4ra-5 herb. raðhús við Steina- hlið. Skipti á 3ja herb. fbúð við Smárahlfð koma til greina. FASTEIGNA&fJ SKIPASALAZgðZ NORÐURLANDS U Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedtkt Óialsson hdl Sölustjóri, Petur Josetsson, er a skritstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasimi hans er 24485. ... 1 —.i- Ðorgarbíó Nílargimsteinninn Þriðjud. kl. 6.00. Járnörninn Þriðjud. kl. 9.00. Miðapantanir og upplýsingar i símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. - /-.... ................- Gengisskráning 1. september 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,400 40,520 Pund 60,146 60,324 Kan.dollar 29,145 29,232 Dönsk kr. 5,2664 5,2821 Norsk kr. 5,5529 5,5694 Sænsk kr. 5,8836 5,9011 Finnskt mark 8,2736 8,2982 Franskur franki 6,0775 6,0955 Belg. franki 0,9621 0,9650 Sviss. franki 24,6898 24,7632 Holl. gyllini 17,6593 17,7117 V.-þýskt mark 19,9191 19,9783 Ítölsklíra 0,02886 0,02894 Austurr. sch. 2,8290 2,8374 Port. escudo 0,2796 0,2804 Spánskur peseti 0,3033 0,3042 Japanskt yen 0,26247 0,26325 Irskt pund 54,736 54,899 SDR (sérstök dráttarréttindi) 49,0236 49,1685 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Frá og með 1. september sl. kostar áskrift að Degi kr. 480 á mánuði. í lausasölu kr. 50 eintakið. Grunnverð auglýsinga verður frá og með sama tíma kr. 330 dálksentimetrinn Eiginmaður minn og faðir okkar, BALDUR KARLSSON, Ægisgötu 17, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 31. ágúst. Kristín Pálsdóttir, Páll Baldursson, Erla Baldursdóttir. Útsölustaðir Dags i Reykjavík ★Flugbarinn Reykjavíkurflugvelli ★Bifreiðastöð íslands (B.S.I.) ★Bókabúðin Borg, Lækjargötu 2. ★Bókabúð Braga, blaðasala, biðskýli SVR, Hlemmi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.