Dagur - 30.01.1987, Blaðsíða 2

Dagur - 30.01.1987, Blaðsíða 2
2 -'DÁGTÚR - Sö. janúar 1987 'lliMnlíkBiliKllriM^V rMin™íimr Leikféíag Akurcyrai Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari Höfundur: Mark Medoff. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd: örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Búningar: Freygeröur Magnúsdóttir. Sýning Föstud. 30. janúar kl. 20.30. Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum. Miðasala i Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■ matarkrókuL Ofnsteiktur saltfiskur Sigrún Fanney Sigmars- dóttir nemi við Hafralœkj- arskóla tók að sér að krœkja í Matarkrók fyrir okkur í dag og við skulum gefa henni orðið: Fimmtu- dagsmorguninn 15. jan. bankaði ég upp á hjá Þór- eyju A. Axelsdóttur til að fá hjá henni uppskriftir. Loksins þegar hún kom til dyra var ég orðin nœstum úrkula vonar um að ein- hver vœri heima. Ég stundi upp erindi mínu en var hálfhrœdd um að hún mundi neita, því greinilega var hún tœplega vöknuð. Hún játaði mér nú samt og við settumst inn í eldhús, sem bar þess greinilega merki að hœgt vœri að matreiða í. Allt tandur- hreint og áhöldin hangandi uppi á vegg. Ofnsteiktur saltfiskur V2 kg saltfiskur (miðstykki) 1 laukur 1 rauð paprika 1 epli 1 tómatur 1 tsk. karrý 1 tsk. paprikuduft V2 tsk. pipar 1 msk. smjör. Fiskurinn er kryddaður og smjör- biti settur á hvert stykki, lagður í álpappír. Grænmetið lagt ofan á fiskinn og bakað í ofni í 20 mín. við 200 gráðu hita. Borið fram með soðnum hrísgrjónum. Döðlubrauð 250 g döðlur (einn pakki) 3 bollar hveiti 1 bolli heilhveiti 2 bollar púðursykur 3 bollar vatn og 2 msk. smjörlíki soðið saman 2 egg 2 tsk. vanillusykur 4 tsk. natron. Öllu blandað saman. Bakað í 1 klst. við 150-175° hita. Sirka 2-3 stór, löng form. Eignamiðstöðin Skipagötu 14 • Sími 2 46 06 2ja herb. íbúðir: Munkaþverárstræti: 2ja herb. Hafnarstræti: 2ja herb. Norðurgata: ca. 60 fm n.h. góð eign. Tjarnarlundur: 2ja herb. ca. 60 fm. Borgarhlið: 2ja herb. ca. 60 fm. 3ja herb. íbúðir: Oddagata: 3ja herb. á miðhæð. Hafnarstræti: 3ja herb. 70 fm. Gránufélagsgata: 3ja herb. Þórunnarstræti: 2ja herb. ca. 60 fm. Lundargata: 3ja herb. á e.h. i eldra husnæði. Keilusiða: 3ja herb. góð eign á 2. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. 4ra herb. íbúðir: Strandgata: 4ra herb. 85 fm. Hólabraut: 4ra herb. í tvibylishusi. Brekkugata: 4ra herb. á tveim hæðum ca. 147 fm. Hafnarstræti: 4ra herb. á miðhæð í tvíbýlishúsi. Þórunnarstræti: 4ra herb. í fimm- býlishúsi, góð eign. Einbýlishús: Glerárgata: Einbýlishus á tveim hæðum. Langamýri: 226 fm. Hvammshlið: Einbýlishus á tveim hæðum m/bílskúr, ekki fullbúið. Mánahlið: Einbýlishús á tveim hæðum m/bílskúr. Álfabyggð: Einbýlishús á tveim hæðum m/bílskúr. Kringlumýri: Ca. 130 fm góð eign. Raðhús - Parhús: Steinahlíð: 5 herb. m/bílskúr. Seljahlíð: 79 fm 3ja herb., skipti á hæð á Brekkunni. Einholt: 4ra herb. 130 fm m/bilskúr. Heiðarlundur: 4ra herb. 130 fm. Skipti á einbýlishúsi. Videóleiga: Videóleiga til sólu með ca. 600 spólur. Til afhendingar strax. Verktakafyrirtæki: Verktakafyrirtæki í fullum rekstri til sölu. Góðir möguleikar fyrir duglega athafnamenn. Jarðir: Jörðin Fjósatunga til sölu með eða án áhafnar. Iðnaðarhúsnæði: 63 fm iðnaðarhúsnæði við Fjölnis- götu á neðri hæð. Dalvík: Skíðabraut: 104 fm einbýlishus, hæð og kjallari. Laust eftir sam- komulagi. Vantar: Vantar: Raðhúsibúð í Furulundi 8- 10. Góðir kaupendur. Vantar: 3ja herb. íbúð á Brekkunni í skiptum fyrir góða hæð. Vantar: Iðnaðarhúsnæði ca. 90- 120 fm nálægt miðbænum. Vantar: Góða hæð eða lítið einbýl- ishús á Eyrinni. Vantar: Allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu- skrá. Eignamiðstöðin Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Lögmadur: Olafur Birgir Arnason. ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarssonar. í Sjallanum næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld Matseðill Forréttur Rækjukokteill með ristuðu brauði og hvít- vínsbættri kaldri rækjusósu. Aðalréttur Sinnepssteikt lambafillet innbakað í smjördeigi með bökuðum kartöflum og ostgljáðu blómkáli. Desert Blandað ferskt ávaxtasalat með Grand Marnier og rjómatoppi. ekki af þessu einstaka tækifæri í símunt 22970 og 22525.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.