Dagur


Dagur - 20.10.1986, Qupperneq 10

Dagur - 20.10.1986, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 20. október 1986 Bann Rjúpnaveiði er bönnuð í landi Smjörhóls í Öxarfiröi. Landeigandi. Rjúpnaveiöi bönnuð. Aö gefnu tilefni er öll rjúpnaveiöi stranglega bönnuð í landi Siglu- víkur. Landeigendur. Skinnasaumur Námskeið í leðursaum verða haldin á Saumastofunni Þel, Hafnarstræti 29, mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 8-11. Saum- uð veröa pils eöa kjólar. Miöviku- dagskvöld kl. 7-11 veröa saumað- ir jakkar. Skinn fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar á Saumastof- unni Þel, Hafnarstræti 29 og í síma 26788. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Parket 12 teg. verö frá kr. 1.295. Bón og hreinsiefni fyrir alla dúka, flísar, kork, parket. Krafthreinsir, leysir fitu, olíu, asfalt o.fl. Tilvaliö fyrir kjötvinnslur, mötuneyti, skip, verkstæði og all- an iðnaö. Ódýrar gúmmímottur. Leigjum út teppahreinsivélar. Veriö velkomin. Opiö laugardaga kl. 10-12. Teppaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæöi og leðurlíki í úrvali. Látiö fagmann vinna verkiö. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Tölvur Til sölu árabátur með utanborðs- vél. Skúr getur fylgt með. Einnig er til sölu á sama stað hnappaharm- onika með sænskum gripum. Sem ný. Uppl. í sima 23055 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 26137. Til sölu 2ja borða Vickant raf- magnsorgel. Uppl. í síma 24586. 100 Beta spólur til sölu. Allt gott efni. Alls konar skipti möguleg eða góð kjör. Uppl. í síma 22746 eftir kl. 19.00. Til sölu peningakassi (Omron) og glerhillur frá Þrígrip. Uppl. í síma 22706 og 22044. Til sölu 4 stk. 14” felgur og snjó- dekk + 4 stk. 15" spoke felgur + dekk. Passar á Lödu Sport. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 24165. Til sölu stórkostleg músíktölva með stóru hljómborði og mörgum prógrömmum á frábæru verði. Midi tengi og erlend klúbbsam- bönd. Uppl. í síma 96-41180. Commodore - 64. Til sölu Commodore-64 með prentara. Uppl. í síma 22361. Til sölu iðnaðarhúsnæði 64 fm. Fullfrágengið. Uppl. í síma27182. Vantar 4-5 herb. íbúð. Helst í Glerárhverfi. Mjög góð greiðsla við undirskrift. Uppl. í síma 25998 á kvöldin. Til leigu 4ra herb. raðhúsíbúð i Lundahverfi. Uppl. í síma 96- 61728 eftir hádegi. Maður um þrftugt óskar að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu. Helst kemur til greina ibúð í kjallara eða í raðhúsi. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 22694 milli kl. 6-8 á kvöldin. Til sölu Land Rover disel, árg. ’71 með bilaða vél. Uppl. í síma 24943 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Land-Rover disel, árg. ’70. Einnig 4ra vetra hryssa ótamin. Uppl. í síma 21792. Viðgerðir Bílarétting Skála við Kaldbaks- götu. Önnumst viðgerðir á öllum gerð- um fólksbifreiða. Sími á verkstæð- inu er 22829. Bílarétting Skála við Kaldbaks- götu. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Café Torgið Tilvalinn staður til fundarhalda, fyrir kaffiveislur, matarveislur eða jafnvel fyrir parti. . . Uppl. í síma 24199 & 21792. Ökukennsla - Æfingatímar Ökuskóli og kennslugögn. Kenni á Mazda 323, árg ’86. Matthías Ó. Gestsson. Akurgerði 1 f, sími 96-21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíu-, blóð-, gras-, fitu-. lim-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, birópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Handavinna. Fullt af nýjum strammamyndum og púðum, ámálað. Bróderaðir jóladúkar og fleiri gerðir af dúkum. Margar stærðir. Blúndudúkar, löberar, dúllur. Nýtt Marks blað og Idu blað. Nýtt af barnafatnaði. Blúndur, snúrur, kögur, bjöllur, gull og silfur þráður, margar stærðir af dýraaugum. Alltaf eitthvað nýtt að koma. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá 1-6 og laugardaga 10-12. Póstsendum. Café Torgið Kaffihlaðborð á sunnudögum kl. 15-17. Setjið líf og fjör í Miðbæinn á sunnudögum. Líflegur bær fyrir lifandi fólk ... Jólin nálgast. Fullt af allskonar jólavarningi. 8 sortir rautt heklugarn, ásamt mörgum öðrum litum. Rautt perlu- garn nr. 5 og 8 og bródergarn. Cephyr garn í hundruðum lita. Saumavélanálar, venjulegar fyrir Jersy. Leðurnálar, og nálar fyrir Husquarnavélar. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá 1-6 og laugardaga 10-12. Póstsendum. Borgarbíó Otto Mánudag kl. 6. Cobra Mánudag kl. 9. Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þáRambó, nú Corba - hinn sterki armur laganna. - Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. You’re in the movies Þriðjudag kl. 6. Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Minningarsjóður um Sölva Sölva- son. Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn- ing. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á gíróreikn- ing númer 57400-7, pósthólf 503, 602 Akureyri, með eða án nafns síns, frjáls framlög. Gíróseðlar fást í ölium pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að greiða til sjóðsins gegn sérstökum kvittunum og er þá haft samband við Ingimund Bernharðsson, Reykjasíðu 14 Akureyri, sími 25572 og vinnusími 25033 og gefur hann einnig allar nánari upplýsing- ar. HULD 598610206 VI 3 HULD 598610227 VI 2 Fimmtugur er í dag Ingimar Ey- dai. Hann tekur á móti gestum á Hótel KEA milli kl. 16 og 19. Mænusóttarbólusetning Almenningi á Grenivík, í Grýtubakkahreppi og Hálshreppi er boðið upp á bólusetningu gegn mænusótt (lömunarveiki) miðvikudaginn 22. október nk. kl. 15.00-17.00 á Heilsugæslustöðinni. Hafið meðferðis ónæmisskírteini. Bólusetningin kostar 100.- kr. Hjúkrunarfræðingur. Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkur verður haldinn föstudaginn 24. okt. kl. 20.30. á Hótel Húsavík (kaffiteríu). Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 5. Ávarp Guðmundar Bjarnasonar alþingismanns. 6. Önnur mál. Kaffiveitingar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. it Sonur minn og bróðir okkar, BRODDI MAGNÚSSON, Bröttuhlíð 9, sem lést í Landspítalanum laugardaginn 11. október verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21. október kl. 13.30 Siggerður Tryggvadóttir, Erla Sveinsdóttir, Tryggvi Sveinsson, Halla Magnúsdóttir, Geir Magnússon.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.