Dagur - 15.01.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 15.01.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 15. janúar 1987 Kennsla Norska I - Norska II. Byrjendaflokkur og framhalds- flokkur fyrir þá, sem voru fyrir ára- mót. Innritun alla daga kl. 16-19. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Bændur. Bændur. Til sölu notað rörmjaltakerfi. Uppl. í síma 95-1988. Til sölu eru negld Good-Year snjódekk. Stærð L-78x15 á org- inal Pajero felgum. Til sýnis og sölu á Dekkjaverk- stæði Höldurs Tryggvabraut 14. Til sölu á Völlum í Svarfaðardal New Holland heybindivél, Far sláttuvél 165, Spring Master múgavél, Welger heyhleðsluvagn, Himmel heydreifikerfi og Ford 6600, árg. 80 ásamt tvívirkum ámoksturstækjum og Ford 4100 árg. 76. Upplýsingar í síma 92-7387. Skilveggur til sölu. 2 m hæð. 2 m breidd 30 cm eining sem getur komið sem framhald eða níutíu gráðu horn á enda. Efni: Fura, unnin undir málningu eða lökkun. Tilbúið til uppsetning- ar. Gert er ráð fyrir gleri að eigin vali í einingarnar. Uppl. í síma 25692. Til sölu videotæki. Uppl. í síma 25118. Bátar ~w== Óska eftir að kaupa 3-4ra tonna trillu án vólar eða með bilaða vél. Uppl. ísíma 25850 eftirkl. 19.00. Til sölu 3.7 tonna trilla með 22 ha. Sabb vél með skiptiskrúfu. Uppl. í sima 96-33176 eftir kl. 19.00. Kennsla_________________ English for Business. Viðskiptaenska verður kennd á vorönn, ef næg þátttaka fæst. Til- valinn flokkur fyrir alla þá, sem stunda erlend viðskipti. Innritun í Kaupangi kl. 16-19 alla daga. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Gleðistundir Orðsending til skemmtinefnda og annarra. í Laxdalshúsi getur þú haldið árs- hátíð og veislur hvers konar fyrir hópa frá 10-50 manns í notalegu og rólegu umhverfi. Upplýsingar í símum 22644 og 26680. Með kveðjum, Örn Ingi. Kennsla Sænska I. Innritun í sænsku fyrir fullorðna í Kaupangl alla daga kl. 16-19. Slmi 25413. Námsflokkar Akureyrar. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 26.-31. janúar. Greiðslukortaþjónusta. Uppl. í síma 96-25785 frá 23. jan. ísólfur Pálmarsson. Kennsla Vélritun. Kennt verður á rafmagnsritvélar. Innritun kl. 16-19 í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Samkvæmi - Árshátíðir. Salurinn er til leigu fyrir einkasam- kvæmi og smærri árshátíðir. Café Torgið s. 24199. Kennsla Skattskil. Nú fer að koma að reikningsskil- um. Lærið sjálf að telja fram. Kennt verður á laugardegi 31. janúar og 7. febrúar (ef næg þátt- taka fæst í tvö námskeið). Innritun kl. 16-19 í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Réttritun. Kennsla í islenzkri stafsetningu. Kennt einu sinni í viku. Innritun í Kaupangi alla daga kl. 16-19. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Kennsla Enska - Enska. Enska í fjórum flokkum. Komið og athugið námsefnið og flnnið ykkar flokk. Innritun alla daga kl. 16-19 í Kaupangi. Simi 25413. Námsflokkar Akureyrar. Til sölu Subaru 1800 station árgerð 1986. Ekinn 20 þúsund km. Bílnum fylgir: Útvarp, (stereo), grjótgrind, dráttarkrókur, sílsalist- ar, kover og mottur. Sumar- og vetrardekk. Bíll í ábyrgð og í toppstandi. Upplýsingar i síma 61524. Til sölu Mazda 929 árg. 82. Vetr- ar- og sumardekk, útvarp, sílsa- listar og grjótgrind. Hugsanlegt að taka ódýrari bíl upp í. Fallegur og góður bíll. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 21687. Til sölu er frambyggður rússa- jeppi árg. 79 með Perkins dísil- vél, sæti fyrir níu farþega. Ný nagladekk. Uppl. i síma 96-41541 í hádeginu eða á kvöldin. Til sölu Fíat 125 P. árgerð 1977. Vetrar- og sumardekk á felgum fylgja. Keyrður rúmlega 66 þúsund km. Ógangfær. Nánari upplýsingar eftir kl. 19.00 á kvöldin í síma 61423. Saumar fyrir byrjendur. 5 vikna námskeið. Innritun í skrif- stofu Námsflokkanna í Kaupangi kl. 16-19. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum i póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Okkur vantar íbúð frá og með 1. apríl. Helst á Eyrinni. Reglusamir leigendur og skilvísar greiðslur. Til sölu trommusett á sama stað. Upplýsingar í síma 26107 eftir kl. 19 á kvöldin. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 21572. Góð 2-3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu í 4-5 mánuði með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 24868 eftir kl. 19.00. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu. Á sama stað er til sölu ísskápur, stór, tvískiptur. Uppl. í síma 33264 eða 26110 eft- ir hádegi. Latína II. Upprifjun á beygingafræði. Lesnir leskaflar Kristins Ármannssonar. Holl endurnæring fyrir hugsunina. Innritun alla daga kl. 16-19 í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Óska eftir belti undir Kawasaki 440 Drifter snjósleða. Uppl. í símum 96-71662 eða 96- 71781 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með far- inn barnavagn. Uppl. í síma 61962. Óska eftir að kaupa notað trommusett. Á sama stað er til sölu Simo kerra með skýli og svuntu. Mjög vel með farin og lít- ið notuð. Uppl. í síma 25709. Kennsla aa Þýzka I - Þýzka II. Byrjendaflokkur og framhalds- flokkur fyrir þá, sem voru fyrir ára- mót. Innritun alla daga kl. 16-19 í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. 