Dagur - 19.09.1986, Síða 13

Dagur - 19.09.1986, Síða 13
19. september 1986 - DAGUR - 13 Fata- söfnun Rauða krossins Rauði kross íslands stendur fyrir fatasöfnun handa bág- stöddum í Afríku þessa dag- ana, eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu. Á Akureyri stendur söfnunin yfir þessa viku. Akureyrardeild RKÍ tekur við fatnaði á 3 stöðum í bænum. í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð og í versluninni Hagkaup á venjulegum verslunartíma og ennfremur á skrifstofu Akureyr- ardeildar RKÍ í Kaupangi við Mýrarveg milli kl. 16 og 18 alla daga í þessari viku, einnig á morgun, laugardag. Fötin þurfa að vera heil og hrein, en ekki er nauðsynlegt að flokka eða búa vandlega um þau. Sími á skrifstofu Akureyrar- deildar RKÍ er 24402. Tónlistar- skólinn settur Tónlistarskólinn á Akureyri verður settur í Akureyrarkirkju; sunnudaginn 21. september kl. 17.30. Við skólasetninguna munu nýir kennarar við skólann flytja einleiks- og samleiksverk. Feli- city Elsom Cook leikur á klarin- ett, Norman Dennis á trompet og Björn Steinar Sólbergsson á orgel. Tónlistarskólinn mun eins og fyrri ár bjóða upp á mjög fjöl- breytta kennslu og þegar hafa verið skráðir um 460 nemendur í skólann. Kennarar við skólann verða í vetur 26 og skólastjóri er Jón Hlöðver Áskelsson. ET Grattan pöntunarlisti Haust- og vetrarlisti 1986 kominn. Umboð Akureyri sími 23126. Verð kr. 200.00 + póstkrafa ATH! listanum ekið heim innan Akureyrar. “ ------- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Svarfaðarbraut 22, Dalvík, þingl. eign Sigurjóns Guðmundssonar og Helgu Matthíasdóttur fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Dalvík. 1 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni Árholti 12, Húsavík, þingl. eign Stefáns Þórs- sonar, fer fram að kröfu Grétars Haraldssonar hrl. miðviku- daginn 24. sept. 1986 kl. 13.30 á eigninni sjálfri. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Hafnarbraut 21 b, Dalvík, þingl. eign Bergs Höskuldssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni íbúð á 3. hæð í húsinu nr. 81 við Garðarsbraut, Húsavík, talinni eign Guðlaugs Bessasonar fer fram að kröfu Hákons Kristjónssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 14.00. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sandskeiði 20, neðri hæð, Dalvík, (Bald- urshaga), þingl. eign Jónu Vignisdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., Skúla Bjarnasonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni fiskeldishúsi í Haukamýri, Húsavík, þingl. eign Fiskeldis hf., fer fram að kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 14.30. Bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 73. og 75.. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni verkstæðishúsi v/Sandskeið, Dalvík, þingl. eign Steypustöðvar Dalvíkur fer fram eftir kröfu Byggða- stofnunar og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni verkstæðishúsi við Húsavíkurhöfn, þingl. eign Nausta hf. fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 24. sept. 1986 kl. 15.00. Bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Mímisvegi 4, Dalvík, þingl. eign Vals Hauksson- ar fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Tryggingastofn- unar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni Reykjaheiðarvegi 3 (Bala), Húsavík, talinni eign Þóris Garðarssonar, fer fram að kröfu Gísla B. Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 15.30. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á frysti- og sláturhúsi, Kópaskeri, þingl. eign Kaupfélags Norður-Þingeyinga fer fram að kröfu Stofnlánadeildar land- búnaðarins á sýsluskrifstofunni, Túni, Húsavík, miðvikudag- inn 24. sept. 1986 kl. 10.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni Sólbrekku 17, Húsavík, þingl. eign Hauks Áka- sonar, fer fram að kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 16.00. Bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hl. í fasteigninni Sólbrekku 10, Húsavík, þingl. eign Hólmfríðar Valdimarsdóttur, fer fram að kröfu Iðnaðarbanka íslands áeigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 9.30. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á fasteigninni Sólbrekku 24, Húsavík, þingl. eign Guðjóns Ingvarssonar, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 16.30. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Brúnagerði 1, efri hæð, þing- lesinni eign Arna Loga Sigurbjörnssonar, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs og Byggðastofnunar, á eigninni sjálfri miðviku- daginn 24. sept. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Vallholtsvegi 7, rishæð, Húsavík, þingl. eign Guðlaugs Laufdals Aðalsteinssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Árna Pálssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 17.00. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Brúnagerði 1, neðri hæð, þinglesinni eign Árna Loga Sigurbjörnssonar, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs, Tómasar Þorvaldssonar hdl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Hjalta Steinþórssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 10.45. Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Héðinsbraut 13, Húsavík, þingl. eign Guð- laugs Laufdals Aðalsteinssonar, fer fram að kröfu Lífeyris- sjóðs sjómanna og Þorfinns Egilssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. sept. 1986 kl. 17.30. Bæjarfógeti Húsavíkur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.