Dagur - 15.01.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 15.01.1987, Blaðsíða 11
15. janúar 1987 - DAGUR - 11 Bændafundur í Skagafirði: Mailo þarf langtíma- stefnu í landbúnaöarmálum ® Oi / Tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 20. janúar. Barometer. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 20. sunnudaginn 18. janúar til stjórnar. Á almennum bændafundi í Skagafirði, sem haldinn var að Miðgarði 11. janúar 1987, var samþykkt eftirfarandi ályktun: 1. Marka þarf langtímastefnu í landbúnaðarmálum. Fram- leiðsluáætlun og búvörusamn- ingar verði gerðir og liggi jafn- an fyrir til 4-5 ára, svo að dregið verði úr þeirri óvissu, sem bændur búa nú við varð- andi afkomu sína og framtíð. 2. Lög nr. 46/1985, Búvörulögin verði endurskoðuð. Lengja þarf aðlögunartíma laganna um lágmark fimm ár og útflutningsbótarétti breytt í samræmi við lengdan aðlög- unartíma. Setja verður stjórnun á alla kjötframleiðslu í landinu. Setja verður skýrari reglur um skyldur ríkisins gagnvart framkvæmd búvörusamninga og afurðastöðvum verði tryggt fé með skilvirkum hætti, til þess að greiða út andvirði vörunnar. Ríkissjóður greiði að fullu umsamið búvörumagn, strax í lok hvers verðlagsárs og flytji ér landi, eða taki með öðrum hætti af markaði, það afurða- magn sem er umfram eðlilega birgðastöðu. 3. Afskiptum aðila vinnumark- aðarins og ríkisstjórnar af Leiðrétting í viðtali við Helgu Hallgrímsdótt- ur í blaðinu í gær kemur fyrir nafnið Halldór Vagnsson. Þar er ekki rétt með farið, heldur á að standa þarna Halldór Ásgeirs- son. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. -HJS málefnum landbúnaðarins eins og gerðist við síðustu kjarasamninga er harðlega mótmælt. Siðlaust er að versla þannig með hagsmuni annarra stétta við gerð kjarasamninga án minnsta samráðs við hlut- aðeigandi stéttarfélag. 4. Reglugerð um fullvirðisrétt til sauðfjárafurða, fyrir verðlags- árið 1987/1988 verði endur- skoðuð. Þar verði tekið tillit til búmarks, með sama hætti og gert er við úthlutun á full- virðisrétti til mjólkurfram- leiðslu. Minni bú verði án skerðingar, en hærra skerð- ingarhlutfalli verði beitt á stærri bú. Tryggt verði lág- marks verð fyrir umframfram- leiðslu sauðfjárafurða, líkt og gert var í mjólkurframleiðsl- unni á síðasta verðlagsári og þannig reynt að koma í veg fyrir að þetta kjöt fari á mark- að framhjá verðlagningar- og sölukerfinu. 5. Sérstakar ráðstafanir verði gerðar til leiðréttingar hjá þeim sauðfjárbændum, sem fengu mesta verðskerðingu á framleiðslu sína á síðasta hausti. 6. Unnið verði að markaðs- og sölumálum með auknum þunga. Ríkisvaldið kanni til hlítar alla möguleika á milli- ríkjasamningum í þessu skyni þar á meðal bein vöruskipti. Stöðvaður verði innflutn- ingur á kjöti til Keflavíkur- flugvallar, svo sem 41. gr. laga nr. 46/1985, gefur tilefni til. 7. Ríkissjóður endurgreiði land- búnaðinum uppsafnaðan sölu- skatt, sem nú rennur í ríkis- sjóð. Fé þetta verði notað til lækkunar vöruverðs og mark- aðsátaks á innlendum og er- Innilegár þakkir fyrir góðar kveðjur, heim- sóknir og höfðinglegar gjafir á sjötíu ára afmæli mínu. Heill og hamingja fylgi ykkur, SNORRI KRISTJANSSON, Krossum. lendum markaði, eftir nánari tillögum bændasamtakanna. Niðurgreiðslum á kjöti verði hagað svo að sama verðhlutfall, að lágmarki, haldist á milli O-flokks til bænda og neytenda. 