Dagur - 19.09.1986, Qupperneq 7
19. september 1986 - DÁGUR - 7
Fasteignasala - Sími 26441
Hafnarstræti 108.
Sölumaður: Páll Halldórsson,
heimasími: 22697.
Lögmaður: Björn Jósef Arnviðarson.
Álfabyggð: Einbýlishús á 2
hæðum. Innb. bílskúr. 228 fm.
Byggðavegur: Einbýlishús, 2
hæðir og kjallari 6 herb. +
bílskúr. Laust strax.
Gránufélagsgata: 5 herb. ca.
150 fm. Allt sér.
Kjalarsíða: 3ja herb. íbúð á 3ju
hæð, 77 fm. Laus strax.
Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlis-
húsi, 150 fm + bílskúr.
Lyngholt: Einbýlishús 2 hæðir
og ris ca. 150 fm. Laust strax.
Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð á 2
hæð 48 fm.
Mýrarvegur: Einbýlishús 2 hæðir
og kjallari 240 fm.
Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð á
e.h. í tvíbýlishúsi 140 fm +
bílskúr.
Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á
jarðhæð ca. 80 fm.
Hafnarstræti: Eldra hús 3 hæðir
og ris. 2 til 3 íbúðir.
Okkur vantar allar gerðir húseigna á skrá vegna mikillar sölu.
1
Hver bóndi tekur sínar kindur . . .
Engin vettlingatök.
- En hvað er þá til bóta?
„Það er náttúrlega styttri
beitartími og færra fé. Sérstak-
lega að fénu sé sleppt seinna og
gróðrinum sé leyft að komast af
stað á vorin.“
- Hvernig hefur sumarið
verið?
„Sumarið hefur verið ein-
munagott hvað þurrkinn snertir
en sprettan hefur verið með
minna móti. En hey eru góð þó
að þau séu ekki mikil.“
Þá er bara að kveðja
Eftir að hafa skoðað gömlu rétt-
ina í fylgd Höskuldar og snætt
hádegisverð sjáum við Rúnar
þann kost vænstan að kveðja.
Bárðdælingar eru gestrisnir en
það var ekki ætlunin að setjast
þarna að. Þetta hefur verið ein-
staklega skemmtilegur dagur og
þegar við ökum út dalinn skartar
hann sínum fegurstu haustlitum.
um reikningshald fyrir fjallskila-
deildina og jafna niður gangna-
kostnaði og göngum.“
Kviðu fyrir Bárðardalsfénu
- Þegar við komum út aftur er
komið glaðasólskin. Þó að rétt-
unum sé lokið er ennþá nokkuð
um að vera við réttina. Það er
verið að snyrta féð, draga slátur-
lömb frá og síðan er allt rekið
upp á vörubílspall og flutt heim.
A leiðinni upp að réttinni kom-
um við við á Mýri og bætum enn
á okkur.
Við réttina hittum við Pétur
Kristjánsson bónda á Litluvöll-
um.
„Aðalvandamálið hér er rýrðin
á fénu. Féð er orðið allt of margt
til að verða vænt. Sú var tíðin að
þeir í sláturhúsinu á Akureyri
kviðu fyrir þeim degi að Bárð-
dælingar slátruðu. Dilkarnir voru
þá svo þungir að það var erfitt að
færa skrokkana til.“
Fírmaeigendur
takið eftir
Verðlaunaafhending og lokahóf vegna firmakeppni
Golfklúbbs Akureyrar verður í golfskálanum Jaðri
laugardaginn 20. september og hefst kl. 15.00.
Golfklúbbur Akureyrar.
Rýmingarsölunni
lýkur á morgun
laugardag
Opií kl. 10-14.
★ Ennertækifæritil
að gera gód kaup
JÉPPfíLfíND
Sími 25055 Tryggvabraut 22 Akureyri
■'ÍSvr
EIGNAKJ0R
Pétur Kristjánsson: „Sumarið var einmunagott.“