Dagur - 22.09.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 22.09.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 22. september 1986 ' Ijósvakanum. hér og þar.i 0 fsiónvarpÁ MANUDAGUR 22. september 19.00 Úr myndabókinni. 20. þáttur. Endursýndur þáttur frá 17. september. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmadur: Bjami Felixson. 21.00 Hljómsveitin kynnir sig. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói - bein útsending. Stjómandi: PállP. Pálsson. Einleikari: Guðný Guð- mundsdóttir. Á efnisskrá verða vinsælir kaflar úr sígildum verkum eftir Mikhail Glinka, Wolf- gang Amadeus Mozart, Saint-Saáns, Nikolaj Tsjai- kofski og Igor Stravinski. Áður en sjálfir tónleikamir byrja verður litið inn á æfingu og hljómsveitin kynnt ásamt konsert- meistara og hljómsveitar- stjóra. Utsendingarstjórn: Marí- anna Friðjónsdóttir. Tæknistjóri: Gísli Valdi- marsson. Kynnir: Guðný Ragnars- dóttir. Tónleikunum er útvarpað samtímis á Rás 2. 22.15 Lífið er dýrmætt. (Livet er en god gmnd). Ný, dönsk sjónvarpsmynd eftir Hans Hansen og Sören Kragh-Jacobsen leikstjóra. Aðalhlutverk: Poul Bund- gaard og Lily Weiding. Járnbrautarstöðvarstjóri í smábæ lætur af störfum vegna aldurs og missir konu sína um líkt leyti. Karl verður því að byrja nýtt líf sem hann lærir með tímanum að njóta. Hann eignast vinkonu og ný hugðarefni í trássi við dæt- ur sínar og tengdasyni. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 23.35 Fréttir í dagskrárlok. frás 1á MANUDAGUR 22. september 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir. Bæn • Séra Guðmundur Óli Ólaísson flytur. 7.15 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guð- mundur Benediktsson. 7.30 Fréttir ■ Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir a ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bam- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýð- ingu sína (18). 9.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir • Til- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson talar við Magnús G. Frið- geirsson framkvæmda- stjóra Búvörudeildar Sam- bandsins um framieióslu- og markaðsmél. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá • Tifkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar ■ Lesið úr for- ystugreinum landsmála- blaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Mabatma Gandhi og lærisveinar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sina (18). 14.30 Sigild tónlist. 15.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæð- isútvarpi Akureyrar og nágrennis. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vemharður Linn- et og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.45 Torgið. Þáttur um samfélags- breytingar, atvinnuum- hverfi og neytendamál. - Bjami Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guðmundsson hagfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945-1970. Jón Þ. Þór flytur fjórða erindi sitt. 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Frá- sögur af Þögla", eftir Ce- cil Bödker. Nína Björk Ámadóttir les þýðingu sina (7). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Fjöl- skylda í kreppu. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Sigrún Júlíus- dóttir. 23.00 Tónleikar Sveden- borgarkvartettsins að Kjarvalsstöðum 26. júli sl. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. Irás 2i MANUDAGUR 22. september 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurð- ar Þórs Salvarssonar. Elisabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatóniist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkmm óskalögum hlust- enda í Hafnarfirði og 4 Garðabæ. 18.00 Dagskrárlok 3ja min fréttir kl. 9, 10, 11, 15,16 og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. R1 KISUTVAííPIÐ A AKUREYRI 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. neySðisuiíaö ílytfa^úr h3ð f V6rkum að fóík ssai'SSljssar maðureinnflutfiúrhik. c' arSvlslegar. Sölu- af Því að konan /nista húsff “T fjÖlsk>"du í garði. Margir hrekkstTh*lltaíít0pplaus landamærastríð. Þá er bað eirK™11 eftir beð á milli húsa glrðing’ run™ eða riuii nusa sem deúunum veldur Em smn setti herra Gvendur „T legaiveggjametraháatfvegg ’/lnfcs«hin'P’ reisti nýjan vegg á rúTlnumTi T?”' JÓn hann Jfka. Á þfssu st “ T' ?.yendur molaði skjalanna og má ið enf ,v ogreS]an til Tii að komaTvS fylgja hér nokkrar férfræð f T mála þá Misstu aldrei stiórn á g f ráð]egglngar: BfMdn honuSíS , Jþinum málið i stað bess að öslrf • í,"’ræða vanda- ■issíBstirP^ss grindverk nagrannans og þú hefur ~^tS^Sr„anUm götunum.^ tr^num bjá sér*og þar’ fram eftir a/áhnf áh7 ÍikTnT hV*rí vanciamálið hávaði ýmiss konar löS™TS^jóTð kalla á að skipta sér af heimilk§,v tlð.gefm fyrir Það Lokaniðurstaðan er sii að I’agrannaerJum. Þess að leysa vaTdlnn ef 3 TT ráðið ti] sjónarmið hvors annargT ð Ja °g virða Það er komið í hnút. S fæða máhð áður en # Ekki rétt líkur hús- bóndanum Menn eru misjafnlega mannglöggir og hér er ein saga af manni sem tæp- lega er hægt að segja mannglöggan. Þannig vildi til að vinurinn var í heimsókn hjá frændfólki sínu og sér þar mynd uppi á vegg. Er myndin af síð- ustu kvöidmáltiðinni. Eitthvað finnst honum andlitin á myndinni kunn- ugleg og spyr því frúna: „Er þetta mynd af fjöl- } skyldunni?“ Frúin sýpur hveljur. „Guð almáttugur hjálpi þér maður. Sérðu ekki að þetta er mynd af siðustu kvöldmáltíðina?“ okkar maður lætur sér hvergi bregða, en bendir á Jesúm og segir: „Já, mér sýndist þetta ekki rétt líkt húsbóndanum.“ # Aðeins fyrir útvalda Eins og mönnum er Ijóst mega aðeins fáir útvaidir drekka bjór hér á landi og innflutningur er njörvaður með hertri ól löggjafans. Þessu vildu menn ekki trúa á Sauðárkróki og reyndu að brjótast úr viðj- um valdsins, en allt kom fyrir ekki. Þegar togarinn Drangey kom að landi voru þau boð látin út ganga að bæjarbúar mættu koma um borð og þiggja freyð- andi bjór, sem útgerðar- menn höfðu látið kaupa fyrir sig erlendis. Fólk þusti að, blessaði höfð- ingsskapinn og teygði fram þurrar kverkarnar. Áður en nokkur dropi hafði náð að kitia tungur þyrstra bæjarbúa hafði armur laganna. ( líki toll- varða frá Reykjavík, hrifs- að fenginn og ekkert skil- ið eftir nema látlausan skammt skipverja. Nú fyllir bjórfarmurinn fangageymslur lögregl- unnar á Sauðárkróki, eng- um til ánægju en öllum til ama. Kannski þarf að flytja eitthvað af eplum Edens í nýmálaðar fanga- geymslur Siglufjarðar? A.m.k. er lítið pláss fyrir lögbrjóta á Sauðárkróki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.