8. Sjóðagjöld verði felld niður af öllum útflutningi á kjöti og mjólkurvörum, meðan mark- aðsstaðan er jafn erfið og nú er. Leikféíag Akureyrar Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari Höfundur: Mark Medoff. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd: Örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. 3. sýning fimmtud. kl. 20.30. 4. sýning föstud. kl. 20.30. 5. sýning laugard. kl. 20.30. Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum. Dreifar af dagsláttu Leiklesin og sungin dagskrá til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk. Sýning sunnud. 18. jan. á Hótel Húsavík kl. 15.00 og Hótel Reynihlíð kl. 21.00. Miðasala í Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Fiskvinnsla í Hrísey Óskum eftir að ráða starfsfólk til almennra starfa sem fyrst. Allar upplýsingar gefa verkstjórar í síma 96-61710. Heima 61775 - 61766. Fiskvinnslustöð, Hrísey. B Tfmni ^ " 8881 J8 4 hjólin 1987 til afgreiðslu í febrúar Mjög hagstætt verð. Greiðslukjör. Sýningarhjól á staðnum. Komið og skoðið. Polarisumbodið á íslandi Hjólbarðaþjónustan Hvannavöllum 14b sími 96-22840 Akureyri Verðkönnun á rakarastofum gerð af Neytendafélagi Akureyrar 12. janúar 1987 Neytendafélag Akureyrar og nágrennis gerði verðkönnun á rakarastofum dagana 12. og 13. janúar sl. Það skal tekið fram að ekki er um nákvæmlega sömu þjónustu að ræða þannig að ekki kemur allt fram í þessu verði. Að sjálfsögðu er einnig boðið upp á mun meiri þjónustu en þarna er tekin fram, svo sem þvott, þvott með nuddi, rakstur og ótal margt fleira. Einnig skal tekið til athug- unar að söluskattur er innifalinn í þessu verði. Næst mun NAN gera verðkönnun á hárgreiðslustofum. oo g 'S. - a. | 5 ■g s E E 9 J ^ 'S 4= 2 et> s •H o. s cl. s H V 1 bí) •S SH § •& OD c ’a. f 2 2 o s Ci c 03 <D C- C QJ c 03 E Öfi g-.S c a> c w * cuS c Æ S e - 3 C QJ c 03 0> 04 ti ll e 0> e C8 QJ 04 3 'S E f 01 •S ^ a. a. t S á*l S "ta *■ 2 5 s ta S£'í3 s s a. 'C jS C K i E s a. 'C s a. 'C oc s •E « s a. '3 fa< 't8 JB E s s o 44 s cs Hársnyrting Reynis Strandgötu 6 520 420 - 450 - 520 365 450 1425 1425 940 | 350 350 910 425 Hársnyrtistofan Passion Glerárgötu 26 550 - 580 450 520 - 550 450 1350 1900 1350 1580 1790 920 1060 1320 440 360 920 1090 600 Hársnyrtistofan Skipagötu 12 570 480 570 480 1540 2110 1540 1665 1785 960 1050 240 430 535 395 940 1050 575 Rakarastofa Hafsteins Brekkugötu 13 550 435 420 - 470- 525 420 420 - 470 1650 1940 1650 1980 2150 645 560 1030 1240 1500 440 360 950 1135 630 Rakarastofa Sigtryggs Byggöavegi 99 400 300 400 500 Rakarastofa Sigvalda Kaupangi 580 470 470 - 545 425 470 1460 2005 620 470 1050 365 310 Rakarastofan Hafnarstræti 105 480 - 520 420 420 - 480- 520 400 470 1390 1810 1390 1710 520 470 885 1025 290 885 — 1025

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.