Dagur - 28.11.1986, Blaðsíða 13

Dagur - 28.11.1986, Blaðsíða 13
28. nóvember 1986 - DAGUR - 13 Gestirnir kunnu svo sannarlega vel að meta það sem var á boðstólum á villibráðarkvöldinu. Hótel KEA: Fjölbreyttur og góður matur á villibráðarkvöldi Gestirnir á villibráðarkvöld- inu á Hótel KEA síðastliðið laugardagskvöld kunnu greini- lega vel að meta það góðmeti sem þar var boðið upp á. Enda var maturinn virkilega fjöl- breyttur og góður. Það var Pálmi Matthíasson prestur og útvarpsmaður sem stjórnaði veislunni með góðri aðstoð Ingimars Eydal sem lék undir borðum. Salurinn á KEA var þétt- skipaður og virtist fólk skemmta sér hið besta enda fóru þeir Pálmi og Ingimar á kostum. Eftir að gestirnir höfðu borðað nægju sína voru kokkarnir sem mat- reiddu krásirnar kallaðir fram og hylltir vel og lengi með lófa- klappi. Síðan var tekið af borð- um og við völdum tók af Pálma veislustjóra, hljómsveit Ingimars Eydal sem lék fyrir dansi fram á nótt af sinni alkunnu snilld. Pálmi Matthíasson og Ingimar Eydal stjórnuðu samkomunni með mikilli prýði. RÖY ROBSON® Jakkaföt kosta hjá okkur kr. U.90Ö,- Við minnum á 10% afsláttinn til félagsmanna. I.jósnivndakeppni Dags’86 Vegna mikillar þátttöku framlengjum við skila- frestinn um eina viku, eða til föstudagsins 5. des. ’86. 1. verðlaun: Olympus OMIO Aukaverðlaun: OMIO, pappír og vökvar til framköllunar í lit og svart- hvítu. Ektaflex framköllunar- vélar, fllmur og ókeypis fram- köllun. Filmuhúsið Akureyri Myndval Akureyrí Hans Petersen hf. Reykjavík David Pitt & Co hf. Rcykjavík Þorfinnur Gunnlaugsson Hafnarfirði Ljósmynd #86 Strandgötu 31 600 Ahureyri innréttingar í allar stærðir baðherbergja. Einnig stakir veggskápar. Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 HREINLÆTISTÆKI STURTUKLEFAR OG HURÐIR BLÖNDUNARTÆKI ALLT EFNI TIL PÍPULAGNA JAFNAN FYRIRLIGGJANDI Nauðungaruppboð sem auglýst var í 114., 117. og 121. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Einarsstaðir, Glaesibæjarhreppi, þingles- inni eign Eiríks Sigfússonar o.fl., fer fram eftir kröfu Stofnlána- deildar Landbúnaðarins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. desember 1986, kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 104. og 107. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Rein II. Öngulsstaðahreppi, þinglesinni eign Árna Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnason- ar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. desember 1986, kl. 15.00. Sýslumaðurinn f Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.