Dagur - 15.01.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 15.01.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGÚR - 15. janúar 1987 á Ijósvakanum.____________________________ Mikið er gaman að vera kominn heim eftir Ólaf Ormsson Fimmtudagsleikrit Rásar I 15. janúar kl. 20.00. Þar segir frá fertugum tannlæknishjónum sem lifa dæmigerðu lífi ungs íslensks efnafólks. En eftir heimkomu úr skemmtiferð til útlanda kemst konan í raun um að fjármál þeirra hjóna eru í megnustu óreiðu og smám saman verður henni Ijóst að eiginmaður hennar hefur ýmislegt óhreint í pokahorninu. Leikendur eru: Sigurður Karlsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jóel Pálsson, Árni Tryggvason, Helga Bernhard, Helgi Björnsson og Kári Halldór. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Tæknimenn: Hreinn Valdimarsson og Óskar Ingvarsson. Höfundurinn, Ólafur Ormsson, er fæddur árið 1943. Þetta er fyrsta leikrit hans, en áður hafa komið út eftir hann bækurnar Fáfniskver (Ijóð 73), Skóhljóð aldanna (Ijóð 76), Stútungspungar (skáldsaga 79), Boðið upp í dans (skáldsaga '82) og Skringilegt mannlíf (smásögur ’83). FIMMTUDAGUR 15. janúar 20.30 Teiknimyndir. Glæframúsin og Villi Spæta. 21.10 íþróttir. íþróttaþáttur í umsjá Heimis Karlssonar. Þáttur* inn kemur frá Stöð 2. 22.30 Bjargvætturinn. (The Equlizer) Robert McCall er bjarg* vætturinn og tekur að sér ýmis verkefni til hjálpar náunganum. 23.15 Hitchcock. Hér hafa stuttar sögur meistarans gamla verið færðar í búning kvik- mynda. 00.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 15. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fróttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 *Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir Stefán Jónson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (9). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eft- ir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (10). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Iðunnar Steinsdóttur. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- víkur og nágrennis. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónskóldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið - Menn- ingarmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Mikið er gott að vera kominn heim" eftir Ólaf Ormsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. 20.45 Einsöngur í útvarps- sal. Sólrún Bragadóttir syngur íslensk og erlend lög. Jónas Ingimundarson leik- ur með á píanó. 21.15 Samtal náttúrunnar og íslendings. Halldór Þorsteinsson segir frá ítalska ljóðskáldinu Giacomo Leopardi og les þýðingu á þætti eftir hann í óbundnu máh. Lesari með Halldóri: Andrea Oddsteinsdóttir. 21.45 Skólakór Seltjarnar- ness syngur íslensk og erlend lög undir stjórn Margrétar Pálma dóttur. 22.00 Fróttir • Dagskrá • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Önnur saga - Chaplin í sviðsljósinu. Þáttur í umsjá Önnu Ólafs- dóttur Bjömsson og Krist- ínar Ástgeirsdóttur. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 15. janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónleikar helgarinnar, Matarhornið, tvennir tímar á vinsælda- listum og fjölmiðlarabb. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og ljúfri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. (Frá Akureyri) 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guð- mundsdóttir. 18.00 Hló. 20.00 Vinsældalisti Rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Svifflugur. Hákon Sigurjónsson kynn- ir ljúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 15. janúar 18.00-19.00 Má óg spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. 15. janúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við lilustendur og gesti. Fróttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, matar- uppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fróttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pótur Steinn ó réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Tón- listargagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hall- grími, hann lítur yfir frétt- irnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fróttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurningaleik- ur Bylgjunnar. Bjarni Ó. Guðmundsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægi- leg tónlist í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónhst og upplýsmgar um veður. hér og þan TomCruise fær stjömu Það þarf engan að undra þó kvikmyndaleikarinn Tom Cruise hafi fengið sína stjörnu í götunni „Walk of fame,“ í Hollywood. Cruise sló eftir- minnilega í gegn í myndinni Top Gun sem Háskólabíó sýndi í haust. Undanfarið hef- ur Cruise verið að leika í myndinni „The Color of Mon- ey,“ sem nokkuð örugglega mun gera hann vellauðugan, ef hann er það þá ekki fyrir. Það eru ekki mörg ár síðan Cruise, móðir hans og systkini lásu ljóð hvort fyrir annað í staðinn fyrir að gefa jólagjafir, vegna þess að peningar voru af mjög skornum skammti eftir að for- eldrar hans skildu. En móðir hans giftist aftur og Cruise lík- ar mjög vel við stjúpföður sinn. Á myndinni er Cruise ásamt móður sinni og stjúpföð- ur, en faðir hans dó árið 1983. A Kvenkyns Rambó Þá hafa Kanarnir eignast sinn kvenkyns Rambó. Þessi kvenkyns Rambó er leik- konan Sigourney Weaver. Hun hefur leikið í allmörgum myndum og eftir leik sinn í Aliens myndunum tilheyrir hun hinum svo- kölluðu kvikmyndastjörnum. Hún var nýlega stödd á kvikmyndahátíð í Venezia og þar fékk hún þetta Rambó nafn, auk þess sem hún fékk sams konar kvikmyndaverðlaun og Sylvester Stallone nýlega. Draumahlutverkið hennar Sigourney þessa dagana er að leika virkilega kynæsandi kvensu og hun ætti varla að vera í vandræðum með það. 9 Fjaðrafok Mikið fjaðrafok hefur undanfarið verið á Dalvík vegna þeirrar furðulegu ákvörðunar meirihluta bæjarstjórnar, sjálfstæð- ismanna og allaballa, að selja eignarhlut bæjarins í útgerð og fiskvinnslu. Það er reyndar ekki neitt nýtt að allaballar hlaupi útund- an sér á alla kanta en þó áttu menn tæpast von á að þeir styddu tillögu um að selja bæjarfyrirtækin til einkaaðila. Ekki er nema von þó menn eigi erfitt með að skilja hvað sé orð- Ið af stefnu Alþýðubanda- lagsins á Dalvík eða hver sé munurinn milli flokk- anna. Þegar meirihluti bæjar- stjórnar Dalvíkur hafði samþykkt sölutillöguna kom í Ijós að þeir mætu menn höfðu ekki hugsað til hlutafjárlaga, en sam- kvæmt þeim eiga aðrir hluthafar forkaupsrétt að fölum hlutum. Vaknar þá sú hugsun óhjákvæmi- lega hvort þetta fólk hafi þekkt þessi lagaákvæði þvi þau virtust koma eins og skrattinn úr sauðar- leggnum. Mikil samstaða var um það milli meiri- hluta bæjarstjórnarmanna að reyna að þegja málið í hel og upplýsa ekki minnihlutann um það fyrr en á síðustu stundu. # Rénandi fylgi í umræðum um sölutil- löguna hefur mörgum blöskrað meðferð meiri- hlutans á málinu og þær raddir hafa heyrst að fylgi Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags á Dal- vík hafi rénað mikið undanfarnar vikur. Full- trúar þessara flokka reyndu að bjarga eigin skinnl með því að gera KEA tortryggilegt í grein í Helgarpóstinum fyrir skömmu og er val þeirra á þeim fjölmiðli dæmigert fyrir hugsunarhátt þeirra. Talsverð óánægja var með val Svanfríðar Jón- asdóttur í annað sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir komandi alþingis- kosningar hér í kjördæm- inu. „Þetta voru raddir skynseminnar en þær voru þaggaðar niður af öfgaöflunum í flokknum,“ sagði alþýðubandalags- maður um daginn, en hann er vel að merkja orð- inn fyrrverandi alþýðu- bandalagsmaður núna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.