30 tonna námskeið. Innritun alla daga í skrifstofu Námsflokkanna í Kaupangi kl. 16- 19. Upplýsingar í síma 25413. Námsflokkar Akureyrar. Vilt þú sem tókst í misgripum eða viljandi svört kvenleðurstíg- vél, í sameigninni í Keilusíðu 6 létta á samviskunni og skila þeim á sama stað? Ef ekki verði þér þá að góðu.l Framhaldsskólanemar. Hjálparflokkar fyrir nemendur, sem eiga í erfiðleikum með stærð- fræði á 1. ári verða starfræktir við Námsflokkana á vorönn. Innritun í Kaupangi kl. 16-19. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Nemendur 9. bekkjar. Hjálparflokkur fyrir þá nemendur i 9. bekk, sem eiga í erfiðleikum með dönsku, verður starfræktur við Námsflokkana á vorönn. Innritun í Kaupangi alla daga kl. 16-19. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Isskápur, skrifborð, skatthol, for- stofuspeglar með undirstöðum, hljómtækjaskápar, strauvél, elda- vél sem stendur á borði, barna- rúm, sófasett, hjónarúm. Hansa- hillur með járnum, uppistöðum og skápum. Pírahillur og uppistöður og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir- spurn. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Kennsla —i Árshátíðarmálning - Snyrting. Snyrtinámskeið verður haldið laugardag 17. janúar og 24. jan- úar, ef næg þátttaka fæst. Allt efni innifalið. Innritun í Kaupangi kl 16-19. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. FUNDIR Konur takið eftir.! Kristniboðsfélag kvenna hefir fund í Zíon sunnud. 18. jan. kl. 15.30. Benedikt Arnkelsson sem nýlega er kominn frá Eþíópíu og Kenyu, sýnir okkur nýjar myndir frá kristniboðsstarfinu þar, og er með nýjar fréttir af kristniboðun- Fjölmennið nú og fylgist með störfum kristniboðanna. Allar konur hjartanlega velkomnar. ATHUGIÐ Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá. Farin verður leikhúsferð til Húsavíkur mánu- daginn 19. janúar ef næg þátttaka fæst. Vinsamlegast látið vita í síma 22820 eða 21509 (Snjólaug) fyrir laugardaginn 17. janúar. Flóamarkaður. Flóamarkaður í sal Hjálpræðishersins föstud. 16. jan. kl. 14- 18. Mikið af góðumfatnaði á gjaf- verði. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn. Fimmtudaginn 15. jan. kl. 20.30 hermanna- samkoma. Föstudaginn 16. jan. kl. 17.00 opið hús. Kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnudaginn 18. jan. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudaginn 19. jan. kl. 16.00 heimilasamband. Þriðjudaginn 20. jan. kl. 17 yngri liðsmannafundur. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ‘ Fimmtudaginn 15. janúar. Kl. 20.00 bibl- íulestur og bænastund. Föstudaginn 16. febrúar. Kl. 20.00 unglingafundur KFUM og K fyrir 15 ára og eldri. Laugardaginn 17. janúar. Kl. 10.30 fundur í yngri deild KFUK. Kl. 13.00 fundur í yngri deild KFUM. I Lundarskóla. Kl. 1 (5.30 fundur í yngri deildum KFUM og K í Zíon. Kl. 10.30 fundur í yngri deild KFUM. Kl. 13.00 fundur í yngri deild KFUK. Sunnudaginn 18. janúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Arnkels- son, cand. theol. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. HVÍTA5UW1UKIRKJAI1 v/skarðshlíð Hvítasunnukirkjan. Fimmtudag 15. jan. kl. 20.30 bibl- íulestur. Laugardaginn 17. jan. kl. 13.30 barnafundur. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.30 unglingasam- koma. Allt ungt fólk velkomið. Sunnudaginn 18 janúar kl. 10.30 bænasamkoma. Sama dag kl. 20.00 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. 1 MESSUR Hríseyjarkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 18. janúar kl. 14.00. Jón Helgi Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu n.k. sunnudag kl. 10 f.h. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Börn undir skólaaldri verða í kap- ellunni. Önnur börn í kirkjunni. Allir velkomnir, eldri sem yngri. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Að guðsþjónustunni standa kristin trúfélög á Akureyri en alþjóðleg bænavika um einingu kristinna manna verður vikuna 18.-25. jan. og verður dagskrá hennar nánar auglýst síðar. Við þessa guðsþjónustu predikar Skúli Torfason, tannlæknir, en leikmenn annast ritningarlestra. Sálmar: 29-224-113-6-3. Þ.H. Bræðrafélagsfundur verður í kap- ellunni cftur guðsþjónustu. Nýir félagar ætíð velkomnir. Borgarbíó Fimmtud. kl. 6 og 9. í hæsta gír Fimmtud. kl. 11. Splunkuný og þrælhress spennumynd, gerö af hinum frábæra spennusöguhöfundi Stephen King, en aðalhlutverkiö er I hönd- um Emilio Estevez (The Breakfast Club, St. Elmo's Fire). Stephen kemur rækilega á óvart með þess- ari sérstöku en jafnframt frábæru spennu- mynd. Